Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2010, Blaðsíða 32
n Flest bendir til þess að Ólaf-
ur Þórðarson, hinn litríki þjálf-
ari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu,
muni hlaupa um á G-streng síðar
í sumar. Ólafur gaf það loforð að
hann myndi hlaupa hinn svokall-
aða stífluhring, frá Árbæjarlaug að
stíflunni í Elliðaárdal og til baka, á
g-streng ef Albert Brynjar Ingason,
framherji Fylkis, næði að
skora tólf mörk í sumar.
Það er skemmst frá því
að segja að eftir aðeins
tíu leiki í sumar er Al-
bert Brynjar bú-
inn að skora sjö
mörk í deild-
inni. Hefur
hann því tólf
leiki til að
skora þau
fimm mörk
sem upp á
vantar.
Lofar að hLaupa
á g-streng
Bjarni Ármannsson, fyrrverandi for-
stjóri Glitnis, fór í lúxusveiðiferð til
Alaska í Bandaríkjunum með Bom-
bardier Challenger 604 þotu fyrir
fjórum árum.
Meðfylgjandi myndir eru teknar
21. júní 2006 og birtast á vefsíðunni
hvitbok.vg. Vélin var á vegum Mile-
stone en rekstrarkostnaður hennar
er áætlaður um fimmtíu þúsund evr-
ur á mánuði. Greiddi Glitnir banki
um sjö þúsund og sjö hundruð evrur
fyrir hvern flugtíma þotunnar.
Alaska er vinsæl veiðiparadís en
á myndunum sést Bjarni skælbros-
andi og vatnsgreiddur með tveimur
öðrum mönnum. Hann var einnig
önnum kafinn í fartölvunni er hann
var kominn um borð í vélina. Þetta
var ekki eina skiptið sem Bjarni flaug
með einkaþotu Milestone og Glitnis
því það gerði hann einnig í apríl árið
2007. Þá hefur Lárus Welding, fyrr-
verandi forstjóri Glitnis, einnig flogið
með þotunni. DV hefur áður greint
frá því að Bogi Nilsson, fyrrver-
andi ríkissaksóknari, hafi verið einn
þeirra sem flaug með einkaþotu sem
Milestone og Glitnir leigðu saman.
Synir Boga, Bernhard og Bogi, voru
tengdir Milestone og Glitni. Fjöl-
margir þekktir einstaklingar flugu í
einkaþotunum á árunum fyrir hrun-
ið. Farþegalisti þotnanna telur nærri
110 nöfn.
n Bjarni Harðarson, bóksali á Sel-
fossi og fyrrverandi þingmaður
Framsóknarflokksins, virðist hafa
lítinn húmor fyrir Jóni Gnarr, borg-
arstjóra Reykjavíkur. Á bloggsíðu
sinni tekur Bjarni saman sjö „plág-
ur“ ferðaþjónustunnar og mynda
Evrópusambandið, bankahrunið og
Jón Gnarr samanlagt sjöundu plág-
una. „Þó útlendingar séu misjafn-
ir eins og annað fólk veit þar hver
maður að ekkert er eins
óþolandi eins og þegar
heimskt og geðstur-
lað fólk reynir að vera
fyndið,“ segir Bjarni.
Pistilinn skrifar
Bjarni vegna
frétta þess
efnis að tölu-
verður sam-
dráttur hafi
orðið í komu
erlendra
ferðamanna
til landsins.
Það er af
sem áður var!
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
veðrið í dag kL. 15 ...og næstu daga
sóLarupprás
03:16
sóLsetur
23:46
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
„pLágan“
Jón gnarr
Reykjavík
23/17
23/13
25/15
25/15
25/17
30/22
33/22
23/20
28/20
24/19
23/16
25/19
27/20
27/20
30/22
32/22
23/20
28/21
24/17
20/13
26/18
26/18
27/17
32/18
27/17
23/20
27/20
22/13
23/13
27/19
23/20
23/15
28/16
23/14
23/20
28/20
5-8
10/8
0-3
10/8
3-5
14/12
5-8
x/x
5-8
11/9
3-5
11/9
5-8
10/9
5-8
10/8
0-3
10/8
3-5
11/9
0-3
¾
0-3
11/9
0-3
11/9
5-8
10/9
5-8
10/8
0-3
10/8
3-5
12/10
0-3
x/x
3-5
11/9
0-3
11/9
5-8
11/9
8-10
7/6
5-8
10/8
0-3
17/14
3-5
x/x
5-8
12/10
13-5
15/13
8-10
11/9
3-5
10/8
3-5
10/8
3-5
9/8
0-3
11/9
3-5
11/9
3-5
8/7
3-5
9/7
3-5
10/8
3-5
10/8
3-5
10/8
0-3
10/8
3-5
10/8
0-3
7/6
3-5
9/7
5-8
12/10
5-8
10/8
3-5
10/8
3-5
7/6
3-5
9/7
0-3
7/6
3-5
8/6
5-8
12/10
8-10
7/5
5-8
7/6
5-8
6/5
3-5
5/4
3-5
5/4
5-8
7/6
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
1.
heið-
skýRt
2.
Létt-
skýjað
3.
skýjað
4.
aLskýjað
5.
LítiL-
Rigning
6.
mikiL
Rigning
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
veðrið úti í heimi í dag og næstu daga
16
13
8
12 11
10
12
13
1618
14 10
13
15
15
15 8
13
10
13
8
8
1310
18
hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafar á landinu.
Sjá kvarða.
Slagviðri víða um landið
höfuðboRgaRsvæðið Það verður stífavindur
af norðaustri og lægir ekki að gagni fyrr en líða
tekur á morgundaginn. Skýjað í fyrstu en
smám saman léttir til í þurru veðri. Hitinn
verður á bilinu 12–16 stig. Á morgun norðan
5-10 með björtu veðri og hita nálægt 10-
13 stigum.
Landsbyggðin Slagviðri er nú víða
á landinu. Einkum er það Austur- og
Norðausturland sem eru í bleytunni í dag
en jafnframt mun blotna á norðanverðum
Vestfjörðum og Ströndum. Einnig má búast
við vætu norðvestan til þó hún verði að líkind-
um fremur lítil. Vindhraðinn verður töluverður
þetta 10-18 m/s og fremur svalt í veðri.
Á Suðurlandi léttir smám saman til og þar
verður hlýjast eða 12-18 stig, hlýjast í uppsveit-
um en þar verður vindurinn jafnframt hvað
hægastur, eða um 5-10
m/s. Svipaða sögu er að
segja um Suðausturlandið.
næstu dagaR Á
morgun verður fremur stíf
norðlæg átt með rigningu
norðan- og austanlands
en þurrt og bjart syðra. Á
föstudag verða víða skúrir á landinu.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með sigga stoRmi siggistormur@dv.is
vindhviðuR! Það er rétt að benda fólki með
hjólhýsi og önnur tæki sem taka á sig vind að
það geta myndast snarpar vindhviður við fjöll
víða á landinu. Einkum er ég þó með Snæfellsnesið í
huga og sunnan Vatnajökuls. Það verður almennt hægari
vindur vestan til á Suðurlandi. Sjá nánar á DV.is.
athugasemd veðuRfRæðings
!
önnum kafinn Bjarni Ármannsson var
önnum kafinn í einkaþotunni loks þegar
um borð var komið.
bjarni Ármannsson Sæll og glaður fyrir framan einkaþotu á leið í veiði í Alaska.
bjarni Ármannsson fór í einkaþotu í veiði til Alaska árið 2006:
sæLL og gLaður í aLaska