Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Ofuröndin, Scooby Doo 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 The Amazing Race (7:11) (Kapphlaupið mikla) Þrettánda þáttaröðin af kapphlaup- inu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. 11:00 The New Adventures of Old Christine (1:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) 11:25 Wonder Years (1:6) (Bernskubrek) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 11:50 Tim Gunn‘s Guide to Style (7:8) (Tískuráð Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway þáttunum heldur áfram að leggja línurnar í tísku og hönnun í þessum hraða og fjöruga lífsstílsþætti. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 So You Think You Can Dance (8:23) (Getur þú dansað?) 14:20 So You Think You Can Dance (9:23) (Getur þú dansað?) 15:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaá- hugamenn. 15:35 Ben 10 Ben er 10 ára drengur og með dularfullu tæki getur hann breytt sér í 10 mismunandi geimverur með ofurhetjukrafta sem hann notar í baráttunni milli góðs og ills. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Strumparnir, Ofuröndin 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (8:17) (Gáfnaljós) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi og læra um eitthvað alveg nýtt og framandi... ástina. Þættirnir eru úr smiðju höfunda Two and A Half Man og hafa fengið stórgóðar viðtökur í Bandaríkjunum og eru með vinsælli þáttum þar. 20:10 Modern Family (9:24) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:30 Two and a Half Men (14:22) (Tveir og hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráðs- kemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 20:55 Chuck (11:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. 21:40 Burn Notice (6:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 22:25 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 22:55 Gossip Girl (11:22) (Blaðurskjóðan) 23:40 Hawthorne (8:10) (Hawthorne) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 00:25 Medium (17:22) (Miðillinn) 01:10 Nip/Tuck (15:19) (Klippt og skorið) 01:55 Grandma‘s Boy (Ömmustrákur) 03:30 Chuck (11:19) (Chuck) 04:15 Burn Notice (6:16) (Útbrunninn) 05:00 Modern Family (9:24) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:10 Leonard Cohen: I‘m Your Man Tónlistarmynd um kanadíska söngvaskáldið Leonard Cohen. 10:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) 12:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) Frábær gamanmynd þar sem villingurinn Billy Bob Thornton leikur skólastjóra og sérhæfir sig í að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum einstaklingum. 14:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) 16:00 Leonard Cohen: I‘m Your Man Tónlistarmynd um kanadíska söngvaskáldið Leonard Cohen. 18:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) Frábær gamanmynd þar sem villingurinn Billy Bob Thornton leikur skólastjóra og sérhæfir sig í að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum einstaklingum. 20:00 Brick (Hvarfið) Spennumynd um ungan mann sem rannsakar dularfullt hvarf fyrrverandi kærustu sinnar. 22:00 The Number 23 (Númer 23) Jim Carrey fer hér á kostum í óvenjulegu, dramatísku hlutverki manns sem gengur af göflunum eftir að hafa lesið skáldsögu. Hann fyllist þeirri þráhyggju að sagan hafi verið skrifuð um hann. 00:00 Cronicle of an Escape (Saga af flótta) 02:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn) Vönduð og einkar áhrifamikil kvikmynd sem gerð er eftir einni nafntoguðustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlauparanum. 04:05 The Number 23 (Númer 23) Jim Carrey fer hér á kostum í óvenjulegu, dramatísku hlutverki manns sem gengur af göflunum eftir að hafa lesið skáldsögu. 06:05 The Big Nothing (Núll og nix) . 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 Gossip Girl (21:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Undercovers (8:13) (Njósnaparið) . 22:35 The Deep End (6:6) (Á ystu nöf) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræðinga og þeirra baráttu í að ná árangri á virtri lögfræðistofu. 23:15 Tripping Over (2:6) (Ferðalagið) 00:05 The Bill Engvall Show (7:8) (Bill Engvall þátturinn) 00:30 Gossip Girl (21:22) (Blaðurskjóðan) 01:15 The Doctors (Heimilislæknar) 01:55 Sjáðu 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudaginn 25. janúar GULAPRESSAN Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 11:40 Golfing World 12:30 Golfing World 13:20 Bob Hope Classic (2:5) 16:20 PGA Tour Yearbooks (10:10). 17:10 Golfing World 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (3:45) 19:45 Abu Dhabi Golf Championship (2:2) 23:45 Golfing World 00:35 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Got To Dance (3:15) (e) . 18:55 Real Hustle (15:20) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 19:20 America‘s Funniest Home Videos (27:50) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:45 Whose Line is it Anyway? (17:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Survivor (8:16) Bandarísk raunveruleika- sería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. Marty áttar sig á að hann er vandræðum eftir að helsti bandamaður hans Jill var kosinn burt. Ekki er öll von úti fyrir Marty enda styttist í sameiningu ættbálka. 21:00 How To Look Good Naked (10:12) Bresk þáttaröð þar sem konur með alvörubrjóst og mjaðmir læra að elska líkama sinn. Gok Wan heimsækir 52 ára gamla ömmu sem rekur hestabúgarð. Henni líður ekki vel nema í víðum fötum á hestbaki og verður spennandi að sjá hvernig Gok Wan tekst til. 21:50 The Good Wife NÝTT! (1:23) Önnur þáttarröð The Good Wife þar sem Alicia er hin góða eiginkona. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 CSI (2:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Skelfing grípur um sig þegar hákarl ræðst á konu. Rannsóknarteymið reynir að komast að sannleikanum; hvort morðinginn er maður eða skepna. 00:15 Flashpoint (17:18) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Sérsveitin leitar manns sem hefur sagt dópsölum stríð á hendur og skilur eftir sig blóðuga slóð. 00:55 Worlds Most Amazing Videos (10:13) (e) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur hádramatísk. 01:40 Good Wife (1:23) (e) Önnur þáttarröð 02:25 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 24. janúar 2011 16.15 Töfrar Tælands - Land brosanna (1:3) Í þáttaröðinni er farið með Hemma Gunn um Taíland. e. 16.50 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (20:20) (Curious George II) 18.23 Skúli skelfir (25:52) (Horrid Henry) 18.34 Kobbi gegn kisa (11:13) (Kid Vs Kat) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Skólaklíkur (2:12) (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman og Clark Duke. 20.55 Myndheimur Unnars Arnar (3:5) Þátta- röð um íslenska ljósmyndun eins og hún birtist á sýningum á Listahátíð í Reykjavík vorið 2010. Í fimm þáttum kynnumst við ólíkri nálgun þriggja listamanna og skoðum tvö þemu sem voru áberandi á sýningunum. 21.25 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Gestir þáttarins eru um margt ólíkir og koma alls staðar að úr samfélaginu. En eitt eiga þeir þó sameiginlegt, þeir hafa allir áhugaverða sögu að segja. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Dauðir rísa (6:12) (Waking the Dead VI) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar óupplýst mál. 23.10 Árekstur (2:5) (Collision) Breskur myndaflokkur. e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Fréttir Endursýndur fréttatími. 00.35 Dagskrárlok 07:00 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Chelsea) 14:25 Enska úrvalsdeildin (Everton - West Ham) 16:10 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Liverpool) 17:55 Premier League Review 2010/11 18:50 Football Legends (Figo) 19:20 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Man. Utd.) 21:30 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Aston Villa) 23:15 Ensku mörkin 2010/11 23:45 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Man. Utd.) 01:30 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Aston Villa) 07:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 08:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 09:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 12:40 HM í handbolta 2011 (Ungverjaland - Þýskaland) 14:05 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 15:05 HM í handbolta 2011 (Þýskaland - Noregur) 17:05 HM í handbolta 2011 (Króatía - Pólland) 18:45 Þorsteinn J. og gestir (Upphitun) 19:35 HM í handbolta 2011 (Frakkland - Ísland) 21:15 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 22:15 HM í handbolta 2011 (Danmörk - Svíþjóð) 23:40 Enski deildabikarinn (Arsenal - Ipswich) 02:50 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 subba skömm greind efnis-lítil digur hroki útbíaði ytra ------------- stjarna vitstola skorin númerið nef maður -------------- forma taut náð skel ------------- kefla keyrið ------------- storm mæla ávextir Hann kunni betur við halann en hleinarnar neðan við kot. 20:00 Hrafnaþing Við skoðum ótrúlega grósku í kvikmyndagerð 21:00 Svartar tungur Þremenningarnir komnir á kaf í þingstörf 21:30 Græðlingur Gurrý og co ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 8 9 7 2 5 4 3 6 1 6 3 5 9 7 1 2 4 8 4 1 2 6 8 3 9 5 7 5 2 8 1 6 9 4 7 3 1 4 3 8 2 7 5 9 6 7 6 9 3 4 5 1 8 2 9 7 1 4 3 8 6 2 5 2 5 4 7 1 6 8 3 9 3 8 6 5 9 2 7 1 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.