Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 2.–3. FEBRÚAR 2011 14. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Þeir hljóta að taka lagið Frjáls! Fótbolti.net réð ekki við knattspyrnuþyrsta Íslendinga: Þyrluferð Torres setti allt á hliðina Þorrablót í Lúxemborg n Íslendingafélagið í Lúxemborg heldur árlegt þorrablót sitt næst- komandi föstudag. Mun hljóm- sveitinni Vinum vors og blóma vera ætlað að skemmta gestum. Ekki er loku fyrir það skotið að íslenskir útrásarvíkingar láti sjá sig á þorrablótinu enda hafa nokkrir þeirra flutt þangað á undanförnum misserum. Má þar nefna Hreiðar Má Sigurðsson, Pálma Haraldsson, Sigurð Valtýsson og Skúla Þorvaldsson. Ekkert verður til sparað í veislunni og munu Beggi og Pacas sjá um að elda ofan í mannskapinn. VITA er lífið Alicante VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is Flugsæti Verð frá 63.900 kr. Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar. Vikulegt flug frá 14. apríl til 6. okt. 2011. ÍS L E N S K A /S IA .I S V IT 5 34 51 0 2/ 11 „Það gekk allt vel fram að hádegi en upp úr því gjörsamlega bilaðist allt og lagðist síðan á hliðina,“ segir Magn- ús Már Einarsson, ritstjóri knatt- spyrnuvefjarins vinsæla Fótbolti.net. Á mánudaginn var lokadagur félaga- skipta í Evrópu og fengu Íslendingar einfaldlega ekki nóg af fréttum. Ekki bætti úr skák að Liverpool-menn fylgdust vel með málefnum Fernand- os Torres sem á endanum gekk í raðir Liverpool. Liverpool-menn eru tald- ir í þúsundum á Íslandi og voru allar fréttir um Torres með ótrúlegan lestur. „Þegar Torres- og Carroll-fréttirn- ar duttu inn einfaldlega hrundi allt og síðan var úti fram á kvöld, akkúr- at í gósentíð okkar fótboltafréttarit- aranna,“ segir Magnús en allt sprakk endanlega þegar fréttir fóru að berast um að Torres hefði yfirgefið æfinga- svæði Liverpool í þyrlu. „Svona um og eftir þyrluferðina fór þetta að springa hjá okkur,“ segir Magnús og hlær. Á Fótbolta.net eru tveir starfsmenn með fulla atvinnu, Magnús Már og Hafliði Breiðfjörð framkvæmdastjóri, sem einnig er ötull fréttaritari. Hafliði bjargaði því sem bjargað varð á mánu- dagskvöldið. „Hann brá á það ráð að búa til nýja forsíðu sem var vægast sagt mjög fornaldarleg. Þar komu aft- ur á móti nýjustu fréttirnar fram að miðnætti þegar loks var hægt að opna síðuna aftur í eðlilegu horfi. Hafliði er þúsundþjalasmiður og fór létt með að breyta sér í vefhönnuð þarna í smá- stund,“ segir Magnús léttur en stefnt er að því að þetta gerist ekki aftur. „Það voru náttúrulega öll heim- sóknarmet slegin þennan daginn. Aðgerðir eru hafnar svo þetta ger- ist ekki aftur og vonandi gengur það upp enda er það okkar að svala þorsta knattspyrnuáhugamanna,“ segir Magnús Már Einarsson. tomas@dv.is ristinn Ö Allt á fullu Það var nóg að gera á skrifstofu Fótbolta.net í gær enda eftirskjálftar mánudagsins að ríða yfir. MYND RÓBERT REYNISSON Snjór víða þessa vikuna HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Norðaust- anstrekkingur eða allhvasst með morgn- inum en lægir svo töluvert. Hvessir aftur í nótt. Snjókoma eða él með morgninum en úrkomuminna þegar líður á daginn. Hiti um eða undir frostmarki. VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Austan eða norðaustan 13-20 m/s sunnan og vestan til með morgninum, annars hægari. Lægir þegar líður á daginn en þó norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum. Slydda allra syðst annars snjókoma eða él. Frostlaust með ströndum annars frost 2-7 stig. Suðvestanstormur komandi nótt. Á MORGUN, FIMMTUDAG Suðvestan 13- 18 m/s. Snjó- eða slydduél. Frostlaust með ströndum annars frost 1-8 stig. FÖSTUDAGUR Sunnan 5-13 m/s en mun hvassara með suður- strönd landsins. Snjó- eða slydduél. Frostlaust með ströndum en frost til landsins. 8-10 -1/-3 5-8 -1/-3 12-15 -2/-4 8-10 -2/-3 8-10 -3/-5 3-5 -9/-11 5-8 -5/-7 8-10 -5/-7 8-10 -2/-5 10-12 -1/-2 8-10 -3/-4 8-10 -1/-3 8-10 -2/-4 8-10 -5/-6 8-10 -3/-5 8-10 -4/-6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 8-10 -2/-3x 5-8 -7/-9 8-10 -2/-3 0-3 -4/-5 0-3 -7/-9 3-5 -10/-12 5-8 -13/-15 0-3 -12/-14 0-3 -2/-3 0-3 -2/-3 0-3 -3/-5 0-3 -3/-4 0-3 -7/-8 3-5 -10/-11 5-8 -9/-10 0-3 -8/-10 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fim Fös Lau Sun Þegar vetur er úti er gott að ylja sér í jarðhitavatninu! 1° / -2° SÓLARUPPRÁS 10:06 SÓLSETUR 17:18 REYKJAVÍK Töluverðar breytingar verða á veðri í dag. Byrjar með látum en svo lægir. Él. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 15/ 5 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 5-8 -7/-10 5-8 0/-1 3-5 -4/-6 3-5 -1/-3 3-5 -2/-4 5-8 -2/-4 8-10 0/-1 3-5 0/-2 5-8 -3/-5 3-5 1/-1 3-5 -2/-4 3-5 1/-1 3-5 -2/-5 5-8 0/-2 8-10 -1/-3 3-5 -1/-3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 -12/-14 5-8 0/-1 3-5 -5/-7 3-5 -3/-5 3-5 -1/-2 3-5 -2/-6 5-8 0/-2 5-8 0/-2 0-3 -7/-9 5-8 -1/-2 3-5 -6/-7 3-5 -4/-6 3-5 -12/-14 3-5 -8/-10 5-8 -2/-4 5-8 -2/-4 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fim Fös Lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mið Fim Fös Lau 5/2 4/0 4/2 0/-2 6/3 6/4 17/15 13/8 3/1 1/-2 2/0 0/0 8/2 5/2 17/14 13/7 4/0 5/2 2/-4 0/-1 11/7 10/4 18/14 14/8 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 4/1 5/1 2/-2 0/-1 11/8 10/2 19/15 14/9hiti á bilinu Alicante Almennt má segja að langt sé í hlýindi fyrir meginhluta álfunnar. Spánn og Kanaríeyjar eru þó að sækja í sig veðrið! 1 0 3 2 -1 -1 -1 -1 -1 -6-2 -2 6 5 6 3 36 6 13 13 6 6 13 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 38 5 13 2 0 1 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.