Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 16. maí 2012 Miðvikudagur Neitaði að leika álfa n Peter Dinklage er uppáhald margra í Game of Thrones P eter Dinklage leik- ur hinn tungulipra Tyrion Lannister í þáttaseríunni vinsælu Game of Thrones. Hlutverk- ið hefur fært honum Golden Globe- og Emmy-verðlaun sem og her aðdáenda sem sáu hann ekki í kvikmynd- inni Living in Oblivion, á sviði í Richard III né heldur í myndinni sem skaut hon- um fram á sjónarsviðið árið 2003, The Station Agent. Dinklage fæddist árið 1969 og ólst upp í New Jer- sey. Hann er dvergur, er aðeins 1,35 metrar á hæð. Hann útskrifaðist úr leik- listardeild Bennington-há- skólans og hefur starfað sem leikari síðan. Dinklage var strax ákveðinn í að festast ekki í hlutverkum dverga og álfa í barnamyndum. Sú þrjóska hefur líklega hjálpað honum að búa sér til nafn í Hollywood. Dinklage er giftur leik- stjóranum og leikkonunni Ericu Schmidt en hjónin eiga eina dóttur. dv.is/gulapressan Lærlingurinn Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 spil áttund tæmdri stjá skítugur ----------- glásina fugl kyrrð ---------- vefnaður uns ---------- röð tunna 2 eins ambátt ---------- kvendýrið óskiptan andvarpið gnauð 49 ---------- sigli röðnýtir álpast gjalla drununa Hann steig fyrstur manna á tunglið. dv.is/gulapressan Allt verður að seljast! Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 16. maí 16.30 EM stofa (2:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (18:26) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (32:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (58:65) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (104:109) (Brothers and Sisters)Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.55 Leitin að stórlaxinum (2:3) Við gerð þáttanna settu bræðurnir Ásmundur og Gunnar Helgasynir sér það markmið að komast í 20 punda klúbbinn. Þeir fara víða í leit sinni að stórlaxinum, þangað sem helst er von til að markmiðið náist; í Laxá í Aðaldal, Jöklu, Breiðdalsá og Hofsá. Þeir skoða einnig hvernig Jökulsá á Dal hefur breyst úr jökulfljóti í laxveiðiá við þá miklu framkvæmd sem Kárahnjúkavirkjunin var. Myndataka Jón Þór Víglundsson og Jón Víðir Hauksson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Frú Brown (2:7) (Mrs. Brown’s Boys) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ég keypti regnskóg (I Bought a Rainforest) Sænsk heim- ildamynd. Fyrir 20 árum voru Jacob Andrén og skólasystkini hans hvött til að hjálpa til við að bjarga regnskógunum með því að kaupa þar tré. Í myndinni fer hann að leita að trénu sínu og gá hvort framlag hans hafi skipt máli. 23.20 Í álögum 4,7 (Bewitched) Bandarísk gamanmynd frá 2005. Leikari sem ætlar að hressa upp á feril sinn með því að endurgera gamla gaman- mynd velur óþekkta konu til að leika á móti sér svo að hún skyggi ekki á hann en veit ekki að hún er norn. Leikstjóri er Nora Ephron og meðal leikenda eru Nicole Kidman, Will Ferrell, Shirley MacLaine, Michael Caine og Steve Carell. e. 01.00 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 01.30 Kastljós Endursýndur þáttur 01.55 Fréttir 02.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (141:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Perfect Couples (4:13) 11:25 Til Death (11:18) 11:50 Pretty Little Liars (20:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The F Word (5:9) 13:50 Mike & Molly (7:24) 14:15 Ghost Whisperer (18:22) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (9:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (4:22) (Simpson-fjölskyldan)Marge kemst í mikið uppnám þegar hún sér Hómer daðra við tvær konur og ákveður að kanna hvort hún sé hætt að vekja áhuga eiginmannsins. Eftir heiðarlega tilraun sem svæfir Hómer ákveður hún að gera dramatískar breytingar á útliti sínu. 19:45 Arrested Development (5:22) (Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:05 New Girl (14:24) 20:30 2 Broke Girls 7,0 (2:24)(Úr ólíkum áttum)Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameigin- legan draum rætast. 20:55 Grey’s Anatomy 7,2 (22:24) (Læknalíf)Áttunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítal- anum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:40 Gossip Girl (14:24) 22:25 Living Out Loud 23:55 Mið-Ísland (8:8) 00:25 The Closer (1:21) 01:10 NCIS: Los Angeles (19:24) 01:55 Rescue Me (12:22) 02:40 Fringe (5:22) 03:20 Fringe (6:22) 04:05 The Good Guys (3:20) 04:50 Chase (5:18) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Real Housewives of Orange County (2:17) (e) 16:40 Girlfriends (11:13) (e) 17:00 Solsidan (4:10) (e)Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Alex og Anna lenda í að þurfa að passa upp á páfagaukinn hjá nískupúkanum Ove. Anna á í erfiðleikum með brjóstagjöfina og verður illfyglið ekki til að bæta ástandið. 17:25 Dr. Phil 18:10 Mobbed (1:11) (e)Frumlegir þættir þar sem ólíkir einstak- lingar fá að afhjúpa leyndarmál sín, góð eða slæm með aðstoð gríðarstórs hóps dansara og annarra skemmtikrafta. Justin Davis kemur kærustunni sinni á óvart með því að biðja hennar og giftast ásamt stórum hópi fólks. 19:00 America’s Funniest Home Videos (21:48) (e) 19:25 Rules of Engagement (24:26) (e) 19:45 Will & Grace (7:25) (e) 20:10 Britain’s Next Top Model (10:14) 20:55 The Firm (12:22) 21:45 Law & Order UK (11:13) 22:30 Jimmy Kimmel 23:15 Hawaii Five-0 7,4 (15:23) (e) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Spilltur lögreglumaður í hefndarhug kemur til Hawaii í þeim tilgangi að jafna um einn meðlim sérsveitarinnar. 00:05 Royal Pains (2:18) (e)Hank er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. Stjúpdóttir Newbergs er sorgmædd eftir að hún er lögð inn á spítala á meðan Divya og Raj reyna að krydda samband sitt. 00:50 The Firm (12:22) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch og félagar hans rannsaka morð sem virðist keimlíkt öðrum morðum. Engu er líkara en leigumorðingi leiki lausum hala en stóra spurningin er, hver borgar launin hans? 01:40 Lost Girl (2:13) (e) Ævintýra- legir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfir- náttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. Bo býðst til þess að endurheimta stolinn fjársjóð í skiptum fyrir upplýsingar um uppruna sinn. 02:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 15:40 Pepsi deild karla 17:30 Pepsi mörkin 18:40 Þýski handboltinn 20:20 Spænsku mörkin 20:50 Meistaradeild Evrópu 22:35 Þýski handboltinn 00:00 NBA úrslitakeppnin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:00 The Doctors (114:175) 19:40 American Dad (2:18) 20:05 The Cleveland Show (11:21) 20:30 Mið-Ísland (8:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Two and a Half Men 7,2 (12:24) 22:15 The Big Bang Theory (3:24) 22:40 How I Met Your Mother (6:24) 23:00 White Collar (11:16) 23:45 Burn Notice (18:20) 00:30 The Daily Show: Global Edition (17:41) 00:55 American Dad (2:18) 01:20 The Cleveland Show (11:21) 01:45 The Doctors (114:175) 02:25 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Players Championship 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Players Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (19:45) 19:15 LPGA Highlights (8:20) 20:40 Champions Tour Year-in- Review 2011 (1:1) 21:35 Inside the PGA Tour (20:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (18:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Á spjalli við forsetaframbjóðanda. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýjungarnar framundan eru ótrúlegar. 21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn á konfektslóðum i Brussel. 21:30 Þrjár á þingi Þrjár af þingkonum okkar byrja með nýjan þátt. ÍNN 08:05 Not Easily Broken 10:00 A Fish Called Wanda 12:00 The Sorcerer’s Apprentice 14:00 Not Easily Broken 16:00 A Fish Called Wanda 18:00 The Sorcerer’s Apprentice 20:00 Bjarnfreðarson 22:00 Inhale 00:00 Stoned 02:00 The Moguls 04:00 Inhale 06:00 It’s Complicated Stöð 2 Bíó 14:40 Everton - Newcastle 16:30 Man. City - QPR 18:20 Tottenham - Fulham 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Stoke - Bolton Stöð 2 Sport 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.