Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2010, Qupperneq 30
30 miðvikudagur 9. júní 2010 afþreying
dagskrá Miðvikudagur 9. júnígulapressan
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales,
Ævintýri Juniper Lee, Íkornastrákurinn
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The doctors (Heimilislæknar)
10:15 auddi og Sveppi
11:00 Lois and Clark: The new adventure
(16:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um
blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily
Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni
og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og
Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu
sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að
hann leikur tveimur skjöldum.
11:45 gilmore girls (22:22) (Mæðgurnar) Lorelai
Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory.
Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
12:35 nágrannar (Neighbours)
13:00 ally mcBeal (11:22) Lítil stúlka heldur því fram
að Ally sé móðir hennar. Fish og Cage glíma við
fyrsta morðmálið sitt þar sem maður er ákærður
fyrir að hafa sparkað í höfuðið á konunni sinni.
13:45 Oprah‘s Big give (7:8) (Gjafmildi Opruh)
Stórmerkileg þáttaröð þar sem sjónvarpsdrottn-
ingin Oprah Winfrey skipuleggur heljarinnar reisu
um Bandaríkin og hún lætur tíu ólíka einstaklinga
keppa innbyrgðis í gjafmildi. Þeir fá til umráða
umtalsverða fjármuni sem þeir geta ráðstafað
að vild til góðgerðamála og þeirra sem virkilega
þurfa á aðstoð að halda og í raun að láta alla þeirra
villtustu drauma rætast.
14:35 e.r. (2:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið,
Leðurblökumaðurinn, Íkornastrákurinn, Firehouse
Tales
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (1:20) (Simpsons-fjölskyldan)
18:23 veður
18:30 fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 veður
19:20 Two and a Half men (5:24) (Tveir og hálfur
maður) Einn vinsælasti gamanþátturinn á Stöð 2
snýr aftur í þessari þriðju þáttaröð. Charlie Sheen
og John Cryer snúa aftur sem Harper-bræðurnir
gerlólíku, Charlie og Alan. Ennþá búa þeir saman
ásamt Jake, syni Alans, heima hjá Charlie í pipar-
sveinastrandhúsinu hans. Þeir eru alltaf jafn ólíkir
og erfiðir hvor við annan enda reynir Charlie allt
hvað hann getur til að lifa sínu fyrra áhyggjulausa
piparsveinalífi - jafnvel þótt bróðir hans þvælist
oftar en ekki fyrir honum.(5:20) Charlie kemst að
því að hann getur ekki átt í langtímasambandi
vegna óuppgerðra mála við móður sína. Jake biður
Charlie um ráð varðandi stelpu í skólanum.
19:45 How i met your mother (3:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted
kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er.
20:10 Project runway (14:14) (Hannað til sigurs)
Ofurfyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn
Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönn-
unarkeppni þar sem 12 ungir og upprennandi
fatahönnuðir mæta til leiks og takast á við
fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fellur
einn úr leik svo að lokum stendur einn uppi sem
sigurvegari og hlýtur að launum peningaverðlaun,
tækifæri til að setja á laggirnar sína eigin fatalínu
og tískuþátt í Elle-tímaritinu fræga.
20:55 mercy (8:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð
í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með
lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem
hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New
Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum
sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof
miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf
og dauða er daglegt brauð.
21:40 ghost Whisperer (18:23) (Draugahvíslarinn)
Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt
í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur
antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt
með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt
að takast á við drauga sem birtast henni öllum
stundum.
22:25 goldplated (8:8) (Gullni vegurinn) Bresk
þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High.
Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna
sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til
fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar
um hvaðan auður nýju herranna kemur.
23:15 nCiS (22:25) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í
röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og
fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í
Washington og rannsakar glæpi tengda hernum
eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin
eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari
sjöttu seríu.
00:00 fringe (16:23) (Á jaðrinum) Önnur þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar
skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni
Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau
röð dularfullra atvika.
00:45 The Wire (1:10) (Sölumenn dauðans) Fimmta
syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist
á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru
mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi.
01:45 X-files (2:24) (Ráðgátur) Fox Mulder
trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
02:30 e.r. (2:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
03:15 Sjáðu
03:45 Tekkon kinkurito
05:35 fréttir og Ísland í dag
07:00 nBa körfuboltinn (Boston - LA Lakers)
18:00 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010)
19:05 meistaradeildin - gullleikur (Barcelona -
Man. Utd. 2.11. 1994)
20:45 nBa körfuboltinn (Boston - LA Lakers)
22:35 Pga Tour Highlights (Memorial Tourna-
ment Presented By Morgan Stanely) Skyggnst á
bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót
ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar.
23:30 Poker after dark (Poker After Dark)
Margir af snjöllustu pókerspilurum heims mæta
til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris
Moneymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris
"Jesus" Ferguson, Johnny Chan og
fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig
atvinnumenn spila póker.
19:00 PL Classic matches (Chelsea - Sunderland,
1996) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:30 PL Classic matches (Liverpool - Man Utd,
99/00) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
20:00 PL Classic matches (Leeds - Newcastle,
1999)
20:30 football Legends (Schmeichel) Einn besti
markvörður veraldar fra upphafi verður kynntur til
sögunnar að þessu sinni. Peter Schmeichel, danska
tröllið, gerði garðinn frægann með Manchester
Utd. og þykir einn besti markvörður heims fyrr
og siðar.
21:00 enska úrvalsdeildin (Liverpool - Burnley)
22:40 enska úrvalsdeildin (Everton - Tottenham)
Útsending frá leik Everton og Tottenham í ensku
úrvalsdeildinni.
08:00 Paris, Texas
10:20 i‘ts a Boy girl Thing (Stelpu og strákapör)
Rómantísk gamanmynd um hina prúðu Nell sem
er stórglæsileg og hæfiliekarík námsmær og
Woody sem er fótboltastjarna skólans, en veður
ekki í vitinu. Eftir riflildi á fornmunasafni breytist
líf þeirra til muna þar sem þau vakna daginn eftir
í líkama hvors annars. Nú reynir á samskipti þeirra
því þau komast fljótlega að því að saman hljóta
þau að geta unnið betur að því að snúa við þessari
bölvun.
12:00 Bedtime Stories (Sögur fyrir svefninn)
14:00 Paris, Texas Dramatísk og áhrifamikil mynd
um mann sem ráfar minnislaus út úr eyðimörkinni
og inn í sitt gamla líf sem hann hafði sagt skilið við
fyrir nokkrum árum. Bróðir hans tekur hann upp á
sína arma og hjálpar honum við að ná sáttum við
fjölskyldu og vini.
16:20 i‘ts a Boy girl Thing (Stelpu og strákapör)
18:00 Bedtime Stories (Sögur fyrir svefninn)
Stórskemmtileg gamanmynd frá Disney fyrir alla
fjölskylduna um mann sem dreymir um að verða
hótelstjóri á hóteli sem faðir hans byggði upp en
nú vinnur hann sem húsvörður á hótelinu. Þegar
hann tekur að sér að gæta tveggja barna systur
sinnar verður breyting á þegar sögurnar sem hann
segir þeim fyrir svefninn taka á óútskýranlegan
hátt að rætast.
20:00 The Things about my folks (Fjölskyldan
mín)
22:00 forgetting Sarah marshall (Ástarsorg)
Sprenghlægileg gamanmynd um rómantíska
kvikmyndaskáldið Peter sem sér ekki sólina fyrir
kærustu sinni Söruh Marshall. Þegar hún slítur
sambandinu fyrirvaralaust reynir Peter að gleyma
henni og skellir sér í frí til Havaí. Fljótlega kemur í
ljós að Sarah er stödd á sama hóteli og Peter með
nýja kærastann upp á arminn og þá fer af stað
drepfyndin atburðarrás.
00:00 The Squid and the Whale (Smokkfiskur-
inn og hvalurinn)
02:00 Privat moments (Einkastundir) Rómantísk
gamanmynd um Serenu Scott sem stendur á
krossgötum í lífinu. Með aðstoð vinkvenna sinna
gæti hún hugsanlega fundið leiðina sína, eina
örlagaríka kvöldstund.
04:00 forgetting Sarah marshall (Ástarsorg)
06:00 The Love guru (Ástargúrúinn)
19:25 The doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
20:10 falcon Crest (18:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
21:00 fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 modern family (19:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara
fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda
þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt
eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum
alltof vel.
22:15 impact (2:2) (Skellur) Seinni hluti hörku-
spennandi framhaldsmyndar. Öll heimsbyggðin
fylgist með stórkostlegu stjörnuhrapi en þegar
loftsteinn rekst á tunglið og brot úr því stefnir nú á
ógnarhraða til jarðar. Sérfræðingar hafa nú fáeina
daga til þess að koma í veg fyrir að hættuástandið
breytist í heimsendi.
23:50 daily Show: global edition
(Spjallþátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur
með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir
eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts.
Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að
meta góðan og beinskeyttan húmor.
00:20 The doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
01:05 falcon Crest (18:18) (Falcon Crest)
01:55 fréttir Stöðvar 2
02:45 Tónlistarmyndbönd frá nova Tv
06:00 Pepsi maX tónlist
07:35 matarklúbburinn (1:6) (e) Landsliðskokkur-
inn Hrefna Rósa Sætran grillar gómsæta rétti sem
kitla bragðlaukana. Hrefna er með skemmtilegar
og spennandi uppskriftir sem hún kryddar með
nýjum hugmyndum.
08:00 dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:45 rachael ray (e)
09:30 Óstöðvandi tónlist
12:00 matarklúbburinn (1:6) (e) Landsliðskokkur-
inn Hrefna Rósa Sætran grillar gómsæta rétti sem
kitla bragðlaukana. Hrefna er með skemmtilegar
og spennandi uppskriftir sem hún kryddar með
nýjum hugmyndum.
12:20 Pepsi maX tónlist
16:25 Bass fishing (1:8) (e)
17:10 rachael ray
17:55 dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:40 girlfriends (3:22) (e) Skemmtilegur gaman-
þáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn
Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna.
19:00 The real Housewives of Orange
County (10:12)
19:45 king of Queens (4:22)
20:10 Top Chef (2:17) Bandarísk raunveruleikasería
þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína
og getu í eldshúsinu. Þriðja kokkakepnin fer fram
í Miami þar sem ólíkir menningarheimar mætast
og borgin er fræg fyrir sjóðheita og bragðmikla
matargerð. Fimmtán kokkar hafa verið valdir úr
hópi þúsunda umsækjenda og þeir þurfa strax
að sanna hæfni sína með því að nýta afganga úr
matarveislu í að búa til nýjan rétt. Í stóra verkefni
vikunnar fá kokkarnir framandi hráefni og eiga að
útbúa gómsætan „Surf & Turf“ rétt. Gestadómari
er sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain.
20:55 america‘s next Top model (7:12)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra
Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Núna reynir
á persónutöfra stúlknanna á tískusýningu og
myndatakan fær hárin til að rísa.
21:45 Life (8:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann
í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12
ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök.
Morð er framið í verslunarmiðstöð á stærsta
verslunardegi ársins en líkið hverfur sporlaust í allri
ringulreiðinni og Charlie og Dani þurfa bæði að
finna morðingjann og fórnarlambið.
22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi. Meðal gesta hans að þessu
sinni eru sjónvarpsmaðurinn Howie Mandel og
einkaþjálfarinn Jillian Michaels úr Biggest Loser. Þá
tekur hljómsveitin Hole eitt lag.
23:20 Law & Order (6:22) (e) Bandarískur
sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í New York. Unglingsstúlka
er handtekin fyrir morð á manni sem klagaði hana
til barnarverndaryfirvalda. Stúlkan deyr á meðan
hún er í haldi lögreglunnar en málinu er hvergi
nærri lokið.
00:10 Big game (7:8) (e)
01:50 king of Queens (4:22) (e)
02:15 Pepsi maX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 kokkalíf Landsliðskokkarnir leika grilllistir sínar
upp á þakinu á Grillinu.Gestgjafi Fritz Márestgjafi
er Fritz Már.
20:30 Í kallfæri Jón Kristinn og gestir
21:00 alkemistinn Viðar Garðarsson, Friðrik
Eysteinsson og gestir skoða markaðsmálog
auglýsingamál til mergjar
21:30 eru þeir að fá‘nn Opnun Norðurár,umsjón
Gunnar Bender,Leifur Benediktsson og Aron
Leifsson
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
grínmyndin
vor í pungnum Frelsistilfinningin sem fylgir góðum sund-
buxum úr fyrstaflokks gerviefni og skínandi sól getur bara stundum verið of sterk.
Sjónvarpið sýnir beint frá setningar-
athöfn Heimsmeistaramótsins í
knattspyrnu sem fram fer í Suður-Afr-
íku næsta mánuðinn. Hátíðin verður
sett með hinum ýmsu skemmtiatrið-
um þar sem stórstjörnurnar Shakira,
John Legend, Angelique Kidjo, Alicia
Keys og Black Eyed Peas koma meðal
annars fram.
Heimsmeistaramótið í Suður-Afr-
íku er sögulegt að því leyti að þetta er
í fyrsta skipti sem keppnin fer fram
í heimsálfunni. Af liðunum 32 sem
taka þátt í keppninni eru sex frá Afr-
íku, eða Alsír, Kamerún, Fílabeins-
ströndin, Ghana, Nígería og gestgjaf-
arnir Suður-Afríka. Þeir höfðu betur
gegn Egyptum og Marokkó sem einn-
ig barðist fyrir því að halda keppnina.
Fótboltaáhugamenn hafa haft
áhyggjur af því að landið sé ekki
nógu þróað eða efnað til þess að
gera keppninni góð skil en hundruð
milljóna um allan heim fylgjast með
henni í sjónvarpi. FIFA hefur hins
vegar fullvissað áhorfendur um að
keppnin og útsending hennar verði í
hæsta gæðaflokki.
setningar hátíð HM
Sjónvarpið klukkan 18.00
í sjónvarpinu á fimmtudag...
16.10 Hm 2010 (4:4) Þorsteinn J hitar upp fyrir HM í
fótbolta sem hefst í Suður-Afríku 11. júní. e.
16.40 Stiklur - við skulum halda á Siglunes
Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því
sem fyrir augu ber. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 einu sinni var... jörðin (12:26) (Once Upon
a Time ...Planet Earth)
18.00 disneystundin
18.01 Stjáni (53:58) (Stanley)
18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon)
18.30 finnbogi og felix (21:26) (Phineas and
Ferb)
18.54 víkingalottó
19.00 fréttir
19.30 veðurfréttir
19.35 kastljós
20.15 Landsleikur í handbolta (Ísland-Dan-
mörk, karlar) Bein útsending frá leik Íslendinga og
Dana í handbolta karla.
21.10 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð
sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg.
Þetta er lokasyrpan og við sögu koma þekktar
persónur frá fyrri árum. Lokaþátturinn sem er í
bíómyndarlengd verður sýndur á föstudagskvöld.
Meðal leikenda eru Parminder Nagra, John
Stamos, Linda Cardellini, Scott Grimes, David Lyons
og Angela Bassett.
22.00 Tíufréttir
22.10 veðurfréttir
22.20 Börn til sölu Mynd um mansal á stúlkubörnum
í Kambódíu. Margar þeirra eru kynlífsþrælar sem
búa við ömurlegar aðstæður og ganga kaupum og
sölum eins og hver önnur hrávara. Fylgst með lífi
þessara stúlkna og rætt við þær og hjálpar-
starfsmenn sem reyna að uppræta vandann.
Dagskrárgerð: María Sigrún Hilmarsdóttir og
Guðmundur Bergkvist. e.
23.15 kastljós Endursýndur þáttur.
23.50 fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.00 dagskrárlok