Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Page 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Ofur- öndin, Geimkeppni Jóga björns 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 The New Adventures of Old Christine (11:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) Fjórða þáttaröðin um Christine sem er einstæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún á í vægast sagt nánu og sérkennilegu sambandi við. 10:40 Wonder Years (5:17) (Bernskubrek) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 11:05 Burn Notice (1:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 11:50 Flipping Out (1:9) (Vaðið á súðum) Stór- fyndnir raunveruleikaþættir sem fjalla um hinn sjálumglaða Jeff Lewis Hann býr einn, rekur sitt eigið fasteignarfyrirtæki, elskar hundana sína meira en mannfólkið og rekur starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag. Þrátt fyrir þetta tekst honum að vera sjarmerandi, laðar að sér gott fólk og kann sitt fag betur en flestir aðrir. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (6:24) (Frasier) Sígildir og marg- verðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmann- inn Dr. Frasier Crane. 13:25 America‘s Got Talent (26:26) (Hæfi- leikakeppni Ameríku) 15:00 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Geimkeppni Jóga björns, Strumparnir, Ofuröndin 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (1:25) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (4:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (22:23) (Gáfnaljós) 20:10 The Big Bang Theory (1:23) (Gáfnaljós) NÝ ÞÁTTARÖÐ: Þriðja seríðan af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 20:35 How I Met Your Mother (2:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 21:00 Bones (2:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 21:45 Burn Notice (16:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 22:40 Daily Show: Global Edition 23:10 Pretty Little Liars (19:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 23:55 Grey‘s Anatomy (17:22) (Læknalíf) 00:40 Ghost Whisperer (3:22) (Draugahvíslarinn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 01:25 How She Move (Dansað) 02:55 Impulse (Skyndihvöt) Spennandi kvikmynd um konu sem á sjóðheitu ástarsambandi mann en við nánari kynni reynist hann eiga sér skuggahliðar. 04:35 Bones (2:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) Skemmtileg mynd frá Ed Burns (She‘s The One, Brothers McMullen) um fimm æskuvini sem glíma hver á sinn hátt við fullorðinslífið og allt það sem fylgir því að stofna fjölskyldu og axla ábyrgð. 10:00 Proof (Sönnun) 12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) 14:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) 16:00 Proof (Sönnun) 18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) 20:00 The Fast and the Furious 22:00 You Don‘t Mess with the Zohan (Hársnyrtirinn Zohan) Adam Sandler fer á kostum í léttgeggjaðri gamanmynd sem fjallar um grjótharðan, ísraelskan leyniþjón- ustumann sem sviðsetur dauða sinn og reynir að hefja nýtt líf sem hárgreiðslumaður í New York. 00:00 The Hoax (Svindlið) Sannsöguleg grág- lettin grínmynd með Richard Gere sem segir frá lygilegum atburðum sem áttu sér stað í Bandaríkunum snemma á 8. áratugnum. Þá tókst Clifford nokkrum Irving að selja útgáfu- réttinn á skáldaðri og falskri ævisögu sinni um auðkýfinginn Howard Hughes til eins af stóru útgáfufyrirtækjunum fyrir metfé. 02:00 Glastonbury (Glastonbury) 04:15 The Fast and the Furious 06:00 Ask the Dust 18:50 Bak við tjöldin: Söngkeppni fram- haldsskólanna Hér verður fylgst með keppendum á æfingum, í upptökum og mörgu fleiru sem lagt var fyrir þau á svokall- aðri "workshop" helgi sem haldin var í mars. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Gossip Girl (8:22) (Blaðurskjóðan) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Jamie Oliver‘s Food Revolution (2:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) 22:45 The Event (14:23) (Viðburðurinn) 23:30 Nikita (5:22) 00:15 Bak við tjöldin: Söngkeppni fram- haldsskólanna 00:55 Gossip Girl (8:22) (Blaðurskjóðan) 01:40 The Doctors (Heimilislæknar) 02:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudaginn 5. apríl gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 08:10 Shell Houston Open (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Shell Houston Open (1:4) 15:50 Champions Tour - Highlights (3:25) 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 19:45 Dubai World Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (6:45) 23:45 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (7:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Gestir kvöldsins eru Ingó Veðurguð tónlistarmaður og Edda Björgvinsdóttir leikkona. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (7:16) (e) 12:40 Pepsi MAX tónlist 17:10 Dr. Phil 17:55 Got To Dance (13:15) (e) 19:00 Being Erica (8:13) (e) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica biður systur sína að fyrirgefa sér og kemst að því að hún verður sjálf að læra að fyrirgefa. 19:45 Whose Line is it Anyway? (34:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Matarklúbburinn (2:7) 20:35 Innlit/ útlit (5:10) 21:05 Dyngjan (8:12) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarpsþætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Í þættinum verður m.a. fjallað um heilsuna, mataræði og hreyfingu en gestir þáttarins eru Jóhanna Vilhjálmsdóttir dagskrárgerðarkona og Björk Jakobsdóttir leikkona. 21:55 The Good Wife (11:23) 22:45 Makalaus (5:10) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós og fjalla um Lilju Sigurðardóttir sem er einhleyp stúlka í Reykjavík og stendur á tímamótum. Það er nóg um að vera í vinnunni hjá Lilju. Hún þarf að skipuleggja kynningu á skemmtistað þar sem ýmislegt getur farið úrskeiðis. 23:15 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00:00 CSI (12:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknarteymið kemst í hann krappann þegar þegar þau rannsaka morð sem í fyrstu virðast af handahófi. Fljótlega komast þau að því að morðin tengjast atburðarrás sem átti sér stað fyrir meira en sjötíu árum. 00:50 Heroes (2:19) (e) 01:35 The Good Wife (11:23) (e) Þáttarröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Lögfræðistofan ræður til sín ráðgjafa sem aðstoðar þau við að velja kviðdóm eftir að þau komast að því að dómarinn í málinu er langt í frá hlutlaus. 02:20 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 4. apríl 2011 15.20 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. e. 15.35 Þýski boltinn 16.35 Íslenski boltinn 17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (9:12) (Jarðboranir og Bráðadeild Landspítalans) Þáttaröð um vísindi. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dagskrárgerð sér Valdimar Leifsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skordýrin í Sólarlaut (42:43) 18.23 Skúli skelfir (35:52) (Horrid Henry) 18.34 Kobbi gegn kisa (20:26) (Kid Vs Kat) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólahreysti (3:6) 20.40 Að duga eða drepast (22:31) 21.25 Icesave - um hvað er kosið? 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Njósnadeildin (4:8) (Spooks VIII) 23.10 Tími nornarinnar (2:4) Spennuþáttaröð byggð á samnefndri sögu Árna Þórarinssonar sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverð- launanna árið 2005. Einar, blaðamaður Síðdegisblaðsins, hefur yfirgefið sínar fornu veiðilendur, löggufréttir af höfðuborgar- svæðinu, og er fluttur til Akureyrar því auka skal útbreiðslu blaðsins á uppgangstímum á Norðurlandi. Fyrsta verk Einars fyrir norðan er að skrifa um konu sem deyr af slysförum í flúðasiglingu og rannsókn á hvarfi ungs leikara sem seinna finnst myrtur. Atburðar- rásin þróast í margslungna fléttu þar sem hver gátan rekur aðra. Leikstjóri er Friðrik Þór Friðriksson og meðal leikenda eru Hjálmar Hjálmarsson, Inga María Valdimarsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.40 Dagskrárlok 07:00 Enska 1. deildin 2010-2011 (QPR - Sheffield Utd.) 14:35 West Ham - Man. Utd. 16:20 Birmingham - Bolton 18:05 Premier League Review 19:00 Fulham - Blackpool Útsending frá leik Fulham og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. 20:45 Man. City - Sunderland Útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 22:30 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23:00 WBA - Liverpool Útsending frá leik West Brom og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Iceland Expressdeildin (Iceland Express- deildin 2011) 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun (Meistaradeildin - upphitun) Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 18:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Tottenham) 20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 21:05 Meistaradeild Evrópu (Inter - Schalke) 22:55 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Tottenham) Útsending frá leik Real Madrid og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. Þetta er fyrri leikur liðanna í 8 liða úrslitum. 00:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) Sýnt frá öllum leikjunum í Meistaradeild Evrópu i knattspyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum stað. Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra 4 eins umfram drjólana bætir öskur kropp pirraður froskmenn strákapör hringja klossarnir hrekkur ------------ hast steðja agaðan skelin 2 eins borgstorm sund elska léleganhremma Í þessu ríki Evrópu eru fæstar barnsfæingar 20:00 Hrafnaþing Arngrímur Jóhannsson flug- stjóri og forseti Flugmálafélags Íslands um Kannselínatlögu yfirvalda að einkaflugi 21:00 Græðlingur Við klippum og klipum og klippum með Gurrý 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór heitir úr þingsal ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 2 3 8 5 4 1 9 6 7 4 1 6 7 2 9 8 3 5 5 7 9 6 8 3 4 1 2 3 4 1 8 6 2 5 7 9 7 8 5 9 1 4 6 2 3 6 9 2 3 7 5 1 8 4 8 2 3 4 5 6 7 9 1 1 5 7 2 9 8 3 4 6 9 6 4 1 3 7 2 5 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.