Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Page 27
Fólk 27Miðvikudagur 16. maí 2012
n „Nú segir þú mér fréttir,“ segir Bjarni Jónsson
N
ú segir þú mér fréttir,
ég kem af öllum fjöll-
um,“ segir Bjarni Jóns-
son, framkvæmdastjóri
Samtaka garðyrkjubænda,
spurður út í ræktun kakóbauna
á Íslandi. Í þætti Mörthu Stew-
art sagði Dorrit frá því að ver-
ið væri að rækta kakóbaunir á
Íslandi. Fréttirnar koma sam-
tökunum fullkomlega á óvart.
„Ég veit ekkert hvaða upplýs-
ingar hún hefur. Það er engin
rannsókn að mér vitandi, það
er hugsanlegt að einhver sé að
leika sér að því að rækta baun-
irnar. Það er hugsanlegt að þær
sé hægt að rækta í gróðurhúsi
við sérstök skilyrði.
Í síðasta skipti sem ég fékk
álíka fyrirspurn var hringt frá
Ítalíu og ég spurður um vernd-
artolla vegna innflutnings á
banönunum. Einhver hafði þá
af þessu gríðarlegar áhyggjur.
Það var ekki þörf á þeim, hér
á landi er einn að mér vitandi
sem leikur sér að því að rækta
banana af einhverju viti,“ segir
hann og hlær og óskar blaða-
manni góðs gengis í að leita
uppi kakóbaunaræktarlönd Ís-
lands.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
BMW 318ia
04/1996, ekinn 205 Þ.km, sjálfskiptur,
leður, bakkmyndavél ofl. Ótrúlega flott
eintak! Tilboðsverð 399.000 (ásett 590þkr).
Raðnr. 192514 Kagginn er á staðnum!
BMW X5 3.0D E70
08/2007, ekinn aðeins 53 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur, leður, ofl. Verð 7.290.000.
Raðnr. 322002 - Komdu og sjáðu einn
vinsælasta jeppann!
FORD MONDEO GHIA
2.0 DIESEL 11/2007, ekinn 98 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur, virkilega vel búinn
bíll! Verð 2.690.000. Raðnr.283989
Bíllinn hagkvæmi er á staðnum!
TOYOTA HILUX DOUBLE CAB
D/C, SR 35“. 02/2008, ekinn 38 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur, pallhús ofl. Verð
5.390.000. Raðnr. 282006 - Og hann er
auðvitað á staðnum!
FORD MUSTANG SALEEN S281
500 HÖ Árgerð 2006, ekinn 23 Þ.km,
orð fá honum ekki líst, þú verður
að sjá hann! Verð 7.490.000. Raðnr.
310086 - Hann er í salnum núna!
M.BENZ E 200 CGI COUPE
BLUE-EFFICIENCY Árgerð 2011, ekinn
17 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Fyrsti
bíll sinnar tegundar á landinu, mjög
vinsæll í Evrópu! Verð 10.750.000.
Raðnr. 282196 - Bíllinn er í salnum!
PORSCHE CAYENNE S
Árgerð 2004, ekinn 128 Þ.km, sjálf-
skiptur, leður, 20“ Techartfelgur. Flott
verð 3.490.000. Raðnr. 284359 - Jepp-
inn fagri er á staðnum!
PORSCHE CAYENNE TURBO
01/2008, ekinn 36 Þ.km, Ekki pláss til
að telja upp allan búnaðinn, verður að
koma og sjá hann! Verð 18.500.000.
Raðnr. 322156.
HONDA CIVIC SPORT
1,8 5D 01/2008, ekinn 74 Þ.km,
bensín, 6 gírar. Virkilega töff bíll! Verð
2.390.000. Raðnr. 284434 - Töffarinn
er á staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Minkapels
til sölu, ný yfirfarinn
Upplýsingar í síma: 898-2993
Beinteinn.
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
VW TOUAREG V6 01/2006, ekinn
aðeins 66 Þ.km, sjálfskiptur, leður,
lúga ofl. Verð 3.490.000. Raðnr. 250105
- Jeppinn er á staðnum!
BMW 530D. 12/2003, ekinn 241
Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður, nýtt
lakk. Verð 3.390.000. Raðnr. 282173 -
Sá þýski er á staðnum!
AUDI A4 SEDAN 1,8T S-LINE
10/2007, ekinn 56 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl. Verð 3.990.000.
Raðnr.118051 - Bíllinn er á staðnum!
Engin ræktun Framkvæmdastjóri
Samtaka Garðyrkjublnda hefur
ekki heyrt um ræktun kakóbauna á
Íslandi sem forsetafrúin sagði frá í
þætti Mörthu Stewart.
Sagði frá kakóbaunarækt
Jónína læknar
framsóknarmenn
F
ramsóknarfélag
Reykjavíkur hefur
undanfarið staðið
fyrir heilsukvöldum.
Heilsukvöldin eru
undir forystu Jónínu Bene-
diktsdóttir og spurt er: Lífs-
stílssjúkdómar – hvað er til
ráða?
Jónína er Íslendingum
kunn fyrir aðferðir sínar til
hreinsunar á „óæskilegum“
efnum úr líffærum þar sem
notast er við stólpípu. Hún
boðaði þó víst ekki svo al-
tæka hreinsun á flokks-
meðlimum sem sluppu við
ristilskolun en fræddust
þess í stað um mataræði,
hreyfingu og fóru í lok fyr-
irlesturs í öllu meinlausara
heilsuátak – göngutúr.
„Ég byggi þessa fyrir-
lestra á þeirri þekkingu sem
ég hef sankað að mér og
því hvernig má sporna við
lífsstílssjúkdómum,“ segir
Jónína í samtali við blaða-
mann.
Sigmundur Davíð Gunn-
laugsson, formaður Fram-
sóknarflokksins, mætti ekki
á heilsukvöldið, en áður en
Jónína boðaði komu sína
í flokkinn var hann einn
helsti heilsupostuli Fram-
sóknar og talaði meðal
annars fyrir íslensku mat-
aræði. „Hann er eins og
allir bara velkominn,
hann er duglegur í sínu
átaki og mætir vonandi
bara næst,“ segir Jónína
og skellir upp úr.
Flokksfélagarnir taka
henni vel
Hún segir mætinguna
annars hafa verið góða og
áhugann mikinn. „Þetta
eiga að vera hvetjandi
fundir, það er þess virði
að huga að heilsunni
því það er dýrt að verða
veikur. Íslenska þjóð-
in notar alltof mikið
af lyfjum við vorum
að borða lyf fyrir 30
milljarða í fyrra, sem
er sama og hagnað-
urinn af makrílveið-
unum.“
Hún segir flokks-
félagana hafa tek-
ið henni vel. „Mér
er vel tekið í flokkn-
um og það er gaman
að finna fyrir þess-
um hlýju viðtökum.
Annars eru fundirn-
ir opnir og fleiri
en Fram-
sóknarmenn geta komið á
fræðslufundina.“
Ætlar hún að senda
flokksfélagana í hreinsun?
„Nei, ég sendi eng-
an í hreinsun. Hver og
einn þarf að taka ákvörð-
un um slíkt sjálft. Ég held
áfram að halda fyrirlestrana
á miðvikudögum í Fram-
sóknarhúsinu og svo er ég
enn að fara með hópa til
Póllands. Ég fer næstu ferð
þann 9. júní, en ég mun ekki
spyrja um flokksskírteini
þegar fólk kemur í detox.“
n Ekki spurt um flokksskírteini hjá Framsókn
Heilsukvöld
Jónína fræðir fram-
sóknarmenn um
heilsu en sendir þá
ekki í afeitrun. Mætti ekki á fundinn
Jónína segir Sigmund
duglegan í sínu heilsuátaki
og vonast til að sjá hann
fljótlega á fundi hjá sér.