Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 30. apríl 2012 Mánudagur
Súpergróði af súperhetjumynd
n Allir vilja sjá The Avengers
J
oss Whedon leikstjóri
The Avengers er í skýjun-
um yfir fregnum af seld-
um miðum á myndina.
The Avengers er söluhæsta
myndin á mörgum mörk-
uðum Suður-Ameríku og er
vinsælasta ofurhetjumynd
til þessa í Bretlandi. Myndin
rakaði inn 178,4 milljónum
dollara á 39 mörkuðum víðs
vegar um heiminn.
The Avengers er banda-
rísk ofurhetjumynd sem Mar-
vel framleiðir og Walt Disney-
fyrirtækið gefur út. Myndinni
er eins og áður sagði leikstýrt
af Joss Whedon og er byggð
á samnefndum myndasög-
um þar sem margar ofur-
hetjur hittast og berjast hlið
við hlið. Í myndinni fer hópur
með aðalhlutverkin í mynd-
inni en þar á meðal eru Ro-
bert Downey Jr., Chris Ev-
ans, Chris Hemsworth, Tom
Hiddleston, Samuel L.
Jackson, Scarlett Johans-
son, Jeremy Renner, Mark
Ruffalo og Cobie Smulders.
Myndin segir frá Nick Fury,
forstjóra friðarsveitarinnar
S.H.I.E.L.D. sem skráir
ofurhetjur á borð við Iron
Man, Thor, Hulk og Kaf-
tein Ameríku í lið til þess að
bjarga jörðinni frá tortím-
ingu.
dv.is/gulapressan
Handvömm og hefnigirni
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
baun glatt plöntuna pési
vinnuborð
----------
haf
beisk púki
3 eins
----------
iðngrein
sturlað
tálma
---------
fræknu
ákafar
hremmi
----------
fugli
2x5
endir
og upphaf
ílát
----------
upptrekkt
fangaröðhamra
koffortið
kvendýri vatnsföll
Þeir kafa dýpst
allra spendýra
allt að 2 km.
dv.is/gulapressan
Hægri grænn
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 30. apríl
14.40 Silfur Egils e
16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. 888 e
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Babar (26:26)
17.45 Mollý í klípu (1:6) (Stikk!)
Norsk þáttaröð. Mollý er 12 ára
og er að flytja til nýrra fóstur-
foreldra. Henni reynist erfitt
að hefja nýtt líf með nýrri fjöl-
skyldu, nýjum vinum og í nýjum
skóla.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 EM í knattspyrnu (7:9) Í
þáttunum er hitað upp fyrir
EM í knattspyrnu sem fram fer
í Úkraínu og Póllandi í sumar.
Skyggnst er á bak við tjöldin
hjá liðunum sem taka þátt í
lokakeppninni auk þess sem
umgjörðin hjá UEFA og gest-
gjöfunum er skoðuð.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Heimur orðanna – Hver erum
við? (2:5) (Planet Word) Breski
leikarinn Stephen Fry segir frá
tungumálum heimsins, fjöl-
breytileika þeirra og töfrum.
21.10 Hefnd (17:22) (Revenge)
Bandarísk þáttaröð um unga
konu í hefndarhug. Meðal
leikenda eru Madeleine Stowe,
Emily Van Camp og Max Martini.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er
sýnt frá leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
23.05 Trúður (7:10) (Klovn) Dönsk
gamanþáttaröð um rugludall-
ana Frank og Casper. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e
23.30 Lærdómsríkt samband
(An Education) Þetta er saga
um unglingsstúlku í London á
sjöunda áratug síðustu aldar
og breytingarnar sem verða á
lífi hennar þegar hún kynnist
glaumgosa sem er helmingi
eldri en hún. Leikstjóri er Lone
Scherfig og meðal leikenda
eru Carey Mulligan, Peter
Sarsgaard, Alfred Molina, Olivia
Williams og Rosamund Pike.
Bresk verðlaunamynd frá 2009.
e
01.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (60:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Chuck (3:24)
11:00 Gilmore Girls (13:22)
(Mæðgurnar)
11:45 Falcon Crest (18:30) (Falcon
Crest)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 So You Think You Can Dance
(9:23) (Getur þú dansað?)
13:45 So You Think You Can Dance
(10:23) (Getur þú dansað?)
15:10 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (19:23)
(Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (21:22)
(Malcolm)
19:45 Better With You (17:22)
(Betra með þér) Rómantískir
gamanþættir sem fjallar um
systurnar Mia og Maddie sem
eru eins ólíkar og hugsast getur.
20:10 Smash (9:15) (Slá í gegn) Stór-
skemmtileg og í senn dramatísk
þáttaröð sem fjallar um alla
þá dramatík, gleði og sorg sem
fylgir leikhúslífinu á Broadway.
20:55 Game of Thrones (5:10)
(Valdatafl) Önnur þáttaröðin
um blóðuga valdabaráttu sjö
konungsfjölskyldna en allar vilja
þær ná yfirráðum yfir hinu eina
sanna konungssæti, The Iron
Throne.
21:50 Silent Witness (1:12) (Þögult
vitni) Bresk sakamálasería af
bestu gerð sem fjallar um liðs-
menn réttarrannsóknardeildar
lögreglunnar í London sem
kölluð er til þegar morð hafa
verið framin.
22:45 Ronin (Málaliðar) Írskur lýð-
veldissinni ræður harðsvíraða
málaliða til þess að hafa uppi á
ferðatösku sem er í vörslu fyrr-
verandi KGB-njósnara.
00:45 Twin Peaks (17:22)
(Tvídrangar) Önnur þáttaröðin
þessa vinsæla þátta um lög-
reglumanninn Dale Cooper og
rannsókna hans á morði ungrar
stúlku í smábænum Twin Peaks
í Bandaríkjunum.
01:30 Better Of Ted (12:13) (Dauðans
matur)
01:55 How I Met Your Mother (3:24)
(Svona kynntist ég móður
ykkar)
02:20 Two and a Half Men (9:24)
(Tveir og hálfur maður)
02:40 White Collar (8:16) (Hvít-
flibbaglæpir)
03:25 Burn Notice (15:20) (Útbrunn-
inn)
04:10 Bones (13:23) (Bein)
04:55 Strangers With Candy (Aftur í
skóla)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:50 Minute To Win It e
16:35 Once Upon A Time (17:22) e )
17:25 Dr. Phil
18:10 Titanic - Blood & Steel (3:12)
Vönduð þáttaröð í tólf hlutum
sem segir frá smíði Titanic. e
19:00 America’s Funniest Home
Videos (40:48)
19:25 Rules of Engagement (14:26)
e
19:45 Will & Grace (21:24) e
20:10 90210 (14:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmenna í Beverly Hills.
20:55 Hawaii Five-0 (13:22)
Ævintýrin halda áfram í annarri
þáttaröðinni af þessum vinsælu
spennuþáttum um töffarann
Steve McGarrett og sérsveit
hans sem starfar á Hawaii.
Steve og félagi hans Danny
Williams eru jafn ólíkur og dagur
og nótt en tekst samt að klára
sín mál í sameiningu – allt frá
mannránum til hryðjuverka.
Eftir að táningur er myrtur hefst
víðtæk leit að leigumorðingj-
anum og þeim sem að baki
honum standa.
21:45 CSI (17:22) Bandarískir
sakamálaþættir um störf rann-
sóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas.
22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs.
23:20 Law & Order (7:22) Banda-
rískur sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York borg.
Leikari sem munað hefur fífil
sinn fegurri gerist sekur um að
láta miður falleg orð falla í garð
ákveðinna trúarhópa. Málið
vekur þó athygli lögreglunnar
fyrir þær sakir að föt leikarans
eru útötuð í blóði. e
00:05 Californication (9:12)
Bandarísk þáttaröð með
David Duchovny í hlutverki
syndaselsins og rithöfundarins
Hank Moody. Hank flytur inn á
Karen og Beccu þegar hótelið
sem hann hafði samastað á
sparkar honum á dyr. e
00:35 Hawaii Five-0 (13:22)
01:25 Eureka (16:20) Bandarísk
þáttaröð sem gerist í litlum bæ
þar sem helstu snillingum heims
verið safnað saman og allt getur
gerst. e
02:15 Pepsi MAX tónlist
07:00 Iceland Express deildin
(Grindavík - Þór)
15:40 NBA úrslitakeppnin (LA
Lakers - Denver)
17:30 Iceland Express deildin
(Grindavík - Þór)
19:15 Spænski boltinn (Rayo -
Barcelona)
21:00 Spænsku mörkin
21:30 Meistaradeild Evrópu (Real
Madrid - Bayern München)
00:00 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:25 The Doctors
20:10 60 mínútur
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Mentalist
22:35 Homeland
23:25 Boardwalk Empire
00:15 Malcolm In the Middle
00:40 Better With You
01:05 60 mínútur
02:00 The Doctors
02:40 Íslenski listinn
03:05 Sjáðu
03:30 Fréttir Stöðvar 2
04:20 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:10 Zurich Classic 2012 (4:4)
12:10 Golfing World
13:00 Zurich Classic 2012 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 Zurich Classic 2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(7:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Eftir-
tektarverðasti þáttur landsins
um heilsu og hollustu.
20:30 Undraheimar Kenía6.þáttur
úr safariför Péturs Steingríms-
sonar og félaga til Kenía haustið
2011
21:00 FrumkvöðlarElínóra sækir
alla fundi og ráðstefnur um
nýsköpun og frumkvöðlastarf-
semi og miðlar þekkingu sinni.
21:30 Eldhús meistarannaMagnús
gæðakokkur í Borgarnesi,gerir
bökur og karbunaði og tekur
lagið á milli rétta.
ÍNN
08:00 Stuck On You
10:00 Not Easily Broken
12:00 Shark Bait
14:00 Stuck On You
16:00 Not Easily Broken
18:00 Shark Bait
20:00 Gran Torino
22:00 Sicko
00:00 Looking for Kitty
02:00 Five Fingers
04:00 Sicko
06:00 Angels & Demons
Stöð 2 Bíó
07:00 Tottenham - Blackburn
12:50 Wigan - Newcastle
14:40 Norwich - Liverpool
16:30 Sunnudagsmessan
17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
(Premier League Review 2011/12)
18:45 Man. City - Man. Utd.
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
(Premier League Review 2011/12)
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
(Football League Show)
22:30 Man. City - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Hetjurnar heilla The Avengers virðist vera að slá í gegn í miðasölu ytra.