Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2010, Blaðsíða 61
föstudagur 24. september 2010 sviðsljós 61 Missti lyklana l eikkonan Kate Beckinsale gerði þau afdrifaríku mistök að missa bíllyklana þegar hún var á leið frá heimili sínu í vikunni. Það gaf papparössum auð-vitað kjörið tækifæri til að mynda á henni bak- hlutann. Hún þarf þó ekkert að skammast sín fyrir hann enda er Kate í svaðalegu formi þótt hún nálgist fertugt. Hún hefur verið kjörin bæði heitasta mamma heims og heitasta konan yfir þrítugt á árinu og er vel að því komin. Nýlega fékk hún hlutverk í myndinni Contraband á móti Mark Wahlberg en það er einmitt Hollywood-útgáfan af myndinni Reykjavík-Rotterdam eftir Óskar Jónasson. GuðdómleG Kate Beckinsale var valin þynþokkafyllsta kona heims á árinu. Leikur morð- ingja Hayden Panettiere: leikkonan sykursæta Hayden Panettiere sem varð fræg fyrir leik sinn í sjónvarpsþátta-röðinni Heroes mun leika Amöndu Knox í kvikmynd sem sjónvarpsstöðin Life time ætlar að gera. Myndin sem er byggð á sannri sögu fjallar um bandaríska stúlku sem var ákærð fyrir að myrða herbergisfélaga sinn árið 2007 þegar þær voru við nám á Ítalíu. Kærasti hennar, Raffaele Sollecito, var einnig dæmdur fyrir morð, nauðgun og fyrir að hindra fram- gang réttvísinnar. Amanda situr nú af sér 26 ára fangelsisdóm á Ítalíu en myndin kemur út á næsta ári. k vikmyndin Wall Street 2 var frumsýnd í New York í vik-unni en hún er framhald af hinni goðsagnakenndu Wall Street-mynd sem Michael Douglas og Charlie Sheen léku í. Douglas leikur einnig í þessari en í stað Sheens er Shia LaBeouf mættur. Douglas mætti á frumsýninguna með glæsilegri konu sinni, leikkonunni Catherine Zeta-Jones. Douglas lítur ekkert sérstaklega út þessa dagana enda heyir hann hetjulega baráttu við krabbamein. Hann er þó nokkuð sposkur að sjá enda sér Catherine Zeta-Jones eflaust vel um sinn mann. Hjónabandi þeirra var ekki gef- inn langur líftími þegar þau giftu sig en þau hafa nú verið gift í tíu ár. sposkur á rauða dreglinum frumsýning á Wall street: Gamall Douglas er ekki lengur korn- ungur en konan hans er 25 árum yngri en hann. Kate Beckinsale er 37 ára ofur- mamma: dísæt Hayden Panettiere leikur nema sem var dæmdur fyrir morð. Vesturvör 30c, Sími 575-1500 Auðvitað máttu borga meira. Þó það nú væri! En þá verðurðu bara að fara annað. Ferð á Kársnesið borgar sig! www.kvikkfix.issko ðaðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.