Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2011, Page 21
Kristján fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hann var í Seljaskóla, stundaði nám
við Fjölbrautaskólann í Breiðholti,
lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskól-
anum í Ármúla, lauk BS-prófi í við-
skiptafræði frá Tækniháskólanum og
hefur nú nýlokið MA-prófi í fjármála-
hagfræði frá Háskóla Íslands.
Kristján starfaði hjá Orkuveitu
Reykjavíkur á sumrin og með námi
á árunum 2003–2006, starfaði síðan
við markaðsdeild Glitnis árið 2007 og
starfaði hjá Lífeyrissjóði starfsmanna
sveitarfélaga 2007–2010.
Kristján æfði og keppti í körfubolta
með ÍR frá því á barnsaldri. Hann
hóf að þjálfa körfubolta hjá ÍR aðeins
þrettán ára og þjálfaði þar yngri flokka,
síðar meistaraflokk kvenna og var að-
stoðarþjálfari meistaraflokks karla um
skeið. Hann er einn af stofnendum
körfuboltadeildar Fram og þjálfar nú
liðið og keppir sjálfur með því.
Fjölskylda
Kona Kristjáns er Matthildur Jó-
hannsdóttir, f. 19.4. 1981, nemi í
félagsráðgjöf og húsmóðir.
Börn Kristjáns og Matthildar eru
Jóhann Ingi Kristjánsson, f. 27.6.
2009; óskírð Kristjánsdóttir, f. 3.5.
2011.
Systkini Kristjáns eru Guðný Björk
Sveinlaugsdóttir, f. 17.10. 1975, hár-
greiðslukona, búsett í Reykjavík; Ingi
Rúnar Sveinlaugsson, f. 10.3. 1988,
nemi í tölvufræði, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Kristjáns eru Málfríður
Jónsdóttir, f. 22.7. 1954, húsmóðir í
Reykjavík, og Sveinlaugur Kristjáns-
son, f. 17.1. 1952, framkvæmdastjóri
Sjóvíkur ehf.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 9. maí 2011
Til hamingju!
Afmæli 9. maí
Til hamingju!
Afmæli 10. maí
30 ára
Sylwia Lendo Sambyggð 12, Þorlákshöfn
Ragnar Haraldsson Svölutjörn 22, Reykja-
nesbæ
Sunna Kristinsdóttir Bólstaðarhlíð 16,
Reykjavík
Rúnar Sveinsson Lautasmára 4, Kópavogi
Jóhanna Hildur Hauksdóttir Holtagerði
54, Kópavogi
Stefán Svan Stefánsson Teigaseli 5,
Reykjavík
40 ára
Lech Cymkowski Eyjahrauni 31, Þorlákshöfn
Ryszard Andrzej Sikorski Vesturbraut 6,
Reykjanesbæ
Björn Bjarnason Langeyrarvegi 11a, Hafnar-
firði
Vilborg Valgeirsdóttir Austurvegi 25, Hrísey
Elín Árdís Andrésdóttir Hraunbæ 98,
Reykjavík
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Ánalandi 1,
Reykjavík
Rafnar Hermannsson Móaflöt 2, Garðabæ
Guðbjörg Einarsdóttir Fagrahjalla 62,
Kópavogi
Hulda Björk Þrastardóttir Birkihvammi 10,
Kópavogi
Jóhanna Guðný Birnudóttir Ránargötu 7,
Akureyri
Rebekka Stefánsdóttir Bjarkarási 7,
Garðabæ
Helga Ágústsdóttir Selvogsgötu 3, Hafnar-
firði
Anna Kristín Sigurjónsdóttir Gerðarbrunni
36, Reykjavík
50 ára
Hjörleifur Jóhannesson Sævangi 36,
Hafnarfirði
Ragnhildur Guðmundsdóttir Drekavöllum
26, Hafnarfirði
Sigurborg Jóhanna Svavarsdóttir Sand-
bakka 1, Höfn í Hornafirði
Magnús Þór Geirsson Vesturhúsum 10,
Reykjavík
Rúnar Þór Vilhjálmsson Breiðuvík 3,
Reykjavík
Þorsteinn Kragh Tunguvegi 15, Reykjavík
Jóhannes Grétar Snorrason Litlakrika 1,
Mosfellsbæ
Janina Smigielska Ölduslóð 37, Hafnarfirði
60 ára
Anna Droplaug Erlingsdóttir Hvolsvegi
25, Hvolsvelli
Erna Friðriksdóttir Stapavegi 8, Vestmanna-
eyjum
Torvald Gjerde Sunnufelli 10, Egilsstöðum
Guðmundur Bernharðsson Skipasundi 53,
Reykjavík
Guðrún Birna Leifsdóttir Höfðavegi 47, Vest-
mannaeyjum
Áslaug Sigríður Tryggvadóttir Illugagötu 9,
Vestmannaeyjum
Jóna S. Sigurbjartsdóttir Skriðuvöllum 11,
Kirkjubæjarklaustri
Sigríður S. Júlíusdóttir Hringbraut 84,
Reykjavík
70 ára
Sigrún Guðmundsdóttir Eyjaseli 6, Stokks-
eyri
Sigríður G. B. Einarsdóttir Teigagerði 4,
Reykjavík
Steinunn Aðalsteinsdóttir Ólafsgeisla 18,
Reykjavík
Marteinn Steinar Sigursteinsson Leirut-
anga 35b, Mosfellsbæ
Rut Sigurðardóttir Safamýri 41, Reykjavík
75 ára
Helgi Heiðar Björnsson Karlsbraut 13, Dalvík
Sveinfríður Jónasdóttir Þórunnarstræti
131, Akureyri
Jón Ben Guðjónsson Austur-Stafnesi, Sand-
gerði
Sólveig Antonsdóttir Bjarkarbraut 25, Dalvík
Guðmundur Axelsson Langholtsvegi 42,
Reykjavík
80 ára
Geir Guðmundsson Vitastíg 16, Bolungarvík
Anna Jóhannsdóttir Boðaþingi 8, Kópavogi
Jónína Helgadóttir Víðilundi 20, Akureyri
Kristján H. Ingólfsson Árskógum 8, Reykjavík
85 ára
Guðrún Ragnarsdóttir Hringbraut 50,
Reykjavík
Elín Hannesdóttir Austurbyggð 17, Akureyri
Rannveig Þorgeirsdóttir Háaleiti 3c,
Reykjanesbæ
90 ára
Guðrún Einarsdóttir Þverholti 9a, Mos-
fellsbæ
95 ára
Ingunn Jónsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
30 ára
Karol Franciszek Kobiela Minni-Vatnsleysu,
Vogum
Jorge Eduardo Montalvo Morales Brautar-
holti 2, Reykjavík
Somayeh Ershadi Blönduhlíð 2, Reykjavík
Renata Magdalena Cynk Ránargötu 5,
Reykjavík
Ait Ali Abdelhak Áshamri 75, Vestmannaeyjum
Ólafur Ari Sigurbjörnsson Lundarbrekku 4,
Kópavogi
Brynja Kristjánsdóttir Háteigsvegi 3, Reykjavík
Daníel Helgi Reynisson Baugakór 19, Kópavogi
Ragnar Benediktsson Skipholti 19, Reykjavík
Arnar Laxdal Jóhannsson Túnbrekku 19,
Ólafsvík
Jóhann Gunnarsson Flúðaseli 18, Reykjavík
Þórdís Guðmundsdóttir Jötunsölum 2,
Kópavogi
40 ára
Klaus Nico Haering Laufskálum, Sauðárkróki
Arnar Eldon Geirsson Hringbraut 9, Hafnarfirði
Marta Kristín Hreiðarsdóttir Stakkhömrum
21, Reykjavík
Ómar Davíðsson Fákahvarfi 10, Kópavogi
Helga Garðarsdóttir Jónsgeisla 77, Reykjavík
Sigurbjörg Sara S. Fjeldsted Leirubakka 22,
Reykjavík
Þorsteinn Jónas Þorsteinsson Fífuvöllum
35, Hafnarfirði
Sigurður Jörgensson Akurgerði 7, Reykjavík
50 ára
Irina Guidetti Álfheimum 26, Reykjavík
Vladimir Novickij Engjaseli 87, Reykjavík
Valmundur Valmundsson Heiðarvegur 9b,
Vestmannaeyjum
Kristján Gunnarsson Lækjarhjalla 5, Kópavogi
Sigurfinnur Sigurjónsson Fjallalind 24,
Kópavogi
Kristín Guðmundsdóttir Lindarhvammi 4,
Hafnarfirði
Viðar Pétursson Þorvaldsstöðum, Breiðdalsvík
Þórdís Pála Reynisdóttir Hólsvegi 5, Eskifirði
Marta Aðalheiður Hinriksdóttir Vörðugili
5, Akureyri
Þórarinn Árni Eiríksson Hamrahlíð 11, Reykjavík
Pálína Sigurðardóttir Nesgötu 33, Neskaupstað
Gunnar Berg Gunnarsson Urðargili 16, Akureyri
Jóhann Björn Leifsson Borgarvík 4, Borgarnesi
Auður Hjördís Sigurðardóttir Ægisvöllum 21,
Reykjanesbæ
Gunnar Valur Jónasson Esjugrund 7, Reykjavík
60 ára
Norma Maceda Margeirsson Lyngholti 14,
Reykjanesbæ
Irena Gibula Vesturvör 27, Kópavogi
Benoný B Viggósson Efstasundi 14, Reykjavík
Jakobína Ragnarsdóttir Görðum, Vík
Hjalti Róarsson Sæmundargötu 9, Sauðárkróki
Hilmar Helgason Njálsgötu 108, Reykjavík
Sveinbjörn G Guðmundsson Viðarrima 39,
Reykjavík
Guðrún Eiríksdóttir Breiðuvík 18, Reykjavík
Guðrún Kristjana Sigurðardóttir Víkurtúni
4, Hólmavík
Herluf Már Melsen Lyngdal 13, Vogum
70 ára
Kristrún Auður Ólafsdóttir Smáragötu 8a,
Reykjavík
Kolbrún Þorvaldsdóttir Logafold 50,
Reykjavík
75 ára
Finnbogi Laxdal Finnbogason Vesturströnd
19, Seltjarnarnesi
Sigríður Júlíusdóttir Klifvegi 2, Reykjavík
Þórgunnur Rögnvaldsdóttir Ægisgötu 1,
Ólafsfirði
Ólafur Ingi Jónsson Garðabraut 23, Akranesi
Birkir Friðbertsson Birkihlíð, Suðureyri
Guðjón Jóhannsson Álfheimum 58, Reykjavík
Halldóra Karlsdóttir Ársölum 1, Kópavogi
80 ára
Sigurlaug Steinþórsdóttir Lindargötu 57,
Reykjavík
Guðlaugur J. Guðlaugsson Krummahólum
25, Reykjavík
Sigríður Einarsdóttir Suðurlandsbraut 66,
Reykjavík
Hjördís Magnúsdóttir Hrísrima 4, Reykjavík
Magnús Erlendsson Sævargörðum 7, Sel-
tjarnarnesi
Hrefna Ragnarsdóttir Hrauni, Grindavík
85 ára
Ilse Björnsson Gilsbakka 7, Hvammstanga
Jón Elíasson Hringbraut 2b, Hafnarfirði
90 ára
Guðbjörg Sigurbergsdóttir Flyðrugranda
20, Reykjavík
102 ára
Hansína Guðjónsdóttir Kleppsvegi 64,
Reykjavík
Rannveig fæddist í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund
1980, 4. stigs vélstjóraprófi frá Vél-
skóla Íslands 1983, sveinsprófi í vél-
virkjun 1985 og varð vélfræðingur
sama ár, lauk BS-prófi í vélaverkfræði
frá Háskóla Íslands 1987, MBA-prófi
frá University of San Francisco í
Bandaríkjunum 1989 og AMP frá
Háskólanum í Reykjavík 2008
Rannveig vann við vatnamæl-
ingar með námi til 1983, var vélvirki
hjá frystivélaverkstæði Sveins Jóns-
sonar 1981, fyrsti vélstjóri á Óskari
Halldórssyni RE 157 1983, vélvirki
við Landsvirkjun um skeið 1984–85,
vélstjóri hjá Hraðfrystihúsi Patreks-
fjarðar um skeið 1985, vélstjóri á
togaranum Guðbjarti ÍS 16 1986–87,
stundakennari við Tækniskóla Ís-
lands og Háskóla Íslands 1989–90,
framkvæmdastjóri og talsmaður Ís-
lenska álfélagsins, ISAL, 1990–96 og
hefur verið forstjóri fyrirtækisins frá
1997 en Íslenska álfélagið varð að
Alcan á Íslandi hf árið 2002.
Rannveig var í stjórn Umhverf-
issamtaka norræna áliðnaðarins í
10 ár, var í stjórn Landssímans, síð-
ar Skipta, frá 2002–2011, er í stjórn
Samtaka atvinnulífsins, áður VSÍ,
og er stjórnarformaður Samáls frá
stofnun 2010.
Rannveig var valin maður ársins
á Stöð 2 1996, valin kona ársins af
tímaritinu Nýju lífi 1996, valin mað-
ur ársins af Frjálsri verslun 2008,
hlaut FKA-viðurkenninguna 2009
og hlaut viðskiptaverðlaun Við-
skiptablaðsins árið 2010. Hún var
sæmd heiðursmerki Verkfræðinga-
félags Íslands 1998 og riddarakrossi
Hinnar íslensku fálkaorðu 1999. Þá
hlaut hún „Das Verdienstkreuz“ frá
forseta Þýskalands 2003.
Fjölskylda
Eiginmaður Rannveigar er Jón Heið-
ar Ríkharðsson, f. 9.4. 1961, véla-
verkfræðingur. Hann er sonur Rík-
harðs Jónssonar, f. 4.2. 1935, bónda
að Brúnastöðum í Fljótum, og Guð-
bjargar Indriðadóttur, f. 10.7. 1941,
d. 24.3. 1986, húsfreyju.
Börn Rannveigar og Jóns Heið-
ars eru Guðbjörg Rist, f. 22.7. 1989;
María Rist, f. 25.2. 1993; Guðbjartur
Rist, f. 13.4. 1999 (andvana); Óskar
Rist, f. 13.11. 2000, d. s.d.; Hólmfríð-
ur Vigdís Rist, f. 13.11. 2000.
Systir Rannveigar er Bergljót, f.
28.2. 1966.
Foreldrar Rannveigar voru Sig-
urjón Lárusson Rist, f. 29.8. 1917,
d. 15.10. 1994, vatnamælingamað-
ur, og María Sigurðardóttir, f. 18.1.
1928, d. 5.12. 2007, viðskiptafræð-
ingur.
Ætt
Sigurjón var sonur Lárusar J. Rist,
sund- og fimleikakennara á Akur-
eyri, sonar Jóhanns Péturs Jakobs
Rist, b. á Botni í Eyjafirði, bróður
Þorgils, íþróttakennara í Reykholti,
afa Árna Mathiesen, dýralæknis og
fyrrv. fjármálaráðherra. Móðir Lár-
usar var Ingibjörg ljósmóðir, systir
Katrínar, ömmu Birgis Þorgilssonar,
fyrrv. ferðamálastjóra. Önnur syst-
ir Ingibjargar var Jakobína, móðir
Gísla gerlafræðings, Lofts ljósmynd-
ara og Guðríðar, móður Guðmund-
ar Vignis Jósefssonar, fyrrv. gjald-
heimtustjóra í Reykjavík. Bróðir
Ingibjargar var Bjarni, afi Sveins
Björnssonar stórkaupmanns. Ingi-
björg var dóttir Jakobs, b. á Valda-
stöðum í Kjós, bróður Björns, lang-
afa Jórunnar, móður Birgis Ísleifs
Gunnarssonar, fyrrv. borgarstjóra og
seðlabankastjóra.
Móðir Sigurjóns var Margrét
Sigurjónsdóttir, b. á Sörlastöðum í
Fnjóskadal Bergvinssonar, og Önnu,
systur Þorkels veðurstofustjóra, föð-
ur Rögnvaldar yfirverkfræðings.
Anna var dóttir Þorkels, b. á Frosta-
stöðum og síðar í Flatatungu, bróð-
ur Margrétar, móður Pálínu, móður
Hermanns forsætisráðherra, föður
Steingríms forsætisráðherra, föður
Guðmundar alþm. Þorkell í Flata-
tungu var sonur Páls, hreppstjóra í
Syðri-Brekkum og í Viðvík Þórðar-
sonar, b. á Hnjúki í Skíðadal Jóns-
sonar. Móðir Þorkels í Flatatungu
var Guðný Björnsdóttir, b. í Garðs-
horni í Svarfaðardal Arngrímsson-
ar. Móðir Önnu var Ingibjörg, systir
Helgu, ömmu þeirra bræðra, Gísla á
Hofi, Hermanns, prófessors í Edin-
borg og Páls, hrl. Pálssonar, föður
Signýjar, skrifstofustjóra menning-
armála Reykjavíkurborgar, Ívars for-
stjóra, Stefáns Páls hrl. og Sigþrúð-
ar myndlistarmanns. Ingibjörg var
dóttir Gísla, b. í Flatatungu Stefáns-
sonar, og Önnu Jónsdóttur.
María var systir Ingibjargar ljós-
myndara og Elísabetar, móður Þor-
geirs Pálssonar, verkfræðings, for-
stjóra Flugstoða og prófessors við
Háskólann í Reykjavík.
María var dóttir Sigurðar, vél-
stjóra í Reykjavík Árnasonar, út-
vegsb. í Hænuvík Jónssonar, b.
Guðmundssonar. Móðir Sigurðar
vélstjóra var Ingibjörg, dóttir Sigurð-
ar Sigurðssonar bónda og Ingibjarg-
ar Ólafsdóttur.
Móðir Maríu var Þuríður Pét-
ursdóttir, b. á Brúsastöðum í Þing-
vallasveit Jónssonar, og Helgu Guð-
mundsdóttur.
Rannveig Rist
Forstjóri Alcan á Íslandi
Kristján Sveinlaugsson
MA í fjármálafræði
50 ára á mánudag
30 ára á þriðjudag
M
Y
N
D
Ó
M
A
r
Ó
sK
A
r
ss
o
N