Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Side 19
Ódýrustu vegasjoppurnar Neytendur 19Miðvikudagur 13. júní 2012 10 Vegamót Bíldudal Hamborgaratilboð 1.350 kr Ostborgari, franskar, kokteilsósa og 0,5 l gos Fjölskyldutilboð 3.200 kr. Fjórir ostborgar, franskar, kokteilsósa og 2 l gos Pylsa með öllu 300 kr. Kók í plasti, 0,5 l 210 kr. Lítill ís í brauðformi 200 kr. Prins Polo XXL 180 kr. 15 Söluskálinn Flateyri Hamborgaratilboð 1.200 kr. Ostborgari, franskar og kokteilsósa Pylsa með öllu 300 kr. Kók í plasti, 0,5 l 270 kr. Lítill ís í brauðformi 270 kr. Prins Polo XXL 200 kr. 17 Ak-inn Akureyri Hamborgaratilboð 1.290 kr. Ostborgari, franskar og 0,5 l gos Fjölskyldutilboð 4.090 kr. Fjórir ostborgar, stór franskar og 2 l gos Pylsa með öllu 300 kr. Kók, 0,5 l 265 kr. Lítill ís í brauðformi 290 kr. Prins Polo XXL 220 kr. 13 Verslunin Ásbyrgi Hamborgaratilboð 1.350 kr. Byrgisborgari (ostborgari), franskar og kokteilsósa Pylsa með öllu 350 kr. Kók í plasti 0,5 l 240 kr. Lítill ís í brauðformi – Prins Polo XXL 170 kr. 12 Söluskáli SJ Fáskrúðsfirði Hamborgaratilboð 1.250 kr. Ostborgari, franskar, kokteilsósa og 0,5 l gos Fjölskyldutilboð 3.300 kr. Fjórir ostborgarar, franskar, kokteilsósa og 2 l gos Pylsa með öllu 300 kr. Kók í plasti, 0,5 l 250 kr. Lítill ís í brauðformi 300 kr. Prins Polo XXL 180 kr. 16 KR-ÍA Eskifjörður Hamborgaratilboð 1.445 kr. Ostborgari, franskar, kokteilsósa og 0,5 l kók Pylsa með öllu 300 kr. Kók í plas ti 0,5 l 245kr. Lítill ís í brauðformi 230 kr. Prins Polo XXL 200 kr. 18 Olís söluskáli Reyðarfirði Hamborgaratilboð 990 kr. Ostborgari og franskar Fjölskyldutilboð 2.895 kr. Fjórir ostborgarar og franskar Pylsa með öllu 310 kr. Kók í plasti 0,5 l 245 kr. Lítill ís í brauðformi 265 kr. Prins Polo XXL 179 kr. 11 Skaftárskáli Kirkjubæjarklaustri Hamborgaratilboð 1.295 kr. Ostborgari, franskar og 0,5 l gos Fjölskyldutilboð 4.400 kr. Fjórir ostborgarar, franskar og 2 l gos Pylsa með öllu 300 kr. Kók í plasti, 0,5 l 245 kr. Lítill ís í brauðformi 225 kr. Prins Polo XXL 195 kr. 14 Víkurskáli Hamborgaratilboð 1.090 kr. Ostborgari og franskar Pylsa með öllu 280 kr. Kók í plasti, 0,5 l 245 kr. Lítill ís í brauðformi 225 kr. Prins Polo XXL 180 kr. n DV gerði verðkönnum hjá 18 veitingasölustöðum vítt og breitt um landið n Algengt verð á pylsu með öllu er í kringum 300 krónur 11 14 12 16 18 13 17 Tjaldaðu frítt Það er misdýrt að gista á merkt- um tjaldsvæðum víðs vegar um landið, en algengt verð er í kringum 1.000 krónur nóttin á mann fyrir fullorðna. Yfirleitt er þó frítt fyrir börn yngri en 12 ára og mörg tjaldsvæði bjóða einnig lægra gjald fyrir ung- linga. Það eru þó nokkur merkt tjaldsvæði á landinu þar sem frítt er að gista en samkvæmt upplýsingum af tjald.is eru þetta tjaldsvæðin í Ófeigsfirði, Breið- dalsvík, Garði, Kópaskeri, Rauf- arhöfn, tjaldsvæðið við Skagasel á Sauðárkróki og tjaldsvæðið Götu í Þorlákshöfn. Varað við kræklingi Mat- vælastofn- un varar við neyslu á kræklingi sem safnað er í Hvalfirði og Eyjafirði. Sýni af sjó voru tekin í Hvalfirði fyrstu vikuna í júní til greiningar á eitruðum þörung- um og í ljós kom að Dynoph- ysis-þörungar sem geta valdið DSP-eitrun voru yfir viðmiðunarmörkum. Þá voru einnig tekin sýni úr sjó í Eyja- firði og voru Alexandrium- þörungar sem valda PSP-eitr- un yfir viðmiðunarmörkum. Á heimasíðu Mat- vælastofnunar er jafnframt tekið fram að óhætt sé að neyta kræklings úr Breiða- firði, en greining á sýnum sem tekið voru við Kiðey sýna að engin hætta er á þör- ungaeitri í kræklingi þaðan. Nýjar næringar- ráðleggingar Tillögur að nýjum norrænum næringarráðleggingum voru kynntar á norrænni næringar- ráðstefnu 5. júní. Helsta breytingin er sú að lögð er meiri áhersla á hvaða matarvenj- ur hafa almennt jákvæð áhrif á heilsu frekar en að ráðleggja um neyslu einstakra næringarefna. Í nýju tillögunum er til dæmis ekki lögð áhersla á hversu mik- ið af kolvetnum og fitu við neyt- um heldur hvernig kolvetni og fitu við neytum. Þegar kemur að einstökum næringarefnum er þó lagt til að neysla á D-vítamíni og seleni verði aukin. Ráð- leggingarnar byggja á áliti rúm- lega hundrað vísindamanna og næringarsérfræðinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.