Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2011, Blaðsíða 30
Ari Trausti Guðmundsson er um- sjónarmaður nýs þáttar sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu á mánu- dag. Þátturinn heitir Nýsköpun – Íslensk vísindi og verður á dagskrá það sem eftir lifir vetrar. Í þessum fyrsta þætti af tólf er fjallað um nýj- ar rannsóknir á gröfum úr heiðni, eða kumlum, um rafbílavæðingu á Íslandi og rafbíla hjá Háskólanum í Reykjavík og keppni grunnskóla- nema í nýsköpun þar sem hugvitið blómstrar. Í þáttunum verður komið víða við og er fókusinn á vísindum og hinum ýmsu fræðum hér á Íslandi. Dagskrá Mánudaginn 7. febrúarGULAPRESSAN 30 | Afþreying 7. febrúar 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Grínmyndin Ískaldur dónakall Gripinn glóðvolgur! Sjónvarpið kl. 20.50 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Bratz, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (12:22) (Sweet Sixteen) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. 11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svika- hrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 11:45 Falcon Crest (13:28) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 So You Think You Can Dance (14:23) (Getur þú dansað?) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 7 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 14:20 So You Think You Can Dance (15:23) (Getur þú dansað?) 15:05 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Bratz, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (6:19) (Tveir og hálfur maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari seríu stendur yngsti karlmað- urinn á heimilinu á tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og hann sé í menntó. 19:45 The Big Bang Theory (11:17) (Gáfnaljós) 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (12:25) (Heimilið tekið í gegn) 20:55 Undercovers (10:13) (Njósnaparið) Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjón- in sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan hefur samband kallar þau aftur til starfa. 21:40 Saving Grace (11:13) (Grace) Spennandi þáttaröð með Óskarsverðlaunaleikkonunni Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanadar- ko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 22:25 Reykjavík Fashion Festival 22:55 Tripping Over (4:6) (Ferðalagið) Áhrifamiklir og ævintýralegir þættir um þrjá vini sem búa í London og tvo vini sem búa í Sydney, hvorugur hópurinn þekkir hinn en foreldrar þeirra þekkjast. Vinahóparnir ákveða að ferðast hvor til lands annars en hittast fyrst í Bangkok þar sem ákveðin atburðarás breytir lífi þeirra. 23:45 Modern Family (10:24) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 00:10 Chuck (12:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndar- málum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 00:55 Burn Notice (7:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 01:40 Dave Chappelle‘s Block Party Bráðs- kemmtileg mynd þar sem grínistinn Dave Chappelle fer á kostum með geggjuðum sketsum og þess á milli býður hann uppá flott tónlistaratriði. 03:20 Aliens vs. Predator - Requiem . 04:55 Fréttir og Ísland í dag 16.50 Víkingar - DNA slóðin rakin (1:3) Heimildarmyndaröð þar sem fylgst er með rannsóknum á erfðasögu Íslendinga. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. e. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (1:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (50:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (6:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Blóð í símanum (Blod i mobilen) Dönsk heimildamynd um jarðefni sem notuð eru í farsíma og unnin eru úr námum í Austur- Kongó. Með vinnslunni fjármagna stríðandi fylkingar baráttu sína en borgarastyrjöldin í landinu undanfarin fimmtán ár hefur kostað meira en fimm milljónir manna lífið og 300 þúsund konum hefur verið nauðgað. Höfundur myndarinnar er Frank Piasecki Poulsen. 20.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi (1:12) (Kuml, rafbílar og nýsköpun grunnskólanema). 21.25 Svona á ekki að lifa (6:6) (How Not to Live Your Life) . 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 22.40 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.55 Þýski boltinn 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.15 Fréttir Endursýndur fréttatími. 00.25 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:45 7th Heaven (9:22) (e) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 16:30 Game Tíví (2:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:45 Married Single Other (5:6) (e) Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. Lillie fær lánaðan kjól frá módelskrif- stofunni hennar Abbey vegna þess að hún hefur áhyggjur af því að þau hafi ekki efni á sómasamlegu brúðkaupi. 18:35 America‘s Funniest Home Videos (44:46) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:00 Judging Amy (8:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (13:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (12:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Hr. Cannon tekur Naomi í gíslingu og tekst að draga Silver inn í aðstæðurnar. Adrianna mætir í spjallþátt til að útskýra sína hlið á málum en óvæntur gestur eyðileggur það fyrir henni. 20:55 Life Unexpected (10:13) Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Lux, Cate og Baze þurfa að sættast og haga sér vel fyrir félagsráðgjafann sem á að endurmeta forræðið yfir Lux. 21:45 CSI (4:22) 22:35 Jay Leno 23:20 Dexter (12:12) (e) 00:10 Harper‘s Island (8:13) (e) Stranglega bannað börnum. 00:50 Will & Grace (13:22) (e) 01:10 Life Unexpected (10:13) (e) 01:55 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 09:00 Waste Management Phoenix Open (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Golfing World 13:40 Waste Management Phoenix Open (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (4:45) 18:00 Golfing World 18:50 Waste Management Phoenix Open (4:4) 22:00 Golfing World SkjárGolf sýnir daglegan fréttaþátt, alla virka daga. 22:50 Champions Tour - Highlights (1:25) . 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 E.R. (14:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (11:22) (Hugsuðurinn) 22:35 Numbers (15:16) (Tölur) 23:20 Mad Men (10:13) (Kaldir karlar) . 00:10 E.R. (14:22) (Bráðavaktin) 00:55 The Doctors (Heimilislæknar) 01:35 Sjáðu 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Liver- pool) Útsending frá leik Chelsea og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Enska úrvalsdeildin (Man. City - WBA) 17:50 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 18:50 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:45 PL Classic Matches (Aston Villa - Liverpool, 1998) 20:15 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Man. Utd.) 22:00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23:00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. . 23:30 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Arsenal) Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Real Sociedad) 18:00 The Science of Golf (The Swing) 18:25 NBA körfuboltinn (Boston - Orlando) Útsending frá leik Boston Celtics og Orlando Magic í NBA. 20:10 Umhverfis Ísland á 80 höggum (Umhverfis Ísland á 80 höggum) Magnaður þáttur þar sem Logi Bergmann Eiðsson fer Umhverfis Ísland á 80 höggum. 21:00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 21:55 Gunnar Nelson í Cage Contender (Gunnar Nelson í Cage Contender) 23:30 World Series of Poker 2010 (Main Event). Stöð 2 Sport 08:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear (Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi) Leslie Nielsen snýr aftur í framhaldsmynd um hinn nautheimska en lygilega lánsama Frank Drebin lögregluvarðstjóra. 10:00 Jurassic Park (Júragarðurinn) Spennandi ævintýramynd í leikstjórn Steven Spielberg. 12:05 Notting Hill Rómantísk gamanmynd. 14:05 The Naked Gun (Beint á ská) Fyrsta bíó- myndin um hinn nautheimska en fáránlega heppna rannsóknarlögreglumann Frank Drebin, sem leikinn er af Leslie Nielsen. 16:00 Jurassic Park (Júragarðurinn) 18:05 Notting Hill Rómantísk gamanmynd. 20:05 Hannah Montana: The Movie (Hannah Montana: Bíómyndin) 22:00 Wanted (Eftirlýst) Hörkuspennandi mynd með Angelinu Jolie, James McAvoy og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. . 00:00 Witness (Vitnið) Samuel er 8 ára amishdrengur sem verður vitni að morði. 02:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) 04:00 Wanted (Eftirlýst) 06:00 The Savages (Systkinin) Áhrifamikil og gamansöm verðlaunamynd með Lauru Linney og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkum. Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Vandasamt verk að huga að heilsunni 20:30 Nýju fötin keisarans Steinunn og gestir 21:00 Frumkvöðlar Framtíðin byggir á hugmydum frumkvöðla 21:30 Eldhús meistarana Magnús kominn í detoxeldhús Jónínu ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Kuml, rafbílar og nýsköpun Í sjónvarpinu á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.