Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 28. mars 2012 28. mars 30 ára Jurgita Rutkauskiené Bogahlíð 10, Reykjavík Gints Cirulis Seilugranda 9, Reykjavík Birgir Þór Jónsson Engjaseli 33, Reykjavík Davíð Hlíðkvist Ingason Suðurhlíð 38d, Reykjavík Helga Björk Árnadóttir Birkigrund 32, Kópavogi Páll Viggó Bjarnason Eskivöllum 3, Hafnarfirði Ólöf Heiða Óskarsdóttir Skútagili 4, Akureyri Ásbjörn Haraldur Kristbjörnsson Laugavegi 49, Reykjavík 40 ára Dariusz Paszko Vindási 2, Reykjavík Þorbjörn Ingi Bragason Skógarbraut 1109, Reykjanesbæ Þorbjörn Þórarinsson -, Reykjavík Áslaug Björk Björnsdóttir Gauksási 33, Hafnarfirði Hulda Helgadóttir Furuási 35, Hafnarfirði Árni Snær Árnason Seljabraut 38, Reykjavík Sonja Þórisdóttir Álfaskeiði 88, Hafnarfirði Guðný Birgitta Harðardóttir Háaleitisbraut 111, Reykjavík Helga Sigríður Harðardóttir Háaleitisbraut 111, Reykjavík Áslaug Auður Guðmundsdóttir Strandvegi 16, Garðabæ Reynir Björnsson Kleifarseli 21, Reykjavík Kristján Sigurðsson Tröllateigi 51, Mosfellsbæ Heiðlóa Ásvaldsdóttir Laugateigi 46, Reykjavík 50 ára Kristín Steingrímsdóttir Garðabraut 45, Akranesi Kjartan Traustason Stórhóli 41, Húsavík Margrét Hafsteinsdóttir Fjallalind 26, Kópavogi Árný Björg Halldórsdóttir Seljalandsvegi 4, Ísafirði Magnús Valur Pálsson Súlutjörn 29, Reykjanesbæ Guðríður Ólafía Kristinsdóttir Brekkubyggð 19, Blönduósi Phakamat Kaenphutsa Hlíðargötu 46, Sandgerði Bjarney Margrét Gunnarsdóttir Lerkihlíð 11, Reykjavík Kristín Kristjánsdóttir Álfheimum 54, Reykjavík Kolbrún L. Steingrímsdóttir Viðarási 21, Reykjavík Unnur Cornette Bjarnadóttir Núpi, Þingeyri Birkir Kristjánsson Baðsvöllum 1, Grindavík Jóhanna Vélaug Gísladóttir Heiðargerði 116, Reykjavík Njáll Runólfsson Hlíðarbraut 19, Blönduósi 60 ára Birgitta Jónsdóttir Klasen Heiðarvegi 10, Reykjanesbæ Guðrún Karlsdóttir Ránargötu 36, Reykjavík Ingvar Einarsson Réttarbakka 19, Reykjavík Margrét Vigfúsdóttir Kristnibraut 77, Reykjavík Óli Þorleifur Óskarsson Strikinu 4, Garðabæ Sigríður J. Hjaltested Vesturbrún 35, Reykjavík Pálmi Kristmannsson Steinahlíð 5, Egilsstöðum Anna Ragnarsdóttir Krithóli 2, Varmahlíð Hrefna Brynja Gísladóttir Skógarhlíð 35, Akureyri Rafn Jónsson Helgadalsvegi 7, Mosfellsbæ Guðrún Árnadóttir Jötunsölum 2, Kópavogi Sigtryggur Ómar Jónsson Breiðuvík 33, Reykjavík Vicente Carrasco Hamratanga 5, Mosfellsbæ 70 ára Magnús Steingrímsson Framnesvegi 59, Reykjavík Kristín Gunnarsdóttir Engjahlíð 3a, Hafnarfirði Anna Matthildur Axelsdóttir Þangbakka 10, Reykjavík Hörður Gunnarsson Stekkjartúni 3, Akureyri Þorsteinn Guðbjartsson Skógarbraut 3, Ísafirði Ragnheiður Björgvinsdóttir Hásteinsvegi 60, Vestmannaeyjum 75 ára Gísli Þorsteinsson Hjallalandi 9, Reykjavík Ásta Helgadóttir Bylgjubyggð 39b, Ólafsfirði Sigríður Jónsdóttir Hvassaleiti 56, Reykjavík Sigurður Ármannsson Rjúpnasölum 14, Kópavogi 80 ára Nina Chernysheva Álfheimum 42, Reykjavík Baldur Óskarsson Framnesvegi 21, Reykjavík Tryggvi Karlsson Ásbraut 5, Kópavogi Kristinn Eyjólfsson Vesturbergi 114, Reykjavík 85 ára Sverrir Gunnarsson Herjólfsgötu 38, Hafnarfirði Helga Jónsdóttir Arahólum 2, Reykjavík 90 ára Hulda Karlsdóttir Miðvangi 22, Egilsstöðum Jón Rafnar Hjálmarsson Rauðalæk 71, Reykjavík Barði Friðriksson Úthlíð 12, Reykjavík 29. mars 30 ára Mariuska Tejeda Alvarez Suðurgötu 79, Hafnarfirði Guðbjörg Ragna Sigurjónsdóttir Tjarnabraut 18, Reykjanesbæ Egill Örn Rafnsson Þrastarási 17, Hafnarfirði Bjarni Þór Einarsson Frostafold 10, Reykjavík Thelma Björk Guðjónsdóttir Fjarðarstræti 6, Ísafirði Gunnlaug Erna Gísladóttir Sjónarhóli 3, Sandgerði Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir Leifsgötu 21, Reykjavík Hermann Ingi Guðbrandsson Álfaskeiði 86, Hafnarfirði Hrund Albertsdóttir Lundarbrekku 10, Kópavogi Ívar Trausti Eyjólfsson Laufrima 5, Reykjavík Hafdís Ásgeirsdóttir Lækjarbraut 2, Hellu Hjördís María Ólafsdóttir Árakri 16, Garðabæ Guðjón Arnar Guðmundsson Litlagerði 3, Húsavík Khalid Bousmara Sunnuflöt 42, Garðabæ Linda Georgsdóttir Skúlagötu 56, Reykjavík 40 ára Renata Krystyna Miszewska Þórshamri, Borgarfirði (eystri) Jelena Tisanova Miðvangi 41, Hafnarfirði Hjörtur Magnússon Eyjahrauni 30, Þorlákshöfn Hafdís Þórðardóttirq Erluási 20, Hafnarfirði Guðrún Þórsdóttir Eiðsvallagötu 9, Akureyri Pétur Freyr Pétursson Skarðshlíð 1, Akureyri Sveinn Garðar Jóhannsson Blikahöfða 5, Mosfellsbæ Helga Lind Hjartardóttir Helluhóli 3, Hellissandi Sigurður Þorberg Ingólfsson Berjarima 11, Reykjavík Einar Gunnar Guðmundsson Hagamel 8, Reykjavík Hera Björk Þórhallsdóttir Hlaðbæ 14, Reykjavík Sigurður Örn E Levy Garðhúsum 12, Reykjavík Bjarklind Sigurðardóttir Lyngmóa 6, Reykjanesbæ Haraldur Kristvin Jónsson Fífulind 5, Kópavogi 50 ára Albert Vernon Smith Hávallagötu 43, Reykjavík Krzysztof Henryk Ksepko Tjarnarbrú 20, Höfn í Hornafirði Erla Sveinsdóttir Kolbeinsgötu 37, Vopnafirði Laufey Sigríður Gunnarsdóttir Grænumörk 10, Hveragerði Sveinn Ólafsson Skógarlundi 11, Garðabæ Guðmundur Sigurðsson Vatnsleysu 1, Selfossi Einar Þór Einarsson Melgerði 19, Kópavogi Guðni Kjartansson Breiðvangi 18, Hafnarfirði Sigríður Kristjánsdóttir Þingási 43, Reykjavík Sigrún Eyjólfsdóttir Urðarhæð 10, Garðabæ Hjalti Bogason Sólvöllum 1, Grindavík Jóhann Eymundur Rögnvaldsson Hrauni 3, Sauðárkróki Árni Stefánsson Blómvangi 14, Hafnarfirði Guðlaug S. Sigurðardóttir Sautjándajúnítorgi 3, Garðabæ Ingvar Vilhelmsson Grundarhvarfi 20, Kópavogi John Mar Erlingsson Blikaási 10, Hafnarfirði Atli Sverrisson Löngumýri 32, Selfossi Sólveig María Aðalbjörnsdóttir Væt- taborgum 150, Reykjavík 60 ára Óskar Ólafsson Keilufelli 19, Reykjavík Gunnar Karlsson Huldugili 68, Akureyri Höskuldur Ásgeirsson Mánatúni 3, Reykjavík Auðunn Páll Gestsson Heiðarholti 40g, Reykjanesbæ Elfa Eyþórsdóttir Kringlunni 77, Reykjavík María Þóra Benediktsdóttir Sóleyjarima 15, Reykjavík 70 ára Jóna E. Guðjónsdóttir Bláhömrum 4, Reykjavík Sólrún Ólafsdóttir Hraunbæ 96, Reykjavík Halldór Gunnarsson Skipasundi 5, Reykjavík 80 ára Sigurður Stefán Friðriksson Miðtúni 9, Seyðisfirði Aðalsteinn Jónsson Grettisgötu 44a, Reykjavík Hólmgrímur Kjartansson Hrauni, Húsavík Ólafur Jónsson Búðagerði 5, Reykjavík Geirlaugur Jónsson Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík Gunnþóra Árnadóttir Mýrarvegi 111, Akureyri 85 ára Tumi Tich Du Laugavegi 147, Reykjavík Anna Kowalczyk Stekkum 21, Patreksfirði Friðgerður Oddmundsdóttir Bárugötu 9, Dalvík Gerður Hjörleifsdóttir Þórsgötu 23, Reykjavík 90 ára Sverrir Armand Þórðarson Suðurgötu 13, Reykjavík Afmælisbörn Til hamingju! É g er hérna í Fossvog- inum fædd og uppalin Reykjavíkurmegin en færði mig yfir lækinn eftir að ég heyrði að gott væri að búa í Kópavogi. Þetta steinsnar frá æskuheim- ilinu,“ segir Helga Björk sem alltaf hefur átt heima við Foss- voginn og er þess fullviss að hvergi sé betra að búa. Þegar Helga var lítil stefndi hugurinn hátt þrátt fyrir að hún ætlaði ekki að verða flug- freyja. „Ég ætlaði að verða heimsmeistari á skíðum,“ seg- ir stúlkan með stóra draum- inn. Þrátt fyrir að hafa ekki orðið heimsmeistari hefur hún stundað skíði frá þriggja ára aldri og lýkur fljótlega BS-námi í íþróttafræði. „Ég er eiginlega alin upp í Bláfjöllum, pínulítil var ég allt- af þar með pabba og mömmu. Skíðin áttu hug minn allan. Ég keppti á Andrésarleikunum frá fimm ára aldri og á sjö Andr- ésarbikara sem ég er mjög stolt af. Núna er ég að þjálfa hjá skíðadeild Ármanns og hef gaman af því að fara með krakkana á Andrésarleikana, þetta er stærsti atburður hvers árs og gefur þeim svo mikla gleði. Þrátt fyrir að ég sé búin að leggja drauminn um heims- meistaratitilinn á hilluna er ég nú að leggja drög að heims- meisturum framtíðarinnar,“ segir lífsglaða skíðastelpan. „Síðustu þrjú ár hef ég líka verið að kenna kerrupúl sem er líkamsrækt fyrir nýbakað- ar mæður. Þar taka þær börn- in með í hreyfinguna. Það er stór hópur sem sækir þetta og vinsældirnar aukast hröðum skrefum. Enda er þetta alveg magnað fyrirbæri.“ Helga er ekki alveg fyllilega hamingjusöm með að hætta að vera tuttugu og eitthvað í aldri. „Þetta er ekki alveg nógu gott. Það er erfitt að vera ekki lengur tuttugu og eitthvað,“ segir hún og hlær sínum tæra og glaðværa hlátri. „Ég fer á skíði í dag með krakkana sem ég er að þjálfa og reyni svo að ala upp dóttur mína það sem eftir er dagsins. Afmælisveislan var um síðustu helgi. Pabbi og mamma héldu fína veislu fyrir mig. Ég þurfti bara að mæta áhyggjulaus. Eiginlega bara gestur í eigin afmæli. Það er alltaf gott að eiga góða að,“ segir stúlkan sem byrjar afmælisdaginn í skíðabrekkunum. Ó skar er Skagfirðingur, frá Vatni á Höfða- strönd og er einn þeirra allra síðustu hér á landi sem náðu að læra í farskóla. „Ég hóf skyldunámið í farskóla. Þá var maður hálfan mánuð hjá kennaranum og lærði svo heima á milli, það vildi nú vera eins og það var, trakt- orinn og tækin heilluðu. Ég man að um tíma var skólinn heima að Vatni,“ segir Óskar Ungur fór hann að sinna öllum þeim störfum sem til féllu í sveitinni og spáði ekki mikið í hvað framtíðin færði honum. „Ég man ekki til þess að ég hafi nokkru sinni velt fyrir mér hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór nema hvað ég hugsaði mest um vélar og tæki. Pabbi sagði að ég mætti ekki keyra fyrr en ég yrði 10 ára og hann stóð við það. Þegar ég var á þrett- ánda ári var ég farinn að aka öllum tækjum á bænum, bíl- um jafnt sem búvélum. Man eftir því þegar ég var 12 ára að keyra jarðýtuna heim eftir að hafa verið að velta túnum að ég mætti sýslumanninum okkar á þröngum veginum. Ég tróðst eins langt í kant- inn og ég gat þannig að sýslu- maðurinn gat rétt smokrað sér framhjá. Hann mátti eiga það að aldrei var minnst á þetta einu orði, hvað þá að lögreglu væri blandað í mál- ið,“ segir Óskar og verður ungur enn á ný við skemmti- lega upprifjun. „Eftir að við fluttumst suð- ur var ég þrjú sumur í sveit að Hvassafelli í Norðurárdal en um tvítugt komst ég í vinnu hjá steypustöð Breiðholts og var það í nokkur ár. 1978 hóf ég svo störf hjá Gísla J. John- sen sem var skemmtilegt fyrirtæki og seldi allt á milli himins og jarðar.“ Fyrirtækið sem Óskar byrjaði hjá ungur maður hefur gengið í gegnum sam- einingar og eigendaskipti á undanförnum árum. „Núna nokkrum sameiningum, nöfnum og 34 árum síðar er ég enn í sömu vinnunni, en nú hjá Nýherja,“ segir hann glettinn Bíla- og véladellan hefur ekkert rjátlast af honum frá því í bernsku og enn nýtur hann þess að glíma við erfið- ar aðstæður á bílum. „ Þegar maður var ungur var alltaf aðeins verið að máta sig við þjóðvegarallíið en svo fékk ég raunverulega rallídellu og fór að sinna því með aðstoð og viðgerðum en keppti sjálf- ur með hléum 1982–1995. Ég keppti alltaf í flokki óbreyttra bíla og var ævinlega í topp- baráttu og hafði sigur í haust- rallinu 1993,“ segir hann stoltur enda er mikil vinna og útsjónarsemi að baki góðum árangi í rallíkeppnum. Eftir rallið lá leiðin á fjöll þegar kappinn fékk sér stóran tröllajeppa sem hægt var að fara á yfir fjöll og firnindi. „Eftir að ég fékk mér jeppann hef ég verið á fjöllum eins og hægt hefur verið. Stóri jepp- inn sem ég fékk mér í upp- hafi er heldur smár miðað við það sem maður er kominn á núna. Enda hef ég töluverða aukavinnu af því að fara með útlenda ferðamenn um snævi þakið hálendið, þá verður að bjóða upp á það besta til að öryggið sé sem fullkomnast. Það er ótrúleg upplifun fyrir stórborgarfólkið þegar sýnin opnast þeim inn á hálendið. Viðbrögðum þeirra verður ekki með orðum lýst,“ segir hann dreyminn og hugurinn ljóslega kominn til fjalla. „Það verður ekki gert neitt mikið með þennan dag, ég hef oftast haldið upp á af- mælið mitt með kaffiboði og svoleiðis verður það líka núna. Það verður fjölskyldan og vinir, það er alltaf gaman að hitta fólk og rétt að nota svona tímamót til þess,“ segir afmælisbarnið. Helga Björk Árnadóttir skíðaþjálfari 30 ára 28. mars Afmælisbarnið Var gestur í eigin afmæli Fjölskylda Óskars n Foreldrar: Ólafur Þorsteinsson bóndi f. 1923 – d. 1981 og Hulda J. Óskarsdóttir húsfreyja f. 1931 n Maki: Svea Soffía Sigurgeirs- dóttir hársnyrtimeistari f. 1963 n Barn: Ólafur Friðrik Óskarsson viðskiptafræðingur f. 1973 n Hans kona: Kolbrún Jóhanns- dóttir leikskólakennari f. 1976 n Þeirra börn: Óskar Aron Ólafsson f. 2000, Dagbjört Ylfa Ólafsdóttir f. 2003 og Sara Katrín Ólafsdóttir f. 2005 n Barn: Árndís Hulda Óskars- dóttir íþróttafræðingur f. 1978 n Hennar maður: Helgi Freyr Sveinsson verslunarstjóri f. 1978 n Þeirra börn: Dagný Dögg Helgadóttir f. 2000, Sveinn Orri Helgason f. 2002 og Emma Karen f. 2009 n Barn: Halla María Þorsteins- dóttir starfsm. hjá Símanum f. 1987 n Barn: Sigurgeir Óskarsson grunnskólanemi f. 1998 Stórafmæli Mætti sýslumanni 12 ára á jarðýtu Óskar Ólafsson, rafeindavirki og bílstjóri, 60 ára 29. mars Fjölskylda Helgu n Foreldrar: Áslaug Sigurðar- dóttir ritari f. 1953 og Árni Svein- björnsson húsasmíðameistari f. 1952 n Sambýlismaður: Unnar Þór Ragnarsson rafvirki f. 1976 n Börn: Andri Kári Unnarsson f. 2007 og Matthildur Brynja Unnarsdóttir f. 2011 n Systkin: Sigurður Árnason, rafvirki og smiður, f. 1975 og Andrea Árnadóttir viðskipta- fræðingur f. 1978 Bíla og véladellan Fékk raun- verulega rallýdellu og fór að sinna því með aðstoð og viðgerðum en keppti sjálfur með hléum 1982 – 1995.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.