Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 28. mars 2012 Miðvikudagur Carrie aftur í sjónvarpinu n Anna Sophia Robb fer með hlutverk Carrie M argir hafa saknað þáttanna Sex and the City um Carrie Bradshaw og vin- konur hennar. Framleiðslu þeirra var hætt árið 2004 og þótt fyrsta kvikmyndin hafi verið ágæt var önnur mun síðri. Þær Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda glötuðu sjarmanum á hvíta tjaldinu. En það er von fyrir aðdáendur gömlu þáttanna því að brátt verða teknir til sýninga þættir um þessar sömu vinkonur þegar þær voru yngri og ger- ast þættirnir á áttunda ára- tugnum í New York. Í hlutverki Carrie verð- ur hin unga og nær alveg óþekkta Anna Sophia Robb. Hún þykir líkjast Söruh Jes- sicu Parker en dæmi hver fyrir sig. Hún er að minnsta kosti með snarkrullað sítt hár og hælarnir eru hærri ef eitthvað er. Tískan er svo í anda átt- unda áratugarins og áhuga- verð svo ekki sé minna sagt. dv.is/gulapressan Jöfnuður! Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 gjammið einnig slétta kroppi ávöxtur-inn riðna ---------- 49 harkan þel elg---------- þrýsta pikk ágeng----------- geisla fljótfæranlíffæri starf þanir ---------- skunda sturlibeltináð frægan kefla elska Fnnland. dv.is/gulapressan Við óskum þér norrænnar velferðar.. Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 28. mars 15.25 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.25 Í mat hjá mömmu (2:6) (Friday Night Dinner) Bresk gamanþáttaröð um tvo bræður sem fara alltaf í mat til foreldra sinna á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (54:59 (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (25:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (48:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (99:109) (Brothers and Sisters)Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Christian Dior í nærmynd (Christian Dior, The Man Behind the Myth) Heimildamynd um franska tískuhönnuðinn Christian Dior. Árið 1947 kom hann fram með nýja sýn á kven- legan þokka, lagði heiminn að fótum sér og gerði París aftur að þeirri háborg tískunnar sem hún hafði verið fyrir stríð. 23.15 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.45 Kastljós Endursýndur þáttur 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrna- stór, Harry og Toto, Histeria! 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþátta- drottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (121:175) (Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 The Big Bang Theory (20:23) (Gáfnaljós) 11:25 How I Met Your Mother (22:24)(Svona kynntist ég móður ykkar) 11:50 Pretty Little Liars (13:22) (Lygavefur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Til Death (4:18)(Til dauðadags) 13:25 The Deep End (4:6) (Á ystu nöf) 14:15 Ghost Whisperer (11:22) (Draugahvíslarinn) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhetjusérsveitin, Leðurblökumaðurinn, Histeria!, Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrnastór, Harry og Toto 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (5:22) 19:45 Better With You (1:22)(Betra með þér) 20:10 New Girl (7:24)(Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:35 Hannað fyrir Ísland (2:7) 21:20 Mildred Pierce (4:5) 22:30 Gossip Girl (9:24)(Blaður- skjóða) 23:15 Pushing Daisies (8:13)(Með lífið í lúkunum) 00:00 Mið-Ísland (1:8)Glænýir og sprenghlægilegir gamanþættir frá uppistandshópnum Mið Íslandi en þeir eru Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Jóhann Alfreð og Dóri DNA. Auk þeirra fer leik- konan Dóra Jóhannsdóttir með stórt hlutverk í þáttunum. Nýtt og brakandi ferskt íslenskt grín eins og það gerist allra best. 00:30 Alcatraz (7:13)Glæný spennu- þáttaröð um lögreglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkis- lögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Þeir hurfu sporlaust úr Alcatraz fyrir 50 árum. Núna snúa þeir aftur einn af öðrum og hafa ekkert breyst. 01:15 NCIS: Los Angeles (14:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O’Donnell og LL Cool J. 02:00 Rescue Me (6:22)(Slökkvistöð 62) 02:45 Android Apocalypse (Ógnvænleg heimkynni) 04:20 Mildred Pierce (4:5) 05:30 New Girl (7:24) 05:55 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (7:8) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (12:22) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (18:19) (e) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Það verða stórstjörnur í þætti kvöldsins, meðal annarra soul goðsögnin Linoel Richie og vinsælasta söngkona veraldar, þokkadísin Rihanna. 12:50 Matarklúbburinn (7:8) (e) 13:15 Pepsi MAX tónlist 16:30 7th Heaven (20:22)Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 17:15 Dr. Phil 18:00 Solsidan (7:10) (e) 18:25 Innlit/útlit (7:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (2:48) (e)Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 Everybody Loves Raymond (20:24) 19:45 Will & Grace (4:24) (e) 20:10 Britain’s Next Top Model (3:14)Það er komið að sjöttu seríunni af Britain’s Next Top Model. Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofur- fyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. Fjórtán stúlkur taka þátt að þessu sinni og er von á afar spennandi þáttaröð þar sem ferðinni er meðal annars heitið til Noregs, Spánar og Malasíu. Það er komið að því að stúlkurnar fá yfirhalningu en að vanda eru ekki allar jafn ánægðar með útkomuna. Í myndatökunni fá þær svo að klæðast hátísku frá Links of London. 20:55 The Firm (5:22)Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch tekur að sér mál nýútskrifaðs lögfræðings sem átti í erfið- leikum með að finna sér vinnu og þess í stað opnað eigin spilavíti. 21:45 Law & Order UK 7,5 (4:13)Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksókn- ara í Lundúnum. Lögreglumaður er myrtur og við nánari skoðun kemur í ljós að nýlega hafði hann sakað kaþólskan prest um kynferðislega misnotkun. 22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:15 Prime Suspect (10:13) (e) 00:05 HA? (26:27) (e) 00:55 The Walking Dead (8:13) (e) 01:45 The Firm (5:22) (e) 02:35 Everybody Loves Raymond (20:24) (e) 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 14:05 FA bikarinn 15:50 Meistaradeild Evrópu 17:35 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upp- hitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 21:10 Meistaradeild Evrópu 23:00 Þýski handboltinn 00:25 Meistaradeild Evrópu 02:15 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:00 The Doctors (79:175) 19:40 American Dad (12:18) 20:05 The Cleveland Show (4:21) 20:30 Mið-Ísland (1:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (17:24) 22:15 Two and a Half Men (5:24) 22:45 White Collar (4:16) 23:30 Burn Notice (12:20) 00:15 Community (25:25) 00:35 Malcolm In the Middle (5:22) 01:00 Better With You (1:22) 01:25 American Dad (12:18) 01:50 The Cleveland Show (4:21) 02:15 The Doctors (79:175) 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Arnold Palmer Invitational 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Arnold Palmer Invitational 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (12:45) 19:15 LPGA Highlights (5:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (5:25) 21:35 Inside the PGA Tour (13:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (12:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Tveggja manna tal Jón Baldvin og Þorvaldur Gylfason 20:30 Tölvur tækni og vísindi 21:00 Fiskikóngurinn 21:30 Bubbi og Lobbi Stýrivaxtahækkun? Kunna þeir nokkuð annað í Seðlabankanum? ÍNN 08:00 Time Traveler’s Wife 10:00 Just Married 12:00 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 14:00 Time Traveler’s Wife 16:00 Just Married 18:00 Percy Jackson & The Olympians: The Lightning Thief 20:00 Knight and Day 22:00 Quantum of Solace 00:00 Shoot ‘Em Up 02:00 My Blueberry Nights 04:00 Quantum of Solace 06:00 Mr. Woodcock Stöð 2 Bíó 16:30 Sunderland - QPR 18:20 Bolton - Blackburn 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Chelsea - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Nærri óþekkt Anna Sophia Robb þykir líkjast Söruh Jessicu Parker.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.