Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2010, Blaðsíða 21
20–30árumoghannhefurlagtmik-
iðásig,“segirÞórirJökull.
Hann bendir á að meðlimir í
kirkjum sem Helgi hafði forgöngu
um að yrðu stofnaðar í Eþíópíu séu
gríðarlegamargir.„Égerþessfullviss
aðHelgiámegniðafþví,eðaalltþað
gottskiliðsemumhannersagtíþví
samhengi.Sjálfurkannastégekkivið
neittnemaalúðhansoggetekkibor-
iðhonumneittnemagottvitni,hvað
varðar mín kynni af honum. Þetta
er auðvitað áfall fyrir okkur öll sem
kynntumst ekki þessari hlið. Það er
alveg ljóst að það er mörgum mjög
brugðið,“segirhann.
Sjálfur starfaði Þórir sem sendi-
ráðsprestur í Kaupmannahöfn og
áttiþásamskiptiviðHelgaámeðan
hannvarpresturÍslendingaíNoregi.
„Á þeim tíma var hann í talsverðu
sambandi við okkur hina prestana í
útlöndum.Þaðvargotteittorðsem
fórafhonuminnankirkjunnar.Hann
hefurlengiveriðviðloðandikirkjuna,
en fór til þess að gera seint að læra
guðfræðiogvarseinnaðtakavígslu.
Hannvarekkieinnafþeimsemrauk
íguðfræðiámillitvítugsogþrítugs.“
Fyrirmynd annarra trúboða
KristjánSverrissonfetaðislóðHelga
FÖSTUDAGUR 24. september 2010 NÆRMYND 21
Helgi er vel lið-inn. Hann er
þannig týpa sem forðast
átök og deildur.
„ÞAÐ BÝR MARGT
Í EINUM MANNI“
Halldóra Halldórsdóttir, starfskona Stígamóta, segir að það sé mjög vel þekkt að
kynferðisbrotamenn eða heimilisof-
beldismenn séu hvers manns hugljúfi
út á við. „Þeir búa flestir yfir kænsku
og eiga það sameiginlegt að vera
með mikla stjórnunarþörf og fá mikið
kikk út úr því að stjórna öðrum. Þeir
ráðast gjarna á þá sem hafa lægsta
þröskuldinn og minnstar varnir.“
Þá segir hún að börn séu auðveld
bráð fyrir barnaníðinga, því það sé
auðvelt að stjórna þeim. „Eins sorglegt
og það nú er, því það eru auðvitað til
raunverulegir barnavinir, þá er það oft
merki um eitthvað varhugavert þegar
menn eru miklir barnavinir og sækjast
í það að passa börn og vinna með
börnum. Aðferðafræðin er alltaf sú
sama. Þeir lokka til sín börn og svæfa
foreldrana með því að telja þeim trú
um að þeir séu svo ofboðslega miklir
barnavinir og góðir menn. Það er því
oftast mikið áfall þegar foreldrarnir
komast að því að þessir menn voru að
misnota börnin þeirra um leið og þeir
eru svona ofsalega elskulegir við þá.
Það er oft erfitt að átta sig á þessu.
Ef ég á að taka dæmi þá er full ástæða
til þess að staldra við og skoða málið
ef fullorðinn karlmaður gerir sér dælt
við barn og vill gjarna bjóða því með
sér í bíltúr og annað slíkt. Þetta er
samt svo viðkvæmt og vandmeðfarið
því auðvitað viljum við heldur ekki
búa í samfélagi þar sem samskipti
fólks einkennast af paranoju.
Innst inni viljum við nefnilega alltaf
trúa því að það sé hægt að sjá það
utan á mönnum að þeir séu barna-
níðingar. Það sé eitthvað sem gefi það
til kynna. En það er aldrei þannig. Fólk
hefur enga ástæðu til annars en að
treysta þeim.
Þetta eru alls konar menn í alls konar
stöðum í samfélaginu og hópurinn er
eins margbreytilegur og hann getur
orðið. Það er eitthvað sem við sem
samfélag þurfum að átta okkur á.
Þetta stendur ekki utan á mönnum
og við þurfum að trúa börnum þegar
þau reyna að segja frá ofbeldi. Oftast
gera börn ekki nema eina tilraun til
þess að segja frá ofbeldinu og ef það
er ekki tekið rétt á móti þeim er hætt
við því að þau þegi fram á fullorðinsár.
Eins og má sjá núna þegar allt þetta
fullorðna fólk er að opna á sín gömlu
mál.“
Innst inni vilj-um við nefni-
lega alltaf trúa því
að það sé hægt að sjá
það utan á mönnum
að þeir séu barnaníð-
ingar.
Þeir eru oft hvers
manns hugljúfi
Helgi Hróbjartsson
Þessi mynd var tekin
af Helga árið 1981 og
birtist í Tímanum.
þegar hann hélt til Noregs og það-
antilEþíópíuþarsemhannstarfaði
sem trúboði. Hann kynntist Helga
og varð þeim vel til vina. „Allt sem
ég veit og þekki til Helga er mér til
fyrirmyndar.Égkynntistávextistarfs
hans.Viðþyrftumaðeigafleirieins
og hann. Þó að það sem er uppi á
borðum núna sé ekki gott mál, því
miður.Þettatekurámig.“
Hannsegiraðþaðhafiveriðmik-
ið áfall að heyra af kynferðisbrot-
umHelgagagnvartpiltunumþrem-
ur.Helgikomhonumalltafvelfyrir
sjónir og hvað sem hann kunni að
hafagertmyndiKristjánenntreysta
honum fyrir mjög mörgu. „Hann
var hvers manns hugljúfi. Ég leit
á hann sem vin minn. Ég kynntist
honumfyrstíNoregiogsíðaníEþí-
ópíu.Hannheimsóttiokkurþangað
þegarhannvaráferðinni.Hannvar
reyndar alltaf á ferðinni fram og til
baka.“
Valdi leiðtoga
Úti kynntist Kristján mörgum sem
höfðu orðið á vegi Helga og hann
hafði jafnvel rétt hjálparhönd.
„Hannhjálpaðimjögmörgummeð
mjög margt. Fyrir það nýtur hann
virðingar.Hannvarmjögumtalaður
þarnaogþaðtalaallirvelumhann.
Endavarhannbúinnaðbyggjaupp
kristilegt starf á mjög stóru svæði
ogþaðfelur íséraðhannþurftiað
pikkaútleiðtogaogkennara.Þegar
yfirvöld voru að leita að góðu fólki
áttiþaðoftsaman,þaðþóttigottað
verameðkristilegtfólkviðstjórnar-
taumana.“
Umdeildur og utan kerfis
Helgistarfaðifyrstogfremstástóru
svæði í Suður-Eþíópíu við landa-
mæri Sómalíu. Þar voru margir
stórir kristilegir söfnuðir sem Helgi
hafði tekið þátt í að byggja upp, en
hannkomekkieinnaðþví.Þarvar
tildæmisnorskkonasemvarkomin
yfiráttrættenkeyrðiumalltámótor-
hjólitilþessaðflytjafólkiboðskap-
inn. „Helgi var mikið í hjálparstarfi
ogþettahélstalltíhendur.Ásíðustu
dögum hefur fólk dregið upp alls
konar myndir af Helga hér og þar.
Hann er sveipaður ævintýraljóma
og þó að hann eigi innistæðu fyrir
því langflestu vantar eitthvað inn í
þessasögu.“
Helgivarmjögumdeildurátíma-
biliþóaðflestirhafitekiðhannísátt
með tímanum. „Það var vegna þess
að hann fór alltaf sínar eigin leið-
ir. Við vorum þarna á vegum kristi-
legrasamtakaogefviðfórumíþorp
þarsemvantaðiskólagátumviðekk-
ertfariðíþaðaðsafnapeningumog
byggja skóla. Við þurftum að fylgja
ákveðnuregluverki.EnHelgifóralltaf
sínareiginleiðir.Hannvaralltafmeð
mörg járn íeldinumognautstuðn-
ingsmargra,bæðihérheimaogúti,
oggekkbara ísvonamál.Auðvitað
voru langflestir jákvæðir gagnvart
því en sumir urðu pirraðir á því að
þaðværiekkifariðeftirsettumregl-
um.Enégheldaðþaðhafiaðallega
veriðfyrirmörgumárumogfólksé
búið að taka hann í sátt. Fólk veit
orðiðaðþaðerbaraþannigaðkerf-
iðersvonaensvoerþaðHelgisem
stendur þar fyrir utan. Það er alltaf
alltaðgerasthjáhonum.“
Á vini og kunningja víða
HelgikomKristjánifyrirsjónirsem
opinnogeinlægurmaður.Hannsá
ekkiþessalokuðuhliðáhonumsem
erlýsthéraðofan.„Þaðbýrmargtí
einum manni. Sumir eru á útopnu
viðvissaraðstæðurendragasigsvoí
hléviðaðraraðstæður.Þegaréghitti
hannvarhannopinnogeinlægur.“
Þaðsamasegirmaðursemstarf-
aði lengi sem trúboði í Afríku og
kynntist Helga þar. „Hann var alla
jafna glaðlyndur, opinn og jákvæð-
ur. Það var alltaf stutt í hláturinn.
Þannig var mín upplifun af honum
þó að ég hafi aldrei verið á með-
al hans nánustu vina. Helgi heim-
sótti okkur í einn eða tvo daga og
þá fórum við víða saman á mótor-
hjóli.Hannvarmikillævintýramað-
ur.Hannáttilíkamjögauðveltmeð
aðmyndasamböndviðfólk.Þaðer
hanshelstistyrkleiki.Hannermjög
duglegur við að hafa samband við
fólk og á marga vini og kunningja.
Ég veit samt ekki hverjir eru hans
nánustuvinir.“
Vildi frelsa múslima
Trúboðinn bendir á að Helgi hafi
yfirleitt séð um sínar ferðir sjálf-
ur og oft verið í litlu sambandi við
norsku og íslensku kristniboðafé-
lögin.„Hannhefurstaðiðfyrirutan
þaðsíðustuár.Hannvaldiþaðsjálf-
uraðfaraþessaleiðþegarhúnopn-
aðist einhvern veginn fyrir honum,
að starfa á eigin vegum. Það hefur
þó ekki alltaf verið vinsælt.“ Norsk-
ursamstarfsmaðurhansogvinurtil
margraáralýstiþvítildæmisþannig
aðHelgiværiekkiallra.„Hannget-
ur ekki unnið með öllum og ekki
geta allir unnið með honum. En
hannerstórmaðurmeðstórthjarta
ogkemstþangaðsemaðrirkomast
ekkiogafrekarþaðsemaðrirafreka
ekki.“
Kollegarhanshöfðulíkaáhyggjur
afþvíhvemiklaáhersluhannlagðiá
aðnátilmúslimannaenhannvildi
aðþeiryrðukristnir„íhópum“,eins
og hann orðar það sjálfur í viðtali
við Ragnar Schram fyrir tímaritið
Bjarmaárið2004.Þarkemureinnig
framaðhannvarmeðgæluverkefni
sem yfirstjórn kristniboðsins vissu
lítið um eins og grunnskólann sem
kirkjanrekurílitluþorpiutanvega,
Gúrra.
Einn á slóðum heimamanna
Ragnar Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri Sambands íslenskra kristni-
boðsfélaga, tekur þó undir að það
séekkiæskilegtaðtrúboðarstarfiá
eigin vegum. „Ég er ekki sáttur við
þaðaðmennfariútáeiginvegum.
Sjálfur hef ég alltaf staðið í þeirri
meiningu að það sé æskilegast að
fólk fari út á vegum samtakanna
þannigaðþaðséalltuppiáborðum
varðandiþaðsemgerter,fjármálog
annað. Það er bara öruggara. Við
höfum ákveðnar skyldur gagnvart
samstarfskirkjumokkarerlendis.“
Helgi starfaði mestmegnis á
þeimslóðumíEþíópíuþarsemfáir
Íslendingar voru og nánast eng-
ir útlendingar yfirhöfuð. „Hann var
þarnaaðaustanverðuíWadderaog
Neghelle þar sem trúboðar okkar
erualmenntekki.Íþettaeinaskipti
sem hann fór út á vegum íslensku
samtakanna í kringum aldamótin
varhannjafnvelennaustar.Þaðvar
ekkimikiðafútlendingumþarsem
hannvarenégveitaðþaðvoruþó
nokkrirNorðmennþarásamatíma
og hann þó að ég viti ekki hversu
mikilsamskiptiþeiráttu,“segirtrú-
boðinn.Eftirþvísemhannbestveit
fór Helgi síðast út í sumar og þar
áðuríjanúarþegarnýkirkjavarvígð
en Helgi hafði haft einhverja um-
sjónmeðþví.
Stoppar stutt á hverjum stað
HelgisettihempunafyrstuppíHrís-
eyþarsemhannvarsóknarprestur
í tvö ár á árunum 1984–1986. „Ég
veit ekki af hverju hann hætti þar,”
segir trúboðinn. Sjálfur lýsti Helgi
því í fyrrnefndu viðtali í tímaritinu
Bjarmaaðfjölskyldanhefðimótað
hannogkallið tilkristniboðshefði
komið snemma. „Faðir minn var
mjögupptekinnafkristniboðinuog
var í stjórn kristniboðssambands-
insheimaalvegfráupphafiþessog
til dauðadags. Ég var með kristni-
boðann í maganum allan tímann,
alvegfrátólfáraaldri,þóttégtalaði
ekkiumþaðviðnokkurnmann.“
Helgi fór fyrst til Eþíópíu árið
1967 og var þá þar í þrjú ár. Hann
fórsíðanafogtilútþartilhannfór
tilSenegalíkringum1988.Trúboð-
innsemekkivilllátanafnssínsget-
iðsegiraðhannhafisennilegaver-
ið í fjögur eða fimm ár í Senegal.
„Síðanvarhannkannskiífjögurár
áokkarvegumíEþíópíuíkringum
aldamótin. Annars hefur hann yf-
irleitt ekki stoppað lengi á einum
stað. Fyrir sex árum fór hann að
fara í styttri ferðir og var kannski í
Eþíópíuítværtilfjórarvikurísenn
ogfórkannskieinaferðáári.
Eneftirþvísemégbestveitvar
hannvirturogdáðurfyrirsínstörf.
Predikanirnar hans voru líka alltaf
vinsælar en höfðuðu ekki til allra.
Hann var duglegur að segja sögur.
Það var líka einn helsti styrkleiki
hans,“segirtrúboðinn.
Einsetumaður á átakasvæðum
Ljóst er að Helgi hefur í gegnum
tíðina unni mikið og gott starf og
þessitrúboðivirðirhannfyrirþað.
„Hann hefur lagt mikið á sig fyr-
ir aðra og líf hans er sveipað hálf-
gerðum ævintýraljóma. Flugvélin
hansálíkaþáttíaðaukaljómanní
kringumhann.Meðtilkomuhenn-
argathannlíkafariðvíðaroghjálp-
aðfleirum.“
Helgivargifturnorskrikonuog
hún fór með honum í fyrstu Afr-
íkuferðina áður en slitnaði upp úr
sambandinu.Hannbendiráaðeft-
irskilnaðinnhafiHelgigetaðsinnt
ýmsu sem fjölskyldufólk átti erfið-
arameðaðgera.Áferlisínumsem
trúboði fór Helgi á átakaslóðir og
varoftíhættu.ÍviðtalinuíBjarma
ræddiHelgiviðblaðamanninnum
erfiðleika: „Þótt ég skilji ekki allt-
af hvers vegna erfiðleikarnir koma
þá hef ég aldrei litið svo á að Guð
hafi yfirgefið mig. Ég hef alltaf
treyst orði Guðs og hann er alltaf
meðmérþóttéghafiekkialltaftil-
finningufyrirþví.Súfullvissahefur
haldiðímérlífinu.“
Hefur kynnst mannlegu eðli
Samkvæmt lögum er Ragnari ekki
heimilt að tjá sig opinberlega um
nafnmannsinssemjátaðikynferð-
isbrotgegnþremurpiltumísíðustu
vikuogeinserhonumóheimiltað
ræða opinberlega um nafngreind-
an mann í því samhengi eða stað-
festameðöðrumhættiumhverner
aðræða.Hannsegirþóaðhonum
hafibrugðiðmjögþegarmáliðkom
upp.„Aðsjálfsögðubrámérmikið
viðaðheyraþessarfréttir.Þærvoru
mikiðáfallfyrirmigogmargaaðra.
En ég trúði þessu strax. Ástæð-
an fyrir því er sú að ég hef kynnst
mannlegu eðli og hef lent í mörgu
umævina.Égveitaðþessibresturer
ísumummönnumogaðrirsvipað-
ir.Þannigaðégtókþettastraxmjög
alvarlega. Ég hafði enga ástæðu til
þessaðefastumaðþaðværiverið
aðsegjasattogréttfrá.Ísvonamál-
umerþaðlíkalykilatriðiaðfórnar-
lömbséutekinalvarlegaogþeimsé
trúaðþartilannaðkemuríljós.Þær
reglursemstarfsmennsamtakanna
fylgjakveðalíkaáumaðsvonamál
séu alltaf tekin föstum tökum og
brugðistséviðþeimstrax.“
Annars hefur hann yfirleitt
ekki stoppað lengi á
einum stað.
Það var ekki mik-ið af útlending-
um þar sem hann var.M
Y
N
D
M
O
R
G
U
N
B
LA
Ð
IÐ