Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2010, Síða 28
28 miðvikudagur 9. júní 2010 sviðsljós
á rauða dreglinum
SkvíSurnar
Ekki vantaði fögur fljóð á kvikmyndaverðlaunahátíð MTV
sem fram fór á sunnudag. Kjólavalið var misgott að vanda
en að þessu sinni voru stuttir og sumarlegir kjólar áberandi.
KATY PERRY Var með
hárkollu og klædd í kjól frá
Zuhair Murad alsettan glitrandi
steinum.
KRISTEN STEWART
Kristen, sigurvegari kvöldsins,
var í stuttu silfruðu pilsi og gyllt-
um toppi frá Dolce & Gabbana.
CAMERON DIAZ Síung
og blómleg í stuttum kjól frá
DVF. Leikkonan kynnti verðlaun-
in fyrir bestu mynd þetta árið.
VANESSA HUDGENS
Snoppufríða Disney-stjarnan var
ekki laus við smá hippasjarma í
stuttum kjól frá Jenny Packham.
SCARLETT JOHANSSON
Ein kynþokkafyllsta konan í
Hollywood var sumarleg og græn í
kjól frá Dolce & Gabbana. Hún var
einn af kynnum hátíðarinnar.
JESSICA BIEL Kynnti
verðlaunin fyrir besta kossinn og
var stelpuleg í stuttu svörtu pilsi
með bleika slaufu og í blúndubol.
LINDSAY LOHAN Partístúlk-
an var í opnum diskósamfestingi
frá Pamellu Roland sem skildi lítið
eftir fyrir ímyndunaraflið.
AUDRINA PATRIDGE The
Hills-stjarnan var áberandi í stuttum
og silfruðum kjól frá CD Greene.
PARIS OG NICKY
HILTON Djammsysturnar létu
sig ekki vanta og líkt og flestar
hinar voru þær klæddar í stutta
kjóla og sýndu leggina vel.
CHRISTINA AGUILERA
Kynþokkinn er aldrei langt undan
þegar þessi er annars vegar. Umvaf-
in keðjum í kjól sem var stuttur að
framan en síður að aftan.
EVA MENDES Var ein þeirra
sem fylgdi tískustraumunum og
var í pallíettukjól hönnuðum af
Stellu McCartney.
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
1212
12 12
12
14
14
10
10
10
L
L
L
L
SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 7 - 8D - 10 - 11D
SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30
THE LAST SONG kl. 5:40 - 8 - 10:20
IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30
KICK ASS kl. 5:40 síðasti sýningardagur
AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 8D - 10D
PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30
STUTTMYNDADAGAR Í RVK kl. SEX AND THE CITY 2 kl. 8:30
COPS OUT kl. 8:30
HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS
SKEMMTILEGASTI VINKVENNA HÓPUR KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMINN Í BÍÓ
GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR
CARRIE,
SAMANTHA,
CHARLOTTE
OG MIRANDA
ERU KOMNAR
AFTUR OG ERU
Í FULLU FJÖRI Í
ABU DHABI
NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNIN-
GARTÍMA OG UPPLÝSINGAR
UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118
SEX AND THE CITY 2 kl. THE LAST SONG kl 6
PRINCE OF PERSIA kl SÍMI 564 0000
12
12
12
16
14
16
L
12 SÍMI 462 3500
12
16
12
L
GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 8 - 10
BROOKLYN´S FINEST kl. 8
ROBIN HOOD kl. 10.20
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6
SÍMI 530 1919
.com/smarabio
12
14
L
16
12
L
THE A-TEAM FORSÝNING kl. 8
GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25
GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.25
CENTURION kl. 10.30
YOUTH IN REVOLT kl. 5.50 - 8
SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6
ROBIN HOOD kl. 10.10
NÝTT Í BÍÓ!
GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9
YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 10.20
OCEANS kl. 5.45
SNABBA CASH kl. 8 - 10.30
ROBIN HOOD kl. 8
THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8
HEIMSFORSÝNING
"FYNDNASTA MYND ÁRSINS
HINGAÐ TIL, OG Í RAUNINNI
BESTA SUMARAFÞREYINGIN
HINGAÐ TIL"
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
"THE A-TEAM SETUR SÉR
ÞAÐ EINFALDA MARKMIÐ AÐ
SKEMMTA ÁHORFENDUM
SÍNUM MEÐ LÁTUM, OG
HENNI TEKST ÞAÐ MEÐ
STÆL. EKTA SUMARBÍÓ!"
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
"FRÁ STOLLER, LEIKSTJÓRA
ÞEIRRA ÓVÆNTU
SKEMMTILEGHEITA
FORGETTING SARAH
MARSHALL KEMUR NÚ
ANNAR OG EKKI SÍÐRI
SMELLUR."
S.V. - MBL
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
A-TEAM - Forsýning 10.10 (POWER) 12
GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10 12
ROBIN HOOD 4, 7 og 10.30 12
BROOKLYN´S FINEST 8 16
HUGO 3 4 og 6 L
Þ.Þ. -FBL
T.V. -Kvikmyndir.is
Ó.H.T. -Rás 2
S.V. -MBL
T.V. -Kvikmyndir.is
S.V. - MBL
•
FORSÝNING POWERSÝNING
KL. 10.10