Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Mánudagur 30. apríl 2012 30. apríl 30 ára Siri Tangrodjanakajorn Brúnastekk 7, Reykjavík Justyna Lewicka Héðinsbraut 9, Húsavík Pawel Piotr Sztuba Þórðarsveig 34, Reykjavík Ingi Þór Jónsson Smáratúni 9, Akureyri Andri Birgisson Keilugranda 8, Reykjavík Harpa Björk Eiríksdóttir Stað 1, Reykhólahreppi Kristinn Már Magnússon Vættaborgum 69, Reykjavík Hrafn Hrafnhildarson Furugrund 26, Kópavogi Ása Valdís Árnadóttir Tröllhólum 2, Selfossi Bergþóra Rúnarsdóttir Norðurbakka 17, Hafnarfirði Björn Óskar Ólason Sólvallagötu 37, Reykjavík Sigurður Logi Jóhannesson Ljósheimum 4, Reykjavík Guðlaug Rós Pálmadóttir Sunnubraut 13, Vík Aðalsteinn Sverrisson Mánagötu 11, Reykjavík 40 ára Marzena Iwona Michalek Asparskógum 22, Akranesi Guido Baak Hamraborg 7, Kópavogi Erol Topal Stigahlíð 6, Reykjavík Gísli Jón Gíslason Hlynsölum 1, Kópavogi Grétar Karlsson Raftahlíð 12, Sauðárkróki Heiðdís Ellen Róbertsdóttir Dísaborgum 9, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir Fífuseli 26, Reykjavík Birna Hrafnsdóttir Suðurgötu 18, Sandgerði Andrés Guðmundur Ólafsson Furugrund 3, Selfossi Þórdís Kristinsdóttir Háeyrarvöllum 16, Eyrarbakka Birgir Sævarsson Grenimel 35, Reykjavík Sigurður Ingi Hauksson Skólagerði 48, Kópavogi Hrafnhildur Hreinsdóttir Barði, Fljótum Haukur Böðvarsson Höfðabakka 1, Reykjavík 50 ára Ásgeir Ásgeirsson Þorgautsstöðum, Reykholt í Borgarfirði María Breiðfjörð Réttarholtsvegi 1, Reykjavík Heiður Agnes Björnsdóttir Ránargötu 13, Reykjavík Beata Dudek Fossvöllum 22, Húsavík Pétur Örn Jónsson Safamýri 83, Reykjavík Rúnar Ísleifsson Espihóli 1, Akureyri Ómar Anton Ásgrímsson Reykjamel 8, Mosfellsbæ Þórunn Hafsteinsdóttir Lækjarhjalla 3, Kópavogi Sigurmundur Friðrik Jónasson Brúnagerði 1, Húsavík Anna Guðmundsdóttir Aðalstræti 78, Patreksfirði Ragnheiður Jónasdóttir Hólmaflöt 7, Akranesi Margrét Herdís Guðmundsdóttir Mosarima 30, Reykjavík Karin Bach Fagrahjalla 24, Vopnafirði 60 ára Zdzislaw Kalbarczyk Öldugötu 54, Reykjavík Joseph Georg Adessa Álftamýri 2, Reykjavík Stefanía Steindórsdóttir Þiljuvöllum 10, Neskaupstað Guðmundur Arnar Alfreðsson Höfðavegi 38, Vestmannaeyjum Guðmundur Sæmundsson Bakkabraut 6, Vík Birgir Þór Guðmundsson Bjarkargrund 44, Akranesi Guðlaug Örlaugsdóttir Kötlufelli 1, Reykjavík Rannveig Jóna Ragnarsdóttir Álfabyggð 1, Súðavík Elínbjörg Kristjánsdóttir Reynihvammi 21, Kópavogi Baldur Birgisson Lyngheiði 25, Hveragerði Guðjón Viðar Sigurðsson Glæsivöllum 7, Grindavík José A. Rodriquez Lora Borgarbraut 33, Borgarnesi 70 ára Snæþór R. Aðalsteinsson Skipalóni 24, Hafnarfirði Sesselja Ólafsdóttir Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík Valdimar Samúelsson Kleifarási 3, Reykjavík Alda Sigurðardóttir Grenibyggð 30, Mosfellsbæ Haukur Björnsson Hofgörðum 26, Seltjarnarnesi Kristinn Sigurðsson Grænukinn 14, Hafnarfirði Guðný Ragnarsdóttir Austurvegi 12b, Seyðisfirði Halldór S. Magnússon Smáraflöt 30, Garðabæ Erlendur Agnar Árnason Akurgerði 9b, Akureyri Þuríður Bjarnadóttir Fossheiði 48, Selfossi 75 ára Lárus Jóhannesson Nýbýlavegi 42, Kópavogi 80 ára Erla Hannesdóttir Hofteigi 23, Reykjavík Jón Bjarnar Ingjaldsson Grensásvegi 60, Reykjavík Stefanía Sveinbjörnsdóttir Miðvangi 4, Hafnarfirði Ólafía Þorsteinsdóttir Gunnlaugsgötu 3, Borgarnesi 85 ára Þóra Sæmundsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík 90 ára Sveingerður Benediktsdóttir Bláskógum 13, Hveragerði 100 ára Fjóla Þorsteinsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 1. maí 30 ára Sara Elisabet Arnbro Ysta-Gerði, Akureyri Hafþór Óðinsson Reykjabyggð 1, Mosfellsbæ Guðjón Hugberg Björnsson Bólstaðarhlíð 23, Reykjavík Agnar Hermannsson Dísaborgum 3, Reykjavík Ásgeir Sveinsson Innri-Múla, Patreksfirði Atli Viðar Halldórsson Viðjuskógum 2, Akranesi Ingigerður Erlingsdóttir Hegranesi 27, Garðabæ Halldór Örn Rúnarsson Sléttahrauni 28, Hafnarfirði Kolbrún Edda Aradóttir Klyfjaseli 22, Reykjavík Anna Kristín Jóhannsdóttir Fjarðarbraut 61, Stöðvarfirði Sigurbjörg Guðmundsdóttir Silfurbraut 2, Höfn í Hornafirði Piotr Rydel Asparskógum 2, Akranesi Heiða Björk Vigfúsdóttir Hringbraut 37, Hafnarfirði 40 ára Pornwadee Rattanapaitoonchai Básenda 8, Reykjavík Artur Przemyslaw Musielak Egilsgötu 11, Borgarnesi Telma Björnsdóttir Rauðalæk 34, Reykjavík Berglind Guðmundsdóttir Ásakór 1, Kópavogi Vala Kröyer Hraunbraut 24, Kópavogi Eyvindur Tryggvason Reyrengi 29, Reykjavík Frosti Jónsson Sólheimum 30, Reykjavík Kári Jarl Kristinsson Stórholti 30, Reykjavík Baldvin Hansson Leirutanga 1, Mosfellsbæ Rakel Þórisdóttir Laufrima 47, Reykjavík Helga Bryndís Kristjánsdóttir Melgerði 6, Reykjavík Sandra Gísladóttir Heiðargerði 29a, Vogum Ólína Sigríður Þorvaldsdóttir Hraunkambi 5, Hafnarfirði Jóhanna F. Sigurjónsdóttir Þorláksgeisla 33, Reykjavík Anna Karína Blandon Akurbraut 17, Reykjanesbæ 50 ára Anna Rósa Þorfinnsdóttir Stífluseli 6, Reykjavík Hermann Helgi Traustason Túngötu 25 Hvan- neyri, Borgarnesi Þórir Björnsson Sogavegi 105, Reykjavík Þorsteinn Jónsson Gnoðarvogi 80, Reykjavík Hlöðver Eggertsson Efstasundi 34, Reykjavík Guðbrandur Magnússon Syðri-Fljótum, Kirkjubæjarklaustri Einar Ólafsson Hvassaleiti 39, Reykjavík Aðalbjörg Ingadóttir Leiðhömrum 11, Reykjavík Gyða Björnsdóttir Hringbraut 97, Reykjavík Þorgeir Elís Þorgeirsson Vesturgötu 5a, Reykjavík Herdís Brynjarsdóttir Andrésbrunni 7, Reykjavík Janko Ogorevc Suðurgötu 99, Akranesi 60 ára Aðalsteinn Guðmundsson Húsatóftum 2a, Selfossi Gunnar Þór Jónsson Réttarheiði 19, Hveragerði Sigríður Steinólfsdóttir Meðalbraut 8, Kópavogi Gerður Hentze Pálsdóttir Austurtúni 4, Hólmavík Hjörtur Sandholt Skeiðarvogi 149, Reykjavík Ásta Kristín H. Björnsson Tjarnargötu 41, Reykjavík Halldóra G Ragnarsdóttir Daltúni 3, Kópavogi Sigurður Guðjónsson Reyrhaga 4, Selfossi Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson Aðallandi 3, Reykjavík Unnur Ólafsdóttir Ásvallagötu 12, Reykjavík 70 ára Jóhann L. Helgason Hofakri 5, Garðabæ Njörður M Jónsson Brattholti, Selfossi Herdís Gunnlaugsdóttir Kríuhólum 4, Reykjavík Garðar Steinsson Skógarhlíð 15, Akureyri Gunnar Kristjánsson Kjartansgötu 21, Borgarnesi Ása Guðjónsdóttir Njálsgötu 98, Reykjavík 75 ára Ragnheiður Torfadóttir Ingólfsstræti 14, Reykjavík Hjörleifur Hallgr. Herbertsson Skálateigi 1, Akureyri 80 ára Þórarinn Guðmundsson Sunnubraut 5, Grindavík Paula Sejr Sörensen Smáraflöt 37, Garðabæ Helga Elimarsdóttir Kinsky Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði 90 ára Guðjón Óskar Jónsson Bogahlíð 22, Reykjavík Einar Sigbjörnsson Lagarási 17, Egilsstöðum Afmælisbörn Til hamingju! H arpa Björk Eiríksdótt- ir er fædd í Reykja- vík en var bara fyrsta sólarhringinn sinn í höfuðborginni því foreldrar hennar bjuggu í Reykhólahreppi og hún fór þangað. „Ég bjó á Reykhól- um alveg til 16 ára aldurs. Uppáhaldsminningin mín frá uppvaxtarárunum er klárlega hesturinn sem ég átti þegar ég var lítil en hann hét Svarti. Ég laumaðist á hestbak þegar ég var svona 12 ára og þegar pabbi var farinn að sjá mig með startmúl og tauma úti við girðingu þá fór hann að rétta mér hnakk.“ Harpa og Svarti áttu ótrúlegt samband. „Hann stökk yfir girðingar til að koma til mín ef ég tók aðra hesta og á milli okkar voru órjúfanleg bönd. Hann varð 24–25 ára en hann var þá orðinn veikur í löppunum.“ Þegar Harpa var 16 ára fór hún svo í skiptinám til Þýska- lands en svo fór hún í nám í Reykjavík sem hún kláraði árið 2004. „Ég fann mér svo kall í Keflavík og flutti með honum til Bretlands árið 2007 en við búum þar ennþá. Ég er reynd- ar í starfsnámi núna á Reyk- hólum frá Háskóla í Bretlandi þar sem ég legg stund á ferða- málastjórnunarfræði og ég er ferðamálafulltrúi Reykhóla- hrepps. Við erum ekki komin með nein börn ennþá en ég á þrjá hesta og nokkrar kindur heima. Við ætlum að fagna afmæl- inu mínu tvö saman í sumar- bústað þar sem við ætlum að hafa það huggulegt, safna orku fyrir sauðburðinn sem er að hefjast og fyrir sumarið. Ég er líka framkvæmdastjóri fyrir tvær sýningar sem verða þar í sumar.“ Kærasti Hörpu heitir Gunnar Þór Reynisson og hann gegnir líka mjög spenn- andi starfi en hann er mótor- sportverkfræðingur. S veinbjörn K. Þor- kelsson er fæddur í Stykkishólmi árið 1952 en alinn upp á Hjarðarfelli í Mikla- holtshreppi á Snæfellsnesinu. „Foreldrar mínir, Þorkell Guð- bjartsson og Ragnheiður K. Björnsdóttir, ættleiddu mig þegar ég var nýfæddur og ólu mig upp en ég er í sambandi við fjölskyldu blóðmóður minnar, en hún hét Hrefna Kristín Hjartardóttir. Ég á bara góðar minningar frá Snæfells- nesinu og rætur mínar liggja þangað.“ Bærinn sem Svein- björn ólst upp á var þríbýli og mikið líf og fjör. „Faðir minn var ekki sjálf- ur bóndi en hann vann við smíðar og verkstjórn og ann- að þvíumlíkt. En það var stórt bú á hinum bæjunum svo ég var alltaf í kringum dýrin þar.“ Þegar Sveinbjörn var níu ára flutti hann svo í höfuðborg- ina. „Við vorum bara eitt ár í Reykjavík og þá fór ég í Mela- skóla og hóf að æfa fótbolta. Mér var boðið á fótboltaæf- ingu með Þrótti þannig að ég hef alltaf verið Þróttari eftir það. Eftir þetta eina ár fluttum við svo til Hveragerðis á götu sem heitir Frumskógar og það var rosalega fjörugt mannlíf þar og krakkarnir duglegir að leika sér. Lífið mótaðist mikið af garðyrkju, meira þá en er í dag, og svo var mikið lista- mannalíf í Hveragerði.“ Sveinbjörn var fljótt mjög listrænn og tók þátt í mynd- listarsýningum sem ungling- ur. „Ég fór að vinna í garð- yrkju 15–16 ára gamall og svo fór ég að vinna í verslunum eftir það. Þegar ég var tvítugur fór ég í eitt ár til Danmerkur þar sem ég vann við skrúð- garðyrkju. Þegar ég kem heim fór ég að læra framreiðslu og er með sveinspróf í því. Ég fór að vinna árið 1973 á Hótel Sögu og var þar í 8 ár.“ Svein- björn segist að mestu hafa unnið sem þjónn síðan þá, samt ekki bara því hann hefur verið líka í myndlist og ljóð- list. „Árið 2000 fór ég að vinna hjá SÁÁ og starfaði þar í 9 ár og er áfengis- og vímuefna- ráðgjafi en svo veiktist ég og hef þurft að vera í endurhæf- ingu. Í dag er ég samt kominn í hálft starf hjá Félagsþjónustu Reykjavíkur.“ Sveinbjörn ætlar ekki að vera heima á afmælisdag- inn sjálfan en ætlar að halda upp á afmælið fyrir ættingja helgina eftir afmælisdaginn. Harpa Björk Eiríksdóttir verður 30 ára þann 30. aprílAfmælisbarnið Stalst á hestbak 12 ára Stórafmæli Góðar minningar frá Snæfellsnesinu Sveinbjörn K. Þorkelsson verður 60 ára þann 1. maí Í bústað Harpa Björk ætlar að fagna þrítugsafmælinu uppi í sumarbústað. Líf og fjör Sveinbjörn ólst upp á sveitabæ þar sem mikið var um að vera og dýrin skipuðu stóran sess.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.