Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 30. apríl–1. maí 2012 49. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Allt sem viðkemur heitum pottum Laugin ehf •Smiðjuvegi 4 græn gata •S: 578 3030 •www.laugin.is •laugin@laugin.is •Pottar •Hreinsiefni •Síur •Varahlutir •Viðgerðarþjónusta Var knúsið innifalið í miða­ verðinu? Rolur á flakki n „Djöfull er þægilegt að hafa ein- hvern hræddari en þú þegar þú ert að drepast úr hræðslu,“ skrifar sjón- varpsmaðurinn auðunn Blöndal á Twitter-síðu sína og þakkar ferða- félaga sínum Steinda Jr. fyrir. Þeir félagar þvælast nú um Evrópu þvera og endilanga við tökur á þáttaröð- inni Evrópski draumurinn. Auddi og Steindi eru báðir annálaðar rolur og ætti ferðalag þeirra um Austur-Evrópu því að verða kostulegt. Í það minnsta líkti Auddi Steinda sem ferða- félaga við karakt- er Johns Candy í myndinni Plains, Trains and Automobiles. Faðmaður og kysstur n Geir var vinsæll meðal gesta í Borgarleikhúsinu H jónin Geir H. Haarde og Inga Jóna Þórðardóttir skemmtu sér vel í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld þegar leikrit- ið Svar við bréfi Helgu var frumsýnt. Geir og Inga Jóna sátu fyrir miðju í salnum við hlið leikhússtjóra, Magnúsar Geirs Þórðarsonar, og kærustu hans, Ingibjargar Aspar Stefánsdóttur. Það tók Geir þó nokk- urn tíma að komast að sæti sínu í salnum þar sem fjölmargir leikhús- gestir föðmuðu hann og heilsuðu honum á leið hans til sætis og ósk- uðu honum til hamingju með nið- urstöðu landsdóms. Eins og kunn- ugt er var Geir sýknaður af þremur af fjórum ákæruliðum fyrir lands- dómi í síðustu viku og eru skipt- ar skoðanir um hvort niðurstaða dómsins þyki sigur eða ósigur fyrir ráðherrann fyrrverandi. Faðmlögunum linnti ekki í hléi sýningarinnar frekar en í frumsýn- ingarpartíinu eftir hana. Fjölmarg- ir gáfu sig á tal við Geir og ræddu niðurstöður dómsins við hann. Þau hjónin léku við hvern sinn fingur, spjölluðu og skáluðu við aðra leik- húsgesti og virkuðu afar hamingju- söm að sjá. Greinilegt er að léttara er yfir hjónunum eftir að dómur féll þó að Geir hefði verið fremur von- svikinn eftir réttarhöldin með að vera ekki sýknaður af öllum ákæru- liðum. Í frumsýningarpartíinu eftir sýn- inguna voru þau í félagsskap borgar- stjórans fyrrverandi og flokksbróður Geirs, Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, og eiginkonu hans, Guðrúnar Krist- jánsdóttur, og annarra gesta en fjöl- mörg þekkt andlit sáust á sýning- unni. Hjónin Geir og Inga Jóna voru á frumsýningu á leikritinu Svar við bréfi Helgu á föstudag. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 9/3 3-5 10/7 3-5 7/3 3-5 5/1 10-12 8/3 5-8 9/3 5-8 9/2 8-10 8/2 5-8 2/0 3-5 7/2 0-3 8/2 5-8 12/5 5-8 9/3 3-5 8/2 5-8 9/4 5-8 8/1 3-5 8/13 3-5 9/5 3-5 7/4 3-5 6/2 3-5 8/4 0-3 8/2 3-5 7/3 3-5 7/2 3-5 3/1 3-5 6/2 0-3 9/5 5-8 10/5 5-8 9/4 3-5 8/4 5-8 9/3 5-8 8/2 3-5 7/2 0-3 7/2 0-3 6/2 3-5 4/1 3-5 5/2 0-3 6/2 5-8 4/1 5-8 4/2 5-8 3/1 3-5 5/1 0-3 12/6 3-5 13/6 5-8 10/6 5-8 9/5 5-8 9/3 5-8 5/2 3-5 10/3 0-3 10/4 0-3 7/4 3-5 6/2 3-5 6/2 0-3 5/2 5-8 4/2 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 6/1 0-3 9/3 5-8 8/2 5-8 11/6 5-8 10/5 5-8 10/2 5-8 9/3 Þri mið Fim Fös Þri mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 15/3 16/3 12/5 6/2 15/7 16/6 22/16 21/16 15/3 15/3 18/5 6/1 11/5 13/5 21/15 20/16 8 Stíf sunnanátt. Skýjað en fer að rigna síðdegis. 10° 5° 13 5 05:02 21:50 í dag Hvað segir veðurfræðingurinn? Það er og verður brakandi blíða á Norður- og Aust- urlandi í dag. Á Norð- austurlandi verður best, vindur hægur til þess að gera og hitinn 17–18 stig og jafnvel hærri á stöku stað og sól- skin. Vestanlands gengur hins vegar úrkomusvæði inn á landið og fyrst fer að rigna á Vestfjörðum og Snæ- fellsnesi og síðan síðdegis í dag fer að rigna í höfuðborg- inni og suðvestanlands. í dag Sunnan og suðvestan 8–15 m/s vestan til á landinu, ann- ars suðvestan 5–10 m/s. Rign- ing eða súld með vestanverðu landinu, annars víða bjartviðri. Hiti 8–18 stig, hlýjast norðaust- an- og austanlands. Á morgun, 1. maí Suðvestan 5–10 m/s en 10–15 m/s norðvestan til og með norðurströndinni. Bjart- viðri suðaustanlands, annars skýjað með köflum á landinu og úrkomulítið eða úrkomu- laust. Hiti 5–12 stig, hlýjast suðaustanlands. Á miðvikudag Hæg vestlæg eða breyti- leg átt. Bjart með köflum sunnanlands annars heldur þungbúnara en yfirleitt þurrt. Hiti 6–14 stig, hlýjast í uppsveitum á Suðurlandi. 15/5 16/2 17/3 9/1 13/5 11/4 20/15 20/15 mán Þri mið Fim Í dag klukkan 15 011 14 3 14 6 8 13 14 13 13 6 16 916 13 20 15 10 6 58 136 6 8 8 8 8 8 16 14 13 17 14/7 16/2 13/5 9/2 11/5 15/5 19/11 20/14 Það er nokkuð svalt suður efir vestanverðri álfunni en eftir því sem sunnar og austar dregur er mun hlýrra. Víða verða skúrir eða jafnvel él nyrst. Hitinn allt að 18 stigum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.