Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 11.–12. APRÍL 2011 43. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Nýjasti tengda- sonur Íslands? Jake Gyllenhaal laus og liðugur á Íslandi: Daðraði við afgreiðslustúlkur Stór vika hjá Hermanni n Síðasta vika var viðburðarík í lífi Hermanns Guðmundssonar, forstjóra N1. Á þriðjudag var tilkynnt um að N1 hefði verið tekið yfir af lánardrottn- um, aðallega Glitni og Arion banka, í skugga mikilla skulda. Á föstudag var kjöri til stjórnar Samtaka atvinnulífs- ins lýst og þar náði Hermann sæti auk Tryggva Þórs Haraldssonar og Kristínar Pétursdóttur. Síðasta vika var því bæði súr og sæt hjá Hermanni. Þó svo að N1 hafi verið tekið yfir af kröfuhöfum mun Hermann áfram gegna starfi for- stjóra, að minnsta kosti þar til nýir eigendur taka við. Hollywood-leikarinn Jake Gyllen- haal var staddur hér á landi um helgina. Vera hans í miðborg Reykjavíkur fór ekki fram hjá ís- lenskum konum sem sýndu kapp- anum mikla athygli. Gyllenhaal var þó ekki síður áhugasamur um íslenskar konur og gaf afgreiðslu- stúlkum Laundromat-veitinga- staðarins undir fótinn sem og starfsstúlkum 66°Norður. Leikarinn hefur verið á ferðalagi síðustu tvær vikur til þess að kynna nýjustu mynd sína, Source Code, en hann kom hingað frá Róm á Ít- alíu. Á föstudag var leikarinn með- al annars á veitingastaðnum Café Laundromat í Austurstræti og lét hann þar vel að afgreiðsludömum staðarins. Gyllenhaal skemmti sér svo í miðborginni fram eftir kvöldi og kom meðal annars við á Austur og á Kaffibarnum. Á laugardaginn kom Gyllen- haal svo við í verslun 66°Norður en þar keypti hann sér útivistarfatnað fyrir ferð út á land sem hann hélt í síðar um daginn. Eftir að hafa keypt útivistar- fatnað hafði Gyllenhaal viðkomu á kaffihúsinu Kaffitári og vakti vera hans þar strax mikla athygli. Tveir menn fylgdu Gyllenhaal á ferðum hans um Reykjavík og má gera því skóna að þeir hafi verið öryggis- eða lífverðir leikarans. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna Gyllenhaal er á landinu en spurst hefur út að hann sé staddur hér með einkaþjálfara sínum og sé að taka upp efni með honum. Mikið hefur verið fjallað um ástalíf Gyllenhaals í hinum ýmsu miðlum að undanförnu en hann átti sem kunnugt er í löngu sam- bandi við stórleikkonuna Reese Witherspoon. Í síðustu viku var svo greint frá því að Gyllenhaal hefði sést á stefnumóti með óþekktri ungri konu. Hann er því laus og liðugur og aldrei að vita nema hann hafi fundið ástina í örmum íslenskrar konu um helgina. ristinn Ö Stórleikari Gyllenhaal sýndi íslenskum stúlkum mikinn áhuga. Það er vorhret á glugga HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Í DAG: Allhvöss suðvestanátt í dag, en lægir í kvöld. Úrkomulítið í fyrstu en skúrir og síðar él þegar líður á daginn. Hiti 3–7 stig, hlýjast framan af degi. Á MORGUN: Suðvestan 8–10 m/s og skúrir. Hiti 5–9 stig. VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Í DAG: Suðvestan 8–15 m/s. Skúrir eða él, einkum þegar líður á daginn. Úrkomulítið norðaustan- og austanlands lengst af. Hiti 4–8 stig, hlýjast framan af degi austanlands. Kólnandi veður síðdegis og um kvöldið. Á MORGUN: Víðast suðvestan 8–13 m/s. Skúrir en úrkomulítið NA-lands. Hiti 5–10 stig. 10-12 4/3 8-10 3/2 8-10 3/2 8-10 3/2 0-3 5/2 3-5 4/2 3-5 8/5 5-8 5/3 8-10 6/5 8-10 5/3 5-8 3/2 3-5 4/1 0-3 6/3 3-5 4/2 3-5 7/4 5-8 6/4 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 8-10 3/2 5-8 3/2 8-10 2/1 3-5 2/1 0-3 3/2 3-5 1/0 3-5 6/3 5-8 2/1 8-10 2/1 8-10 2/1 8-10 2/1 3-5 2/2 0-3 3/2 3-5 0/-2 3-5 4/2 5-8 1/-1 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri Mið Fim Fös Vopnafjörður. Fyrstur að fella 20 stiga hitamúrinn á þessu vori. 7°/ 3° SÓLARUPPRÁS 06:12 SÓLSETUR 20:48 REYKJAVÍK Frekar hvasst en lægir í kvöld. Vaxandi líkur á skúrum eða éljum eftir hádegi. Heldur kólnandi í dag. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 14 / 5 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 5-8 6/5 5-8 6/3 8-10 6/4 8-10 6/4 8-10 5/3 5-8 5/4 12-15 7/4 8-10 6/4 5-8 8/5 12-15 6/3 5-8 5/3 8-10 6/4 8-10 6/4 5-8 7/4 12-15 6/4 8-10 6/4 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 5-8 5/4 5-8 6/5 5-8 6/3 8-10 4/2 8-10 4/2 5-8 4/2 12-15 3/2 8-10 3/1 5-8 3/2 5-8 3/1 8-10 3/2 8-10 2/1 8-10 2/1 5-8 2/1 12-15 2/1 8-10 2/1 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri Mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mán Þri Mið Fim 8/6 7/4 5/3 0/-1 18/6 14/9 22/14 22/14 10/8 12/6 7/4 1/0 18/6 17/13 20/15 22/15 8/5 12/5 7/4 -1/-4 14/8 14/9 25/16 22/14 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 8/5 11/5 9/4 -2/-5 10/4 13/6 23/14 21/15hiti á bilinu Alicante EVRÓPA Í DAG: Það er hlý tunga sem teygir sig frá Spáni og til norðurs með allri Vestur-Evrópu og alla leið til Norður-Noregs. 18 7 10 22 18 17 18 6 6 4 6 6 7 7 14 6 6610 10 10 10 8 10 10 8 10 15 5 13 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.