Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2010, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2010, Page 23
ÚTTEKT 26. apríl 2010 MÁNUDAGUR 23 ÞJÁISTU AF AFBRÝÐISEMI? Facebook og afbrýðisemi Í rannsókn sem birtist í CyberPsychology & Behavior Journal kemur í ljós að Facebook getur haft mikil áhrif á afbrýðisemi einstaklinga í ástarsamböndum. 19,1% aðspurðra sagðist fylgjast meira með makanum nú þegar þeir hefðu tækifæri til þess. 16,2% þátttakenda sögðust finna fyrir meiri afbrýðisemi með tilkomu Facebook. 10,3% sögðust eiga í vandræðum með að takmarka þann tíma sem fer í að skoða prófíl makans. 7,4% aðspurðra sögðust hafa upplifað afbrýðisemi eftir að hafa skoðað prófíl makans sem síðan reyndist á misskilningi byggð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.