Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2011, Blaðsíða 21
Júlíus fæddist á Siglufirði, ólst þar upp og átti þar heima til 1968. Þá flutti hann til Reykjavíkur, stund- aði nám við Loftskeytaskólann, lauk þaðan prófi 1970, lauk símritaraprófi 1972, símvirkjaprófi 1974, er sím- virkjameistari frá 1977, sótti nám- skeið í Noregi og Englandi vorið 1979 vegna tölvubúnaðar fyrir loftskeyta- stöðina í Gufunesi og aftur í Eng- landi 1992, öðlaðist meistararéttindi í rafeindavirkjun 1983, sótti námskeið vegna gagnafjarskipta ATN í Lund- únum árið 2000 og fór í námsferðir 1989 og 2007 til Flugfjarskiptastöðvar Bally girren/Shannon á Írlandi. Júlíus starfaði við loftskeytastöð- ina á Siglufirði sumarið 1970 en hóf störf við lofskeytastöðina í Gufu nesi 1970 og starfar þar enn (nú Flugfjar- skiptaþjónusta ÍSAVIA). Hann var fyrst tæknifulltrúi hjá loftskeytastöð- inni, síðan rafeindavirkjaverkstjóri frá 1986. Þá fór Júlíus afleysingartúra með bv. Narfa, 1971, ms. Skógarfossi, 1974, og rs. Bjarna Sæmundssyni, 1985. Fjölskylda Júlíus kvæntist 8.10. 1972 Guðrúnu Erlu Björnsdóttur, f. 14.2. 1947, leik- skólakennara. Hún er dóttir Björns Guðna Guðjónssonar, sjómanns frá Sunnuhvoli í Garði og k.h. Guðlaug- ar Sveinsdóttur, húsfreyju sem bæði eru látin. Börn Júlíusar og Guðrúnar Erlu eru Guðmunda Harpa, f. 12.2. 1973, leikskólakennari, búsett í Reykja- nesbæ, gift Þorgeiri Þorbjarnarsyni rennismiði og eiga þau fjögur börn; Björn Ágúst, f. 22.7. 1974, kerfisfræð- ingur, búsettur í Kópavogi, kvænt- ur Sofie Isuls þjónustufulltrúa og eiga þau þrjú börn; Guðjón, f. 6.5. 1982, vörustjóri, búsettur í Kópavogi, kvæntur Jónu Guðrúnu Kristinsdótt- ur sölufulltrúa og eiga þau þrjú börn. Systkini Júlíusar eru Jóhann, f. 1.6. 1952, vélstjóri á Siglufirði, kona hans er Kolbrún Símonardóttir, húsfreyja f. 21.12. 1945; Jónína Kristín, f. 12.11. 1955, félagsliði í Skógarlundi, hæfing- arstöð á Akureyri. Hálfsystir Júlíusar, sammæðra, var Hafdís Kaisdóttir Ólafsson, f. 13.3. 1942, d. 17.8. 2008, húsfreyja á Siglu- firði en maður hennar var Hinrik Karl Aðalsteinsson, f. 2.7. 1930, d. 5.5. 2010, kennari. Foreldrar Júlíusar voru Jón Sveins- son Kristinsson, f. 31.12. 1924, d. 5.4. 1955, gullsmiður á Siglufirði og Guð- munda Kristín Sigríður Júlíusdóttir, f. 12.3. 1922, d. 7.9. 1995, verslunar- maður og húsfreyja á Siglufirði. Ætt Foreldrar Jóns voru Kristinn Björns- son, gullsmiður á Siglufirði, frá Stór- holti í Fljótum og Jóhanna Jónsdóttir, f. á Siglufirði. Bróðir Jóns var Svavar Kristinsson, úrsmiður á Siglufirði. Faðir Guðmundu var Júlíus Magn- ússon, verkamaður í Reykjavík sonur Magnúsar Bjarnasonar, gullsmiðs á Ketilsstöðum í Holtum. Móðir Guð- mundu var Jónína Margrét Jónsdóttir, af Auðsholtsætt. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 2. febrúar 2011 Til hamingju! Afmæli 2. febrúar Til hamingju! Afmæli 3. febrúar 30 ára „ Jakub Hanak Oddabraut 21, Þorlákshöfn „ Rafal Slomka Eyrarholti 16, Hafnarfirði „ Bharat Bhushan Gullengi 5, Reykjavík „ Sigrún Líndal Þrastardóttir Suðurvegi 30, Skagaströnd „ Jóna Júlíusdóttir Holtsgötu 24, Sandgerði „ Jóhannes Helgi Gíslason Kötlufelli 7, Reykjavík „ Una Lorenzen Óðinsgötu 30a, Reykjavík „ Hannes Óli Ágústsson Lokastíg 28a, Reykjavík „ Fjóla Björk Karlsdóttir Krókeyrarnöf 10, Akureyri „ Kjartan Þórarinsson Mýrarási 15, Reykjavík „ Kári Gylfason Framnesvegi 65, Reykjavík 40 ára „ Adam Jakubowicz Hurðarbaki, Akranesi „ Valda Kolesnikova Kvisthaga 25, Reykjavík „ Einar Guðmannsson Laufengi 180, Reykjavík „ Guðný Erla Fanndal Rauðási 16, Reykjavík „ Áskell Áskelsson Ægisgötu 5, Stykkishólmi „ Katrín Gylfadóttir Raftahlíð 61, Sauðárkróki „ Steinunn Björg Birgisdóttir Eskihlíð 10, Reykjavík „ Gísli Örn Bjarnhéðinsson Logafold 35, Reykjavík „ Hulda Sigrún Bjarnadóttir Þorláksgeisla 17, Reykjavík „ Ragnar Friðrik Valsson Laugarnesvegi 44, Reykjavík „ Sigrún Bjarnadóttir Brekkubæ 39, Reykjavík „ Þóra Guðrún Oddsdóttir Seljavogi 1, Reykja- nesbæ „ Sigríður Árný Júlíusdóttir Skjólbraut 11, Kópavogi „ Bjarni Thorarensen Jóhannsson Vestursíðu 24, Akureyri „ Árni Ingólfsson Grundarhúsum 15, Reykjavík „ Gunnar Guðmundsson Framnesvegi 24a, Reykjavík 50 ára „ Árni Jakob Óskarsson Framnesvegi 20, Reykjanesbæ „ Davíð Ágúst Davíðsson Langadal 17, Eskifirði „ Vera Kapitóla Finnbogadóttir Árstíg 11, Seyðisfirði „ Einar Jóhannsson Vesturbergi 109, Reykjavík „ Guðmundur Friðriksson Ljósuvík 40, Reykjavík „ Svafa Björg Einarsdóttir Arnarhrauni 41, Hafnarfirði „ Friðrika Baldvinsdóttir Laugarbrekku 24, Húsavík „ Gísli Óskarsson Langholtsvegi 188, Reykjavík „ Björn Þór Egilsson Stuðlabergi 70, Hafnarfirði „ Rúnar Halldórsson Álfatúni 7, Kópavogi „ Guðlaugur G Sverrisson Hryggjarseli 11, Reykjavík „ Sigurbjörg J. Sigurðardóttir Hlíðarbæ 16, Akranesi 60 ára „ Guðrún Eyland Hásteinsvegi 39, Vestmanna- eyjum „ Hörður Vilhjálmsson Boðaþingi 6, Kópavogi „ Ingigerður Jónsdóttir Dragavegi 3, Reykjavík „ Þuríður Ingibergsdóttir Stigahlíð 37, Reykjavík „ Guðrún Jónsdóttir Hlíðarhjalla 23, Kópavogi „ Sumarliði Guðbjörnsson Miðvangi 16, Hafnarfirði „ Ása Kolka Haraldsdóttir Kaplaskjólsvegi 31, Reykjavík „ Guðbrandur Jónsson Hamrakór 9, Kópavogi „ Steinn Leó Sigurðsson Mel, Sauðárkróki „ Ingvar Teitsson Norðurbyggð 23, Akureyri „ Björn Kristján Hansson Garðarsvegi 9b, Seyðisfirði 70 ára „ Gunnar Kristjánsson Asparfelli 8, Reykjavík „ Guðmundur Jakobsson Skólastíg 22, Bol- ungarvík „ Sigurborg Kristbjörnsdóttir Suðurvangi 19a, Hafnarfirði „ Ragnar E. Tryggvason Mávahrauni 8, Hafn- arfirði 75 ára „ Þuríður Guðjónsdóttir Kleppsvegi 88, Reykjavík „ Gunnlaugur Helgason Snælandi 8, Reykjavík 80 ára „ Sveina Helgadóttir Ljósheimum 14, Reykjavík „ Áslaug S. Woods Kirkjuvegi 41, Reykjanesbæ 85 ára „ Eva Kristjánsdóttir Skíðabraut 9, Dalvík „ Steingerður Þorsteinsdóttir Frostafold 36, Reykjavík „ Emma Þorsteinsdóttir Blönduhlíð 13, Reykjavík „ Róbert Valdimarsson Hlíðarhúsum 7, Reykjavík 90 ára „ Bergrós Jónsdóttir Sléttahrauni 19, Hafnarfirði „ Helga St. Jónsdóttir Hólabraut 1, Hrísey „ Sveinn Jónsson Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi 30 ára „ Heiðar Valur Hafliðason Múlasíðu 1h, Akureyri „ Katrín R. Kemp Guðmundsdóttir Óðins- götu 22a, Reykjavík „ Ásgeir Þór Ólafsson Einigrund 8, Akranesi „ Arnar Logi Grétarsson Höfðavegi 5a, Húsavík „ Úlfar Freyr Stefánsson Arnarási 2, Garðabæ „ Ólöf Sandra Leifsdóttir Heiðarholti 20f, Reykjanesbæ „ Ólafur Óskar Pálsson Dofrabergi 23, Hafnarfirði „ Hörður Már Henrysson Maríubakka 22, Reykjavík „ Einar Páll Sigurvaldason Laufengi 3, Reykjavík „ Ragnhildur Kristjánsdóttir Reykási 11, Reykjavík 40 ára „ Lisbeth Borg Hólmgarði 28, Reykjavík „ Faton Haziri Breiðvangi 16, Hafnarfirði „ Marc David Leff Tryggvagötu 6, Reykjavík „ Parbati Gurung Írabakka 24, Reykjavík „ Inga Rut Karlsdóttir Hlíðarvegi 28, Kópa- vogi „ Ireneusz Andrzej Nowak Holtabrún 14, Bolungarvík „ Sævar Örn Sigurvinsson Arabæ, Selfossi „ Guðmundur Stefán Björnsson Blikaási 34, Hafnarfirði „ Helena Þórðardóttir Kolsholti 2, Selfossi 50 ára „ Nanna Gunnarsdóttir Nesvegi 49, Reykjavík „ Hólmfríður Erlingsdóttir Fífuhvammi 43, Kópavogi „ Anna Ósk Rafnsdóttir Kópavogsbraut 81, Kópavogi „ Berglind Árnadóttir Brautarholti, Ísafirði „ Ingimar Árnason Ásvegi 24, Akureyri „ Kristina Ulla Maria Andersson Lóuási 13, Hafnarfirði „ Hilmar Breiðfjörð Þórarinsson Norðurtúni 13, Álftanesi „ Sigmundur Sigurðsson Laugavegi 40a, Reykjavík „ Hulda Gísladóttir Fellstúni 14, Sauðárkróki „ Birgir Martin Barðason Álftahólum 2, Reykjavík „ Sigurrós Birna Björnsdóttir Birtingakvísl 62, Reykjavík „ Ingólfur Harðarson Grænuhlíð 11, Reykjavík „ Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir Nausta- bryggju 4, Reykjavík 60 ára „ Svava Hrönn Guðmundsdóttir Álfhólsvegi 93, Kópavogi „ Magnús Viðar Helgason Fiskakvísl 8, Reykjavík „ Páll Fróðason Hrísrima 2, Reykjavík „ Hrafnkell Ingólfsson Austurbraut 17, Höfn í Hornafirði „ Sigríður H. Gunnarsdóttir Hátúni 10, Reykjavík „ Gunnar Þorkelsson Skriðuvöllum 11, Kirkju- bæjarklaustri „ Magnea I. Kristinsdóttir Meðalbraut 26, Kópavogi „ Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Norðurvör 10, Grindavík „ Halldór G. Guðmundsson Ásmundarnesi, Hólmavík „ Róbert Guðni Einarsson Króki, Hellu 70 ára „ Ingibjörg Árnadóttir Berjarima 7, Reykjavík „ Örn F. Jónsson Ljósalandi 12, Reykjavík „ Trausti Jónsson Baughóli 6, Húsavík „ Gunnar R. Jósefsson Nesbala 20, Seltjarn- arnesi „ Elke Stahmer Álfaskeiði 34, Hafnarfirði 75 ára „ Ósk Jónsdóttir Svarfaðarbraut 8, Dalvík „ Jóna Snæland Engjaseli 65, Reykjavík „ Geir Hreiðarsson Austurbrún 6, Reykjavík 80 ára „ Kristín Samúelsdóttir Selvogsgrunni 29, Reykjavík „ Erna Guðjónsdóttir Skólastíg 1, Akureyri „ Brynhildur Gísladóttir Sólvöllum 4, Húsavík „ Arndís Jörundsdóttir Dalseli 6, Reykjavík 85 ára „ Jóhanna Friðbjarnardóttir Sléttuvegi 11, Reykjavík „ Gyða Örnólfsdóttir Þykkvabæ 3, Reykjavík „ Ingibjörg Jónasdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði Sigurður Ragnar fæddist í Reykja-vík en ólst upp í Bræðratungu í Grindavík. Hann var í Barna- og unglingaskóla Grindavíkur og lauk þaðan gagnfræðaprófi. Hann lauk öllum réttindaprófum til meiraprófs ökutækja 2006. Sigurður Ragnar vann í frystihúsi á sínum yngri árum. Hann fór síðan átj- án ára til sjós og var á ýmsum bátum. Þá starfaði hann um þriggja ára skeið á netaverkstæði og síðan hjá Fisk- markaði Suðurnesja hf. í Grindavík í fjórtán ár. Þá starfaði hann á Kefla- víkurflugvelli árið 2006 en hefur verið bifreiðastjóri hjá Hópbílum í Hafnar- firði frá 2006. Sigurður Ragnar hefur alla tíð átt heima í Grindavík. Fjölskylda Sigurður Ragnar kvæntist 16.6. 1974 Báru Ágústsdóttur, f. 22.5. 1951, verkamanni og húsmóður. Hún er dóttir Ágústs Péturssonar, f. 17.8. 1917, d. 19.9. 1956, verkamanns í Reykjavík, og Ólafíu K. Magnúsdóttur, f. 29.2. 1928, d. 6.9. 1999, húsmóður í Reykjavík. Börn Sigurðar Ragnars og Báru eru Ágústa Kristín Guðmundsdóttir, f. 12.6. 1968, húsmóðir í Grindavík en maður hennar er Snorri Viðar Krist- insson, starfsmaður við Sundlaug Grindavíkur og eru börn þeirra Krist- inn Viðar, Kristína Bára og Gullveig Petra; Guðný Sigurðardóttir, f. 10.11. 1974, húsmóðir í Grindavík en mað- ur hennar er Sigþór Gunnar Sigþórs- son rafvirki og eru dætur þeirra Sóley Lea og Ísabella Ragna; Magnús Ólaf- ur Sigurðsson, f. 15.1. 1977, bifreiða- stjóri hjá Hópbílum en sonur hans er Magnús Valle. Hálfbróðir Sigurðar Ragnars, sam- mæðra, er Albert Egilsson, f. 1923, d. 16.11. 1953, var sjómaður í Grindavík. Alsystkini Sigurðar Ragnars eru Þórarinn Ingibergur, f. 24.8. 1926, d. 4.8. 2009, skipstjóri og útgerðarmað- ur í Grindavík, var kvæntur Guðveigu Sigurlaugu Sigurðardóttur og eign- uðust þau fimm börn; Hulda Sig- ríður, f. 20.8. 1927, fyrrv. sjúkraliði í Reykjavík, gift Jónasi Hallgrímssyni og eiga þau fimm börn; Guðmund- ur, f. 22.10. 1928, fyrrv. verkamaður í Keflavík, kvæntur Jane Maríu Ólafs- dóttur og eiga þau sex börn; Guð- bergur Hafsteinn, f. 20.9. 1929, fyrrv. byggingarmeistari í Kópavogi, var kvæntur Sóleyju Ástu Sæmundsdótt- ur sem er látin og eignuðust þau sex börn; Jóna Sólbjört, f. 27.4. 1932, hús- móðir í Keflavík, gift Arinbirni Hans Ólafssyni, fyrrv. skipstjóra í Keflavík og eiga þau sjö börn; Aldinía Ólöf, f. 23.7. 1934, var gift Jóhanni Ólafssyni múrara en þau skildu og eiga þau þrjú börn; Helgi Óli, f. 19.11. 1936, fyrrv. skipstjóri í Grindavík, kvæntur Vil- borgu Guðjónsdóttur og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Sigurðar Ragnars voru Ólafur Jónsson, f. 24.1. 1897, d. 10.10. 1954, sjómaður og útgerðarmaður í Grindavík, og k.h., Helga Þórarins- dóttir, f. 6.11. 1903, d. 27.5. 1989, hús- freyja og verkona. Ólafur og Helga hófu búskap í Hraunkoti í Grindavík, en reistu heimili árið 1943 að Bræðratungu í Grindavík. Eftir fráfall Ólafs bjó Helga í Sóltúni í Grindavík. Ætt Helga var dóttir Þórarins Snorrasonar, b. og formanns í Gerðiskoti í Sandvík- urhreppi, og k.h., Gíslínu Ingibjargar Helgadóttur. Ólafur var sonur Jóns Jónsson- ar, bónda í Hraunkoti í Grindavík, og Ólafar Benjamínsdóttur húsmóður. Ólöf var dóttir Benjamíns Ólafs- sonar og Kristínar Þorsteinsdóttur úr Voðmúlastaðasókn. Jón Jónsson var sonur Jóns Gísla- sonar, b. á Járngerðarstöðum, og Helgu Þórðardóttur. Sigurður Ragnar og Bára taka á móti vinum og vandamönnum í Verkalýðshúsinu í Grindavík, laugar- daginn 5.2. frá kl. 19.00. Sigurður Ragnar Ólafsson Bifreiðastjóri hjá Hópbílum Júlíus Jónsson Loftskeytamaður og rafeindavirkjameistari 60 ára á miðvikudag 60 ára á fimmtudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.