Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2010, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2010, Blaðsíða 9
ANNE HOLT er án efa einn frægasti sakamálahöfundur Norðmanna. Bækur hennar hafa verið gefnar út í 25 löndum. Þessi bók er fyrsta bókin í Vik/Stubø-bókaflokki ANNE. Skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid hefur lýst bókum ANNE HOLT á þann veg að hún nái að fanga myrkur Norðurlandanna með raunverulegum hætti. ANNE HOLT „Það sem mér ber er án vafa besta glæpasaga Anne Holt.“ Tone Solberg, Dagens Næringsliv „Ótrúlega spennandi, óhugnanleg og einstaklega grípandi saga.“ Anne Schäffer, Bergens Tidende Níu ára stúlka hverfur á leið heim úr skólanum. Stuttu síðar er litlum dreng rænt úr rúmi sínu um miðja nótt. Þegar Yngvar Stubø, yfirmaður í rannsóknarlögreglunni í Osló, biður Inger Johanne Vik, fyrrum sálfræðing FBI um aðstoð við að upplýsa málið neitar hún í fyrstu. En hún verður við ósk hans þegar barnslík finnst og enn eitt barn hverfur, nú úr strætisvagni í Osló á háannatíma … KOMIN Í BÚÐIR! Lesendur á amazon.com BÆKUR ANNE HOLT HAFA SELST Í MEIRA EN 4 MILLJÓNUM EINTAKA! thad_sem_mer_ber_mix.indd 1 7/6/10 4:19:17 PM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.