Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Side 28
28 | Fólk 4. apríl 2011 Mánudagur Cameron Diaz og Justin Timberlake eiga ekki erfitt með að vinna saman þrátt fyrir að hafa átt í ástar-sambandi um nokkurt skeið fyrir nokkrum árum. Vinirnir Diaz og Timberlake léku saman í kvikmyndinni Bad Teacher. Á kvikmyndahátíðinni CinemaCon í Las Vegas í síðustu viku sagði leikkonan að það hefði verið „ekkert mál“ að vinna með Timberlake. „Við skemmt- um okkur vel,“ sagði hún. Það hefur þó líklega hjálpað þeim í tökunum að þau hafa sama húmor. „Við Justin höfum alltaf getað hlegið saman og við fengum að gera það í myndinni,“ sagði Diaz um hvernig hefði verið að vinna með söngvaranum. „Það hefði í alvöru enginn annar verið betri í hlutverkið. Þess vegna fékk hann það líka.“ Diaz segir líka að Timberlake sé frábær gamanleikari. „Hann er frábær grínisti, allir vita það,“ sagði hún. „Saturday Night Live og allt það sem hann hefur verið að gera í gegnum árin. Hann er hæfi- leikaríkur.“ Í kvikmyndinni leikur Diaz grófa og peningagráð- uga kennarann Elizabeth Halsey, sem verður hrifinn af nýjum samkennara sínum, Scott. Nýi kennarinn, sem leikinn er af Timberlake, er þó í sambandi með erki- óvini Halsey, sem leikin er af Lucy Punch. Til að reyna að krækja í Scott ákveður hún að fara í brjóstastækkun en til þess vantar hana peninga. Ekkert vandræðalegt Cameron Diaz og Justin Timberlake saman á ný: Hlógu sam an „Við skemmtum okkur vel,“ sagði Diaz um samsta rfið við Timber lake. Mikill grínisti Diaz segir að Timberlake sé mikill grínisti og að hann sé hæfileikaríkur gamanleikari. Hótelerfinginn Paris Hilton er þessa dagana að taka upp nýjan raunveruleikaþátt sem heitir The World According to Paris. „Það er svo mikið af fólki sem reynir að herma eftir öllu sem ég geri. En ég er sú frumlega. Það er enginn eins og ég,“ sagði Paris hógvær um þáttinn í nýlegu blaðaviðtali. Paris fór um helgina í verslunarferð á Sunset Boule vard. Hún var að sjálfsögðu á uppáhalds- bílnum sínum, bleikum Bentley. Paris var svo með bleik heyrnartól í stíl sem hún hannaði sjálf og með bleika teygju í hárinu. Hún elskar sem sagt allt sem er bleikt. „Það er enginn eins og ég“ Paris Hilton : Paris Hilton Elskar allt sem er bleikt. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS KuRteiSt FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR eiGin OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BiutiFuL KL. 6 - 9 12 ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 6 L KuRteiSt FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LiMitLeSS KL. 10 14 nO StRinGS AttAcHed KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., Ft KuRteiSt FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L KuRteiSt FÓLK LúxuS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 – 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR eiGin OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BAttLe: LOS AnGeLeS KL. 10.15 12 nO StRinGS AttAcHed KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RAnGO ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 L -t.V. - KViKMyndiR.iS Með ÍSLenSKu tALi-H.S., MBL -Þ.Þ., Ft -R.e., FBL SKANNAÐU MATT DAMON EMILY BLUNT “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI 10 10 10 16 16 16 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 14 12 12 AKUREYRI 10 12 12 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 6 HALL PASS kl. 6 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tal kl. 6 HALL PASS kl. 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 5:40 RANGO M/ ísl. Tal kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 - 8 THE RITE kl. 10:20 V I P V I P SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D ísl. Tal kl. 6:10 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 TRUE GRIT Númeruð sæti kl. 8 ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN SUCKER PUNCH kl. 5.25 - 8 - 10.35 LIMITLESS kl. 5.25 - 8 - 10.35 UNKNOWN kl. 5.25 - 8 - 10.35 MARS NEEDS MOMS-3D ísl. Tal kl. 5.25 HALL PASS kl. 8 ADJUSTMENT BUREU kl. 10.35 HOPP - ISL TAL 6 HOPP - ENS TAL 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED 8 og 10.10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHH HHH HHH - Þ.Þ. - FT - R.E. - Fréttablaðið - H.S. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.