Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2010, Blaðsíða 32
n Hrafn Gunnlaugsson, kvik-
myndagerðarmaður og lífskúnst-
ner, stendur í stórræðunum þessa
dagana. Gagnrýni á umgengni
Hrafns við húsið hans á Laugarnes-
tanganum hefur aldrei verið meiri
en sóðaskapurinn í kringum það
þykir með miklum ólíkindum. Á
sama tíma og Hrafn fær á sig mikla
gagnrýni út af þessari umgengni
æfir hann af gríðarlegu kappi í lík-
amsræktarstöðinni Laugum. Hrafn
hefur vakið athygli Laugagesta út af
kappi sínu við æfing-
arnar sem og vegna
þess að hann er
alltaf með sól-
glerugu á nef-
inu á meðan
hann stritar
í ræktinni.
HÆGVIÐRI OG VÆTA
Yfirleitt hægur vindur í dag, svo-
lítil væta á Suður- og Vesturlandi,
annars þurrt. Hiti núll til níu stig
yfir daginn, hlýjast suðvestan
til. Austan þrír til átta metrar á
sekúndu og víða bjartviðri, en
hvassara, skýjað og lítils háttar
úrkoma við suðurströndina.
Bætir í vind og úrkomu um
kvöldið. Hiti tvö til níu stig,
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
MiamiV
EÐ
R
IÐ
Ú
TI
Í
H
EI
M
I Í
D
A
G
O
G
N
Æ
ST
U
D
A
G
A
n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS
4/5
2/6
4/4
2/7
2/2
2/6
2/2
2/6
3/6
2/6
2/2
2/6
2/4
-1/5
5/5
-2/4
3/6
0/5
4/5
1/6
19/20
2/3
0/1
0/6
4/7
0/7
7/11
3/7
4/5
3/10
5/10
3/7
2/4
4/7
0/5
3/5
4/7
2/6
2/4
¼
5/6
-1/4
4/7
¼
9/13
4/5
6/7
3/7
7/10
4/4
0/1
1/11
5/12
1/12
4/9
4/8
3/6
3/9
9/12
2/5
4/5
¾
6/7
2/3
9/11
¾
¾
3/3
5/6
3/3
7/9
2/3
8/12
4/5
2/2
4/7
1/6
¾
0/1
3/9
5/13
2/9
6/10
5/7
4/5
2/5
0/4
0/4
0/2
-1/3
1/5
-6/3
5/6
-1/2
2/3
0/1
4/4
-1/0
7/9
0/1
8/10
2/2
1/1
1/5
4/9
2/2
0/1
0/6
5/8
0/6
8/9
2/4
7/12
6/11
4/11
3/7
9/20
8/17
9/19
15/26
12/23
15/30
12/22
8/12
7/14
11/21
16/15
11/17
11/17
20/29
7/13
6/12
3/10
5/8
9/20
11/20
7/14
13/21
12/22
19/33
12/18
7/16
8/17
12/23
15/15
8/13
8/13
20/29
8/12
7/8
7/8
1/8
13/23
14/23
10/18
13/22
12/23
20/31
12/22
12/19
14/21
15/22
16/13
8/13
8/13
21/29
8/13
7/11
8/12
¾
9/22
13/20
13/23
14/19
11/18
19/28
13/19
9/18
10/19
12/19
13/12
8/14
8/14
24/30
n Á sunnudag sást til Magnúsar
Þorsteinssonar athafnamanns á
Akureyri en hann stoppaði þar í
nokkra klukkutíma. Magnús er bú-
settur í Rússlandi en hann skráði
lögheimili sitt þar í landi í fyrra.
Hann bjó áður á Akureyri og á enn
eignir þar. Sjónvarvottar á Akureyri
veittu því eftirtekt
að Magnús kom
til bæjarins á
einkaþotu og var
nánast í dular-
gervi og skart-
aði myndarlegu
alskeggi líkt og
hann vildi ekki láta
þekkja sig í bænum.
GJALDÞROTA
Á EINKAÞOTU
Þegar útrásardansinn dunaði hvað
mest á Íslandi á árunum fyrir hrunið
gekk lotning þjóðarinnar á viðskipt-
aæfingum útrásarvíkinganna svo
langt að fléttur þeirra voru kenndar
í Háskóla Íslands. Beinlínis virðist
hafa verið litið á þekkingu á kúnstum
þeirra sem nauðsynlegan þekkingar-
grunn fyrir framtíðarviðskiptafræð-
inga þjóðarinnar.
Þannig snerist ein af spurningun-
um á prófi hjá viðskiptafræðinemum
vorið 2008 um viðskipti Karls Wern-
erssonar, aðaleiganda og stjórnarfor-
manns eignarhaldsfélagsins Miles-
tone, og má því ætla að nemendurnir
hafi átt að kynna sér viðskipti hans
og félagsins og læra af þeim.
Spurningin var á prófi í nám-
skeiðinu Stjórnun og skipulagsheild-
ir og hljómaði svo: „Stjórnarformað-
ur Milestone Karl Wernersson hefur
útvíkkað starfsemina og farið inn á
ný athafnasvið og stuðlað að fjöl-
breytingu (fjölþættingu) í rekstri Mil-
estone. Nefndu dæmi um annars-
vegar tengda og hinsvegar ótengda
fjölbreytingu (fjölþættingu) sem
Milestone hefur farið í síðan það var
stofnað?“
Kennslan í viðskiptasögu Karls
Wernerssonar og félags hans seg-
ir kannski meira en mörg orð um þá
blindu gagnvart helstu forkólfunum í
íslensku viðskiptalífi sem einkenndi
þjóðina á þessum árum, blindu sem
meira að segja rataði inn í akademí-
una til háskólamannanna og þaðan
inn í heilabúið á nemendum þeirra. Á
meðan viðskiptafræðinemarnir voru
að lesa um „fjölbreytingu“ Karl Wern-
erssonar í rekstri Milestone voru eig-
endur félagsins að ganga á bótasjóð
tryggingafélagsins Sjóvár sem átti að
standa straum af bótagreiðslum til
fólksins í landinu. ingi@dv.is
n Mikil leynd hvílir yfir hlutafjár-
aukningu 365 sem gengið var frá í
byrjun mánaðarsins. Enn hefur ekki
verið gefið út hverjir stóðu á bak
við hlutafjáraukninguna en nokkrir
fjárfestar hafa verið nefndir í því
sambandi. Einn þeirra er Þórður
Már Jóhannesson, fyrrverandi for-
stjóri Gnúps og Straums-Burðaráss.
Hann hefur elt Jón Ásgeir Jóhann-
esson í fjárfestingum í gegnum tíð-
ina, meðal annars í FL Group. Það
sem rennir stoðum undir að Þórður
Már hafi komið að
hlutafjáraukn-
ingunni er að
hann var eins
og grár köttur
í höfuðstöðv-
um 365 á
vikunum fyrir
hana.
EINS OG GRÁR
KÖTTUR
Læra þeir líka um
syndir Karls?
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA
SÓLARUPPRÁS
05:18
SÓLSETUR
21.35
Áskriftarsíminn er 512 70 80
FRÉTTASKOT 512 70 70
3
4
3
1
1
0
1
2
45
5
2
5
23
5
6
4
4
3
2
MEÐ SÓLGLERAUGU
Í RÆKTINNI
Spurt var um viðskipti Milestone á prófi í viðskiptafræði í Háskóla Íslands:
KENNDUR Í HÁSKÓLANUM
Snilldin til prófs Viðskiptakúnstir Karls Wernerssonar voru kenndar til prófs í
Háskóla Íslands vorið 2008, nokkrum mánuðum fyrir íslenska efnahagshrunið.