Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MÁNUDAGUR
OG ÞRIÐJUDAGUR
28. FEBRÚAR – 1. MARS 2011
25. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Fjör í
Flensborg!
Eðlisfræðikennari við Flensborgarskóla hvatti til kynferðisofbeldis:
Skólinn tekur enga afstöðu
Þingmaður
vill bætur
n Fyrirtaka í máli Höskuldar Þór-
hallsonar, þingmanns Framsóknar-
flokks, gegn bæklunarlækninum
Stefáni Dalberg og VÍS og Sjóvá fór
fram á föstudag. Eins og Frétta-
tíminn greindi frá fyrir skemmstu
gekkst Höskuldur
undir aðgerð vegna
slitinna krossbanda
árið 2002 sem mis-
heppnaðist. Hösk-
uldur vildi ekki tjá
sig um fyrirtökuna
en hann þótti liðtæk-
ur knattspyrnu-
maður á sín-
um tíma og
lék með KA
og Fram.
VITA er lífið
Alicante
VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is
Kynntu þér ferðamöguleikana og
skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is
Flugsæti
Verð frá 63.900 kr.
Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar.
Vikulegt flug frá 14. apríl til 6. okt. 2011.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
V
IT
5
34
51
0
2/
11
Baldur Hermannsson, eðlisfræði-
kennari við menntaskólann Flens-
borg, hvatti til kynferðisofbeldis
gegn konum í athugasemd á blogg-
síðu sinni í kjölfar sýknu níumenn-
inganna í héraðsdómi þann 16.
febrúar síðastliðinn. Snorri Páll
Úlfhildarson, einn níumenning-
anna vakti athygli á málinu og sendi
skólastjórnendum bréf vegna þess.
Í bréfi Snorra sem birt var í Fjarðar-
póstinum þann 24. febrúar spurði
hann nemendur, samkennara og
yfirmenn Baldurs hvað þeim fynd-
ist um yfirlýsingar hans, og hvernig
þau ætluðu sér að bregðast við þeim.
Í yfirlýsingu frá skólastjórn sagði að
skólinn tæki á „engan hátt afstöðu í
málinu.“
Á samtali við fréttasíðu fjölmiðla-
deildar Flensborgarskóla segir Bald-
ur að ummælin hafi verið slitin úr
samhengi. Hann segir að um gaml-
kunna „kerskni“ af hálfu Vilhjálms
Eyþórssonar hefði verið að ræða.
Vilhjálmur sagðist vilja að sakborn-
ingarnir yrðu settir í búr eða gapa-
stokk, þeir síðan grýttir og loks yrði
sparkað í þá. Baldur tók undir með
því að segja: „Og sýna kellingun-
um kynferðislega áreitni. Ekki má
gleyma því.“
Viðbrögð skólastjórnarinnar voru
þau að senda frá sér tilkynningu
þar sem skrif Snorra í Fjarðarpóst-
inn voru hörmuð og málið sagt snú-
ast um persónulegar deilur hans og
Baldurs. „Ég bara er ekki búinn að
skoða málið, ég tjái mig ekkert um
það,“ sagði Einar Birgir Steinþórsson,
skólameistari Flensborgarskóla, þeg-
ar DV náði tali af honum. Aðspurð-
ur um hvort að hann teldi eðlilegt að
kennari við skólann segði slíka hluti
opinberlega sagðist hann þurfa að
skoða hvort ummælin hefðu verið
slitin úr samhengi áður en hann tjáði
sig. Á bloggsíðunni freedomfries er
fjallað um málið en þar er bent á að
stjórnendum skólans hafi áður verið
bent á að Baldur hafi hvatt til ofbeld-
is á bloggsíðu sinni. Það hafi meðal
annars verið gert í búsáhaldabylting-
unni, þegar hann hvatti til þess að
stofnaðar yrðu hvítliðasveitir til að
berja á mótmælendum.
ristinn Ö
Tekur ekki afstöðu Skólastjórn Flensborgarskólans tekur enga afstöðu í málinu og
skólastjórinn tjáir sig ekki um það. MYND SIGTRYGGUR ARI
Loksins víðast hægur
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Suðvestan-
strekkingur. Rigning með morgninum,
síðar él. Kólnandi veður eftir því sem líður
á daginn.
VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Í DAG
Sunnan og suðvestan 8–15 m/s, hvassast
austan til á landinu með morgninum og
vestan til síðdegis. Mikil rigning sunnan
til með morgninum en dregur talsvert
úr henni þegar líður á morguninn.
Víða hætt við éljum eftir hádegi en
úrkomulítið á norðausturhorninu. Hiti
0–8 stig, en kólnar þegar líður á daginn
og frystir til landsins og á hálendinu.
Á MORGUN, ÞRIÐJUDAG
Alhvöss eða hvöss suðvestanátt, 13–20 m/s,
hvassast suðvestan til. Lægir síðdegis og um kvöldið. Snjókoma
eða él en úrkomulítið á Norðausturlandi. Frostlaust með
ströndum sunnan og vestan til annars frost.
Gene Kelly lét sér rigninguna vel líka.
5°/0°
SÓLARUPPRÁS
08:40
SÓLSETUR
18:42
REYKJAVÍK
Vindasamur
dagur. Hvessir
með kvöldinu.
Kólnandi. Rign-
ing, síðar él.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
14/ 4
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
Mán Þri Mið FIm
2/0
1/0
-6/-12
-6/-12
6/4
7/1
18/15
10/6
2/-
1/-4
-2/-7
-6/-16
x/x
6/4
x/x
8/2
x/x
19/5
12/8
0/-5
2/-7
1/-8
-4/-10
7/4
8/2
17/14
12/6
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
0/-5
2/-8
1/-9
-4/-14
7/2
8/1
17/15
12/5hiti á bilinu
Alicante
Heldur hlýnandi á
norðurslóðum.
Hið mikla frost á
Norðurlöndunum er
loksins að gefa eftir.
1
6
2
8
12
12
-6
-2
5
4
4
4
4 4
6
4
4
54
8
8
10
10
10
813
10
13
610
10
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
8-10
5/3
10-12
6/3
12-15
4/2
8-10
1/-1
3-5
5/2
3-5
2/1
8-10
4/2
8-10
3/2
8-10
4/2
8-10
4/2
8-10
3/0
3-5
-1/-3
3-5
0/-2
3-5
-4/-6
8-10
-1/-3
3-5
-3/-6
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
15-18
5/3
10-12
5/3
15-18
4/2
8-10
2/2
3-5
1/-2
3-5
0/-1
8-10
4/3
10-12
3/2
15-18
4/2
5-8
-2/-3
15-18
-1/-3
0-3
-1/-2
0-3
-2/-3
0-3
-6/-7
5-8
-5/-7
0-3
-6/-10
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Þri Mið Fim Fös
5-8
4/2
12-15
7/4
5-8
6/3
8-10
-1/-3
8-10
6/4
8-10
6/4
12-15
7/4
5-8
7/5
3-5
-3/-5
0-3
3/1
5-8
4/2
10-12
6/2
5-8
4/2
5-8
4/2
10-12
8/6
12-15
5/3
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
4/2
12-15
7/4
5-8
6/3
10-12
7/5
10-12
6/2
8-10
6/4
15-18
8/5
15-18
7/5
0-3
0/-2
0-3
1/-2
3-5
1/-1
8-10
0/-2
10-12
-2/-4
3-5
-4/-7
15-18
2/0
15-18
0/-2
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Þri Mið Fim Fös
-1