Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Side 30
30 Afþreying 13. júní 2012 Miðvikudagur
Tilfinningarnar verri en morðin
n Gríðarleg spenna fyrir næstu þáttaröð af Dexter
Þ
að er óhætt að segja
að sjötta þáttaröðin af
Dexter hafi endað á
dramatískum nótum
þegar systir Dexters, Debra,
kom að honum að reka hníf
í eitt fórnarlamba sinna. Sjö-
unda þáttaröðin verður ekki
sýnd fyrr en í haust en Scott
Buck, einn framleiðenda
þáttanna, segir að hún muni
byrja þar sem frá var horfið.
„Áhorfendur gætu haldið
að við myndum vinna okkur
í kringum þetta erfiða augna-
blik en það verður alls ekki
gert. Þvert á móti. Hún þarf
að takast á við það sem hún
sá og veit. Það neyðir Dext-
er til að skilgreina sjálfan sig
upp á nýtt og verja sig.“
Buck segir að aðdáendur
þáttanna hafi verið mun við-
kvæmari fyrir því að Debra hafi
í sjöttu þáttaröðinni áttað sig
á rómantískum tilfinningum
í garð stjúpbróður síns held-
ur en að Dexter væri að myrða
fólk hægri, vinstri. „Það er
kaldhæðnislegt að fólki finn-
ist í lagi að Dexter stingi fólk í
hjartað en sé skelfingu lostið
yfir þessum rómans. Við mun-
um ekki forðast það að taka á
þessum tilfinningum hennar
heldur.“
Það er ljóst að aðdáendur
þáttanna um raðmorðingjann
og blóðslettusérfræðinginn
Dextar hafa nóg að hlakka til.
dv.is/gulapressan
Íslenska vorið
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hvað hafa margar
mannsfætur stigið
á tunglið ?
bergmála líffæri tina vitstola
kyrrð
auð
---------
2 eins
árstíðin
stungna
öguð
fuglar
----------
áttund
keyrið fjárveikitíu
dýrahljóð hestur---------
beita
fengur
----------
pikk
dýrahljóð
alúðina
dv.is/gulapressan
Á leið í flug
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 13. júní
14.00 Baráttan um Bessastaði -
Frambjóðendur kynntir (1:8)
(Herdís Þorgeirsdóttir). Í þessari
þáttaröð eru frambjóðendur
til embættis forseta Íslands
kynntir til sögunnar. Umsjón:
Margrét Marteinsdóttir, Heiðar
Örn Sigurfinnsson og Anna
Kristín Pálsdóttir. 888 e
14.30 Leiðarljós (Guiding Light)
15.15 Táknmálsfréttir
15.30 EM stofa Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
16.00 EM í fótbolta (Danmörk -
Portúgal). Bein útsending frá
leik Dana og Portúgala í Lviv.
18.00 Fréttir og veður
18.20 EM stofa
18.40 EM í fótbolta (Holland -
Þýskaland). Bein útsending frá
leik Hollendinga og Þjóðverja í
Kharkiv.
20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins
á EM í fótbolta.
21.10 Víkingalottó
21.15 Sætt og gott (Det søde liv).
Mette Blomsterberg útbýr
kræsingar.
21.25 Frú Brown (5:7) (Mrs. Brown’s
Boys) Bresk-írsk gamanþátta-
röð um kjaftfora húsmóður í
Dublin. Höfundur og aðalleikari
er Brendan O’Carroll.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Baráttan um Bessastaði
- Þóra Arnórsdóttir (Þóra
Arnórsdóttir) Í þessari þáttaröð
eru frambjóðendur til embættis
forseta Íslands kynntir. Umsjón:
Margrét Marteinsdóttir, Heiðar
Örn Sigurfinnsson og Anna
Kristín Pálsdóttir. 888
23.00 Jamie Cullum á tónleikum
(BBC Proms: Jamie Cullum, A
Night of Jazz). Breski söngvarinn
Jamie Cullum syngur djasslög á
tónleikum hjá BBC.
00.35 Hringiða (2:8) (Engrenages II).
Franskur sakamálamyndaflokk-
ur. Lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn
sakamáls hafa hvert sína sýn
á réttlætið. Aðalhlutverk leika
Grégory Fitoussi, Caroline
Proust og Philippe Duclos. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e
01.30 Landinn 888 e
02.00 Fréttir
02.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (72:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 60 mínútur (60 Minutes)
11:00 Perfect Couples (8:13) (Hin
fullkomnu pör)
11:25 Til Death (15:18) (Til dauðadags)
11:50 Grey’s Anatomy (2:24)
(Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Mike & Molly (11:24) (Mike og
Molly)
13:25 Ghost Whisperer (22:22)
(Draugahvíslarinn)
14:15 The Glee Project (2:11) (Glee-
verkefnið)
15:05 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Friends (1:24) (Vinir)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (12:22) (Simpson-
fjölskyldan)
19:40 Arrested Development
(20:22) (Tómir asnar)
20:05 Stóra þjóðin (3:4). Vandaðir
heimildarþættir með Ingu Lind
Karlsdóttur sem fjallar um offitu
á Íslandi og fer ofan í saumana
á þessu vaxandi vandamáli. Til-
gangurinn er að upplýsa og leita
skýringa, en einnig með það að
leiðarljósi að slá á fordóma.
20:35 New Girl (18:24) (Nýja stelpan).
Frábærir gamanþættir um Jess
sem neyðist til að endurskoða
líf sitt þegar hún kemst að því
að kærastinn hennar er ekki við
eina fjölina felldur. Hún finnur
sér draumameðleigjendur þegar
hún flytur inn með þremur
karlmönnum og eru samskipti
fjórmenninganna vægast sagt
skopleg.
21:00 2 Broke Girls (6:24) (Úr ólíkum
áttum)
21:20 Drop Dead Diva (2:13)
(Englakroppurinn). Dramat-
ískir gamanþættir um unga
og bráðhuggulega fyrirsætu
sem lætur lífið í bílslysi en sál
hennar tekur sér bólfestu í ungri
konu, bráðsnjöllum lögfræðingi
Jane Bingum að nafni. Hún
þarf að takast á við lífið í nýjum
aðstæðum, og á upphafi ekki
síst erfitt með að sætta sig við
aukakílóin sem hún þarf að
burðast með í hinu nýja lífi.
22:05 Gossip Girl (18:24) (Blaður-
skjóða)
22:50 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (2:7) (Kvennspæj-
arastofa númer eitt). Vandaðir
og skemmtilegir þættir byggðir
á samnefndum metsölubókum
eftir Alexander McCall Smith.
23:45 The Closer (5:21) (Málalok)
00:30 NCIS: Los Angeles (23:24)
01:10 Rescue Me (16:22) (Slökkvistöð
62)
01:55 The Good Guys (7:20) (Góðir
gæjar)
02:40 Fringe (11:22) (Á jaðrinum)
03:20 Fringe (12:22) (Á jaðrinum)
04:05 Chase (9:18) (Eftirför)
04:50 2 Broke Girls (6:24) (Úr ólíkum
áttum)
05:15 Stóra þjóðin (3:4)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:15 Real Housewives of Orange
County (6:17) e
17:00 Solsidan (8:10) e
17:25 Dr. Phil
18:05 Mobbed (5:11) e
18:55 America’s Funniest Home
Videos (37:48) e
19:20 According to Jim (16:18) e
19:45 Will & Grace (1:27) e
20:10 Britain’s Next Top Model
- LOKAÞÁTTUR (14:14) Það
er komið að sjöttu seríunni
af Britain’s Next Top Model.
Nú mætir glæný dómnefnd
til leiks með ofurfyrirsætuna
Elle McPherson í fararbroddi.
Fjórtán stúlkur taka þátt að
þessu sinni og er von á afar
spennandi þáttaröð þar sem
ferðinni er meðal annars heitið
til Noregs, Spánar og Malasíu.
Það er komið að lokaþættinum
þar sem skorið verður úr hver
hreppir hnossið og er kosin fyrir-
sæta Bretlands af áhorfendum.
21:00 The Firm (16:22) Þættir sem
byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Vitn-
isburður Abby gegn Kevin Stack
er það eina sem heldur honum
á bak við lás og slá. Mitch kynnir
sér alla fleti málsins og er stað-
ráðinn í að láta réttlætið sigra.
21:50 Law & Order: Criminal Intent
(2:16) Bandarískir spennuþættir
sem fjalla um störf rann-
sóknarlögreglu og saksóknara
í New York. Goren gengur hart
fram, þvert á allar viðvaranir til
að komast að hinu sanna. Hann
leggur framann í sölurnar og
jafnvel líf sitt.
22:35 Jimmy Kimmel
23:20 Hawaii Five-0 (19:23) e
Ævintýrin halda áfram í annarri
þáttaröðinni af þessum vinsælu
spennuþáttum um töffarann
Steve McGarrett og sérsveit
hans sem starfar á Hawaii.
Steve og félagi hans Danny
Williams eru jafn ólíkur og dagur
og nótt en tekst samt að klára
sín mál í sameiningu – allt frá
mannránum til hryðjuverka.
McGarrett leitar ásjár gamals
demantasmyglara í von um
hjálp hans við að fá systur sína
lausa, sem var í haldi fyrir smygl
á blóðdemöntum.
00:10 Royal Pains (6:18) e
Hank er einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons.
00:55 The Firm (16:22) e
01:45 Lost Girl (6:13) e
02:30 Pepsi MAX tónlist
07:00 Úrslitakeppni NBA
(Oklahoma - Miami)
17:45 Eimskipsmótaröðin 2012
(Egils Gull mótið)
18:15 Noregur U21 - Ísland U21
20:00 Úrslitakeppni NBA
(Oklahoma - Miami)
21:50 Kraftasport 2011 (Sterkasti
maður Íslands).
22:20 Meistaradeild Evrópu (Man.
Utd. - Basel)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
18:45 The Doctors (134:175)
19:25 American Dad (6:18)
19:50 The Cleveland Show (4:21)
20:15 Masterchef USA (3:20)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Two and a Half Men (16:24)
22:10 The Big Bang Theory (7:24)
22:35 How I Met Your Mother (10:24)
23:00 White Collar (15:16)
23:45 Girls (2:10)
00:15 Eastbound and Down (2:7)
00:45 The Daily Show: Global
Edition (19:41)
01:10 American Dad (6:18)
01:35 The Cleveland Show (4:21)
02:00 The Doctors (135:175)
02:40 Fréttir Stöðvar 2
03:30 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
6:00 ESPN America
08:00 Fedex. St. Jude Classic - PGA
Tour 2012 (4:4)
10:55 Golfing World
11:45 Golfing World
12:35 US Open 2011 (2:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (23:45)
19:20 LPGA Highlights (11:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(10:25)
21:35 Inside the PGA Tour (24:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (22:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Einar Bene-
diktsson fyrrv. Sendiherra.
20:30 Tölvur tækni og vísindi
Endalausar nýungar.
21:00 Forsetaframbjóðendur
1.þáttur Herdís Þorgeirsdóttir.
21:30 Veiðisumarið Myndasyrpa frá
vertíðarbyrjun.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
ÍNN
08:10 Funny People
10:35 The Ex
12:05 Diary of A Wimpy Kid
14:00 Funny People
16:25 The Ex
18:00 Diary of A Wimpy Kid
20:00 In the Name of the Father
22:10 Bourne Supremacy
00:00 Kick Ass
02:00 Window Theory
04:00 Bourne Supremacy
06:00 When In Rome
Stöð 2 Bíó
18:00 Newcastle - Chelsea
19:45 Bestu ensku leikirnir
20:15 Norwich - Man. City
22:00 Sunderland - Stoke
23:45 PL Classic Matches
Stöð 2 Sport 2
Dexter og Debra Fara þau í sleik eða drepa þau hvort annað?