Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2012, Blaðsíða 29
Algjör mArtröð Fólk 29 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur n Lindsay nennti ekki að vera í tökum L eikkonan Lindsay Lohan sló ekki í gegn hjá aðstandendum Glee-sjónvarps- þáttarins. Lindsay leikur gestahlutverk í þætt- inum og batt við það vonir um að glæða feril sinn lífi á ný. En Lindsay er alltaf sami vandræðagemsinn og tókst að koma sér í vandræði strax fyrsta tökudaginn. Hún mætti þremur tímum of seint í tökur og hefur verið haft eftir starfsfólki á tökustað að það sé „algjör martröð“ að vinna með henni. Þegar hún loksins hafi mætt hafi hún látið eins og hún vildi alls ekki vera þarna. Hún var sífellt í reykingapásum og virt- ist alls ekki nenna að standa í því að vera í tökum. Í reykingapásu Lindsay virtist ekki nenna tökunum og fór oft í reykingapásur. Mánudagur 30. apríl 2012 G alakvöldverður samtaka frétta- manna sem hafa það eitt að starfi að fjalla um málefni forseta Banda- ríkjanna og það sem gerist í Hvíta húsinu var haldinn um helgina. Í þennan kvöldverð mæta jafnan marg- ar af skærustu stjörnum Bandaríkj- anna úr öllum geirum enda ekki amalegt að deila sal með sjálfum forsetahjónunum. Spjallþátta- stjórnandinn Jimmy Kimmel var veislustjóri kvöldsins og eins og hans er von og vísa gerði hann stólpagrín að for- setanum og öllu hans liði. Tók hann leyniþjónustu Banda- ríkjanna sérstaklega í gegn fyr- ir skandal sem upp komst fyrir nokkrum vikum þar sem leyni- þjónustufulltrúar voru fundnir sekir um að kaupa sér vændiskon- ur í vinnuferð. Allir gátu þó hlegið og þá sérstaklega Barack Obama sem tók vel í grínið. Stuð í Hvíta húsinu n Galakvöldverður fréttamanna Nútímafjölskylda Jesse Tyler Ferguson úr Modern Family með kærastanum sínum. Harry Potter Daniel Radcliffe bauð góðum vini sínum með. Hló dátt Barack Obama var allur hinn hressasti. Glæsileg Michelle Obama var falleg að vanda. Stórskotalið Clooney og fréttakonan Barbara Walters. Fönguleg Rosario Dawson var gullfalleg. Rómantískur kvöldverður n Ronaldo og Irina Shayk áttu kvöldstund saman O furparið Cristiano Ronaldo og fyrirsætan Irina Shayk eyddu kvöldstund saman í Madríd síðastliðið fimmtu- dagskvöld og skelltu sér út að borða. Þau hafa afar lítið hist að undan- förnu enda Shayk verið upptekin við fyrirsætustörf og Ronaldo upptekinn við að vinna spænsku úrvalsdeild- ina. Shayk var nýkomin frá Lund- únum þegar hún hitti manninn sinn í Madríd og skrifaði á Twitter-síðu sína: „Takk fyrir allt, London, ég elska þig. Leiðinlegt að geta ekki eytt meiri tíma í London.“ Eftir kvöld- verðinn flaug Shayk svo rakleiðis til Washington þar sem hún var við- stödd galakvöldverð í Hvíta húsinu. Ofurpar Ronaldo og Shayk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.