Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 28. mars 2012 Leikur homma í rúbbí n Rourke of gamall í hlutverkið V æntanleg er mynd um velska rúbbíleikmann- inn Gareth Thomas sem kom út úr skápn- um árið 2009. Með því varð hann eini opinberi samkyn- hneigði karlmaðurinn í íþrótt- um. Myndin mun fjalla um líf hans og baráttu og hvernig hann hefur þurft að takast á við lífið eftir að hann kom út úr skápnum. Í dag er hann gríðar- lega mikils metinn talsmaður réttinda samkynhneigðra en hann sagði skilið við íþróttir árið 2010. Mickey Rourke átti að leika Thomas sem kom út úr skápn- um þegar hann var 34 ára. Rourke er 59 ára og sagði í við- tali við breska slúðurblaðið The Sun að hann væri of gamall til að standa í æfingunum sem fylgja hlutverkinu. Í staðinn standa yfir við- ræður við Tom Hardy sem leikur illmennið í næstu Bat- man-mynd, Dark Knight Rises. Hardy er einmitt 34 ára og í góðu líkamlegu ástandi. Þá er hann Breti og kann betur inn á íþróttina en Rourke. Grínmyndin Ég skil bara ekki neitt Þessi hefur gaman af því að þrífa sig og spila tölvuleiki. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staða dagsins kom upp í annarri einvígisskák Vladimir Kramniks, þáverandi heimsmeistara í skák, og tölvuforritsins Deep Fritz, sem tefld var í Bonn árið 2006. Hvítur var að enda við að leika: 34. Rxf8 sem svartur svaraði með ...De3?? sem sennilega er versti afleikur sitjandi heimsmeistara í skák því eftir 35. Dh7# er svartur mát. Eftir skákina útskýrði Kramnik að hann hafi einfaldlega ekki tekið eftir því að riddarinn gæti valdað reit afturábak! Fimmtudagur 29. mars 15.30 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. e. 15.45 Kiljan e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (10:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (35:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (35:39) (Franny’s Feet) 17.54 Grettir (8:54) (Garfield Shorts) 17.55 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (29:30 (Mel- issa & Joey)Bandarísk gaman- þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Góði kokkurinn (2:6)(The Good Cook)Bresk matreiðslu- þáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. 20.40 Andraland (3:7)Andri Freyr Viðarsson flandrar um Reykjavík. Hann kemur víða við, skoðar áhugaverða staði, lendir í ýmsu klandri og spjallar við skemmtilegt fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (14:23)(Desperate Housewives VIII)Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,1 (122:138(Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (9:20)(Borgen)Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætis- ráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Grallararnir, Ofur- öndin 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (122:175)(Heimilis- læknar) 10:15 White Collar (Hvítflibbag- læpir) 11:00 Celebrity Apprentice (9:11) (Frægir lærlingar) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 The Things About My Folks (Fjölskyldan mín)Bráðfyndin gamanmynd úr smiðju grínist- ans Pauls Reisers úr Mad About You sem jafnframt leikur aðal- hlutverkið. Hann leikur náunga sem skyndilega þarf að taka föður sinn inn á heimili sitt eftir að eiginkonan til 46 ára skilar honum. En vandinn er sá að þeir feðgar hafa aldrei átt skap saman. Með önnur aðalhlutverk far Olympia Dukakis og Peter Falk. 14:15 E.R. (2:22)(Bráðavaktin) 15:00 The Middle (2:24)(Miðjumoð) 15:25 Friends (4:24)(Vinir) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Bardagauppgjörið, Brunabíl- arnir, Geimkeppni Jóga björns 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (20:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (6:22) 19:45 Better With You (2:22)(Betra með þér) 20:10 The Amazing Race (6:12) (Kapphlaupið mikla) 21:00 Mið-Ísland (2:8) 21:30 Alcatraz (8:13)Glæný spennu- þáttaröð um lögreglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkis- lögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Þeir hurfu sporlaust úr Alcatraz fyrir 50 árum. Núna snúa þeir aftur einn af öðrum og hafa ekkert breyst. 22:15 NCIS: Los Angeles (15:24) 23:00 Rescue Me (7:22)(Slökkvistöð 62) 23:45 Spaugstofan 00:15 The Mentalist (14:24) (Hugsuðurinn) 01:00 Homeland (4:13)(Heimavarnir) 01:50 Boardwalk Empire (7:12) (Bryggjugengið) 02:45 Terra Nova 03:30 The Things About My Folks (Fjölskyldan mín) 05:05 Friends (4:24)(Vinir) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 07:30 Innlit/útlit (7:8) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (7:8) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 14:55 Minute To Win It (e)Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Systrakærleikurinn ræður ríkjum í þessum þætti þar sem systur og bestu vinkonur keppa í flóknum þrautum. 15:40 Eureka (12:20) (e) 16:30 Dynasty (13:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (5:22) (e) 18:50 Game Tíví (10:12) 19:20 Everybody Loves Raymond (21:24) 19:45 Will & Grace (5:24) (e)Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 The Office 9,0 (24:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Það er spenna í loftinu á skrifstofunni í kjölfar þess að DeAngelo stofnar klíku meðal starfsmanna sem samanstendur af karlmönnum. 20:35 Solsidan (8:10)Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Fredde verður afbrýðiseminni að bráð þegar Mickan vingast við ítalskan mann í fæðingaror- lofi og hyggur á hefndir. 21:00 Blue Bloods (7:22)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Morðingi leikur lausum hala í borginni sem hefur sérstakan áhuga á vændiskonum. Í tilraun til að góma hsnn fer Jackie í gervi portkonu. 21:50 Flashpoint (13:13)Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Það er komið að lokaþættinum af Flashpoint. Meðlimir sérsveitar- innar eru teknir í karphúsið af geðlækni á vegum hersins sem hefur verið fenginn til að meta hæfni hópsins. Á meðan öllu þessu stendur fær eiginkona Eds hríðar 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 Law & Order UK (4:13) (e) 00:10 Jonathan Ross (18:19) (e) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Það verða stórstjörnur í þætti kvöldsins, meðal annarra soul goðsögnin Linoel Richie og vinsælasta söngkona veraldar, þokkadísin Rihanna. 01:00 Hawaii Five-0 (8:22) (e) 01:50 Blue Bloods (7:22) (e) 02:40 Everybody Loves Raymond (21:24) (e) 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 07:25 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 07:50 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 08:15 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 08:40 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 16:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 18:35 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 19:00 Evrópudeildin 21:00 Iceland Express deildin 22:00 Þýski handboltinn 23:25 Evrópudeildin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:45 The Doctors (80:175) 20:30 In Treatment (46:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (7:24) 22:20 Hannað fyrir Ísland (2:7) 23:05 Mildred Pierce (4:5) 00:15 Gossip Girl (9:24) 01:00 Pushing Daisies (8:13) 01:45 Malcolm In the Middle (6:22) 02:10 Better With You (2:22) 02:35 In Treatment (46:78) 03:00 The Doctors (80:175) 03:40 Fréttir Stöðvar 2 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 17:40 PGA Tour - Highlights (12:45) 18:35 Inside the PGA Tour (13:45) 19:00 Shell Houston Open 2012(1:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Seinni þáttur Marelsheimsóknar,hittum Pétur Guðjónsson,Sigstein for- stjóra,Árna Odd stjórnarform. Og Ylfu mannauðsst. 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 40.Þorvarður Gunnarsson hjá Deloitt,skrifaði skýrslu fyrir ríkisstjórnina um sjávarútvegsfrumvarp. 21:30 Perlur úr myndasafni Þá vellur spói.Seinni hluti myndar Páls Steingrímssonar um vorboðan ljúfa.Fólk situr agndofa yfir undrum náttúrunnar. ÍNN 08:00 Bride Wars 10:00 Joe’s Palace 12:00 Ultimate Avengers 14:00 Bride Wars 16:00 Joe’s Palace 18:00 Ultimate Avengers 20:00 Mr. Woodcock 22:00 He’s Just Not That Into You 00:05 Gran Torino 02:00 Quarantine 04:00 He’s Just Not That Into You 06:05 Amelia Stöð 2 Bíó 16:20 WBA - Newcastle 18:10 Arsenal - Aston Villa 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Sunderland - QPR 23:45 Man.United - Fulham Stöð 2 Sport 2 8 4 2 6 7 1 5 9 3 9 7 5 8 3 4 6 1 2 1 3 6 9 2 5 7 4 8 2 6 1 7 4 9 8 3 5 3 5 8 1 6 2 9 7 4 7 9 4 5 8 3 1 2 6 4 8 7 2 9 6 3 5 1 6 1 3 4 5 7 2 8 9 5 2 9 3 1 8 4 6 7 3 5 7 9 6 1 4 8 2 6 1 4 5 2 8 3 7 9 8 2 9 4 3 7 1 5 6 9 7 3 6 5 2 8 1 4 5 6 1 7 8 4 9 2 3 2 4 8 1 9 3 5 6 7 1 8 6 3 7 9 2 4 5 7 3 2 8 4 5 6 9 1 4 9 5 2 1 6 7 3 8 Tekur við af Rourke Hardy væri fullkominn sem Gareth Thomas.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.