Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2010, Side 60
60 sviðsljós 24. september 2010 föstudagur
Best klæddu
konurnar
Kate Middleton –
Verðandi prinsessan
Kærasta Vilhjálms Bretaprins er að mati People
alltaf smekklega til fara. Fatnaður hennar er
skólabókardæmi um klassískan, breskan smekk
sem er stílhreinn og fágaður.
Jennifer aniston – aMerísKa KlassíKin People segir að engum takist að láta það líta eins auðveldlega út að vera glæsileg eins
og Aniston. Hún geti hreinlega ekki klikkað með stílhreinum klæðnaði sínum og fullkomnum vexti.
rihanna – KJarKaða díVan
Allt frá hárinu sem breytist í sífellu yfir í djörfustu
hönnuðina í bransanum. Rihanna hættir aldrei
að láta reyna á mörk tískuheimins. Hvort sem
það er á rauða dreglinum, sviðinu eða úti á götu.
Jessica alba –
Mix-Meistarinn
People segir að leyndarmál Jessicu sé að blanda
saman venjulegum klæðnaði og kvenlegu og
grófu útliti. Hún er óhrædd við að prófa eitthvað
nýtt og blanda ólíkum hlutum saman.
lea Michele –
Vinsæla stelpan
Hefur rokið upp á stjörnuhimininn eftir frábæra
frammistöðu í þáttunum Glee. Eftir hvern
smellinn á fætur öðrum á rauða dreglinum er
hún líka komin á vinsældalista stílistanna.
Zoe saldana –
drottning dregilsins
Eins og það sé ekki nóg að hafa leikið í tekju-
hæstu mynd allra tíma. Zoe stelur líka senunni
með glæsilegum kjólum sem ættu flestir heima á
sýningarpöllum tískuhúsanna.
rachel bilson –
galla-gellan
Þekkt fyrir hversdagslegan götustíl. Oftast nær
er hún glædd í gallabuxur eða aðrar flíkur úr
því efni. Hún er óhrædd við að prófa nýja hluti
og tekst að gera hversdagslega flík eins og
gallabuxur ferskar og spennandi.
diane Kruger –
uppreisnarseggurinn
Gleymdu þægindum. Klæðaval á dreglinum
snýst bara um að vera glæsileg hjá fyrrverandi
fyrirsætunni og leikkonunni. Alltaf ögrandi eins
og í þessum málmjakka frá Karl Lagerfeld.
oliVia palerMo – sú sMá-
MunasaMa
Raunveruleikastjarnan Olivia Palermo veit að
tíska er öll í smáatriðunum. Hún er snillingur í
að velja réttu hlutina sem passa við fíngerðan
vöxt hennar.
gwen stefani –
roKKaða MaMMan
Gwen Stefani gefur mömmum enga afsökun fyrir
því að klæðast jogginggallanum. Alltaf töff en
samt í þægilegum fötum. Ekki eru synir hennar
síður töff þegar kemur að klæðnaði.
Þrátt fyrir að enn sé aðeins september hefur People Magazine valið
tíu best klæddu konur ársins 2010:
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
12
12
12
„Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið
í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum
og bullandi ofsóknaræði.“
Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið
"Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt
athyglisverðum söguþræði.
The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til."
T.V. – Kvikmyndir.is
„Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“
Chicago Sun-Times – R.Ebert
„Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“
Los Angeles Times – Kenneth Turan
Roman Polanski hlaut Silfubjörnin
sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín.
i í i l i i li
í i , ll i li í l
ll i i.
j r l i r , r l i
i j l i í
li i.
i í i i i i il.
. . i ir.i
i i l i .
i i . rt
i i l i i ll i l .
l i t r
FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING:
l i l il j i
i l i j i i í i i í lí .
SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
SOLOMON KANE kl. 5:50 - 8 - 10:20
SOLOMON KANE kl. 8 - 10:20
GOING THE DISTANCE kl. 6 - 8:10 - 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 4:30 - 6 - 6:30 - 8:30
ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6
REMEMBER ME kl. 10:20
AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 4
THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30
THE GHOST WRITER kl. 5:30
STEP UP 3-3D kl. 10:30
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. LETTERS TO JULIET kl. SOLOMON KANE kl. 8 - 10:10
GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. STEP UP 3-3D kl. HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50
INCEPTION kl. 10:10
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 3:50
LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6
GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:10
STEP UP 3 kl. 6
REMEMBER ME kl. GHOST WRITER kl. 10:10GOING THE DISTANCE kl. 8 - 10:20
THE OTHER GUYS kl. RESIDENT EVIL 4 kl. 10:20
ALGJÖR SVEPPI kl. 6
AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
7
7
7
12
12
12
16 16
16
48w x 70h @ 100% Client: WB - GOING THE DISTANCE - DOM BUS SHELTER (BRIDGE LOOK) Job#: 223164id2f OUTDOOR BILLING @ 37%
EIN BESTA RÓMANTÍSKA
GRÍNMYND ÁRSINS!
PRESSAN
óht
MOGGINN
empire
Remember
me
„Ef þú vilt hafa myndirnar þínar
dökkar og blóðugar,
þá er Solomon Kane fyrir þig.“
– David Hughes
FRÁ HÖFUNDI CONAN THE BARBARIAN
HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND
SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍS
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
L
L
L
16
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
16
L
L
L
PIRANHA 3D kl. 8 - 10
WALL STREET 2 kl. 8 - 10.25
SUMARLANDIÐ kl. 6
AULINN ÉG 3D kl. 6
SÍMI 530 1919
L
12
16
SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8 - 10
THE OTHER GUYS kl. 10.20
THE EXPENDABLES kl. 8
PIRANHA 3D kl. 8 - 10.10
PIRANHA 3D LÚXUS kl. 10.50
WALL STREET 2 kl. 5 - 8 - 10.50
WALL STREET 2 LÚXUS kl. 5 - 8
SUMARLANDIÐ kl. 3.30 - 6
RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 10.30
THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8
DESPICABLE ME 3D kl. 8 - 10.10
AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
.com/smarabio
GORDON GEKKO ER MÆTTUR AFTUR Í
STÓRMYND OLIVER STONE!
ÞEIR SEM SÁU FYRRI MYNDINA VILJA EKKI
MISSA AF ÞESSARI!
"Hörkugóð. Douglas
er alveg jafn flottur
og áður fyrr."
T.V. - Kvikmyndir.is
Magnaður tryllir í þrívídd!
Hver er næstur á
matseðlinum?
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
WALL STREET 2 7 og 10 L
PIRANHA 3D 8 og 10 L
SUMARLANDIÐ 6, 8 og 10 L
AULINN ÉG 3D 4 og 6 12
AULINN ÉG 4
DESPICABLE ME 3D 4
•