Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2012, Page 26
26 Afþreying 19. nóvember 2012 Mánudagur
Hryllingurinn heldur áfram
n Þriðja þáttaröðin af American Horror Story í vinnslu
M
iðað við gífurlegar
vinsældir þáttanna
American Horror
Story, sem sýnd-
ir hafa verið á Stöð 2, kann
engan að undra að farið er
að huga að þriðju þáttaröð-
inni sem stefnt er á að taka til
sýninga vestanhafs haustið
2013.
Þættirnir fjalla um fjöl-
skyldu sem flytur frá Boston
til Los Angeles til að hefja
nýtt líf eftir erfiðleika. Fjöl-
skyldufaðirinn, sem er sál-
fræðingur, var staðinn að
framhjáhaldi með nemanda
sínum, eiginkona hans missti
barn í fæðingu og unglings-
dóttir þeirra glímir við þung-
lyndi. Þau flytja inn í stórt og
glæsilegt hús en gera sér ekki
grein fyrir því að fyrri íbúar
hússins hafa ekki sagt skil-
ið við það. Nýja heimilið á
sér ekki bara skuggalega for-
tíð heldur eiga nágrannarnir
einnig ljót leyndarmál.
Stutt er síðan fyrsta þátta-
röðin var tekin til sýninga á
Stöð 2 svo aðdáendur þátt-
anna hér á landi eiga nóg eftir.
Höfundar þáttanna
eru Ryan Murphy og Brad
Falchuk, þeir sömu og eru á
bak við vinsæla þætti á borð
við Nip/Tuck og Glee.
solrun@dv.is
dv.is/gulapressan
Gjafaröðin
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Hann vann á
Glámi. skrapar sturluð hæna storm glögga
uppsalan
naglana
2 eins
urpt
númer
kögrið
sansa
rissar
þreyta
sögu-
persóna
spjall
-----------
flutti
málmur
endir og
upphaf
------------
slæmt
þramm
------------
árföður
halarófa2 eins-----------
týnir
dv.is/gulapressan
Efnahagsklemma
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 19. nóvember
15.30 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Sveitasæla (5:20) (Big Barn
Farm)
17.31 Spurt og sprellað (14:26)
(Buzz and Tell)
17.38 Töfrahnötturinn (5:52)
(Magic Planet)
17.50 Óskabarnið (13:13) (Good Luck
Charlie)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Völundur - nýsköpun í iðnaði
(1:5) (Höfum við roð í aðra?)
Fimm forvitnilegir og fjölbreyttir
fræðsluþættir um nýsköpun
og þróunarstarf í íslenskum
iðnaði. Leitað er fanga hjá
sextán fyrirtækjum í afar ólíkum
iðngreinum, allt frá kaffi- og
ullariðnaði til tölvu- og vél-
tæknigreina. Umsjónarmaður er
Ari Trausti Guðmundsson og um
dagskrárgerð sá Valdimar Leifs-
son. Framleiðandi: Lífsmynd.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Varasamir vegir – Nepal
(2:3) (Dangerous Roads)
Heimildamyndaflokkur frá BBC
þar sem breskt frægðarfólk
ekur háskalegustu vegi heims. Í
þessum þætti þræða grínararnir
Rhod Gilbert og Greg Davies
fjallvegi í Nepal.
21.05 Dans dans dans - Sigurdansar
Sigurdansarnir úr síðasta þætti.
21.15 Castle 8,3 (33:34) (Castle)
Bandarísk þáttaröð. Höfundur
sakamálasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þegar
morðingi hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal leikenda
eru Nathan Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus
Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum
er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
23.05 Stundin (5:6)
(The Hour) 7,5
Breskur mynda-
flokkur um
njósnir í kalda
stríðinu. Sagan
gerist árið 1956 og aðalpersónur
hennar eru fréttamenn hjá
BBC sem komast á snoðir um
skuggalegt samsæri. Meðal
leikenda eru Ben Whishaw,
Romola Garai og Dominic West.
e.
00.05 Kastljós
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (15:22)
08:30 Ellen (44:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (25:175)
10:15 Wipeout USA (8:18)
11:00 Drop Dead Diva (5:13)
11:45 Falcon Crest (17:29)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (12:39)
14:20 American Idol (13:39)
15:20 ET Weekend
16:05 Ozzy & Drix
16:25 Villingarnir
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (45:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (13:17)
19:40 Modern Family (11:24)
20:05 Glee (4:22)
20:50 Fairly Legal (12:13) Önnur
þáttaröðin um lögfæðinginn
Kate Reed sem hefur nátt-
úrulega hæfileika til að leysa
deilumál, bæði vegna kunnáttu
sinnar í lögfræði og eins vegna
mikilla samskiptahæfileika.
Henni virðist þó ekki takast að
leysa deilurnar í sínu eigin lífi.
21:40 The Newsroom 8,7 (7:10)
Magnaðir og dramatískir
þættir sem gerast á kapalstöð
í Bandaríkjunum og skarta Jeff
Daniels í hlutverki fréttalesara
stöðvarinnar. Þættirnir koma
úr smiðju HBO og Aaron Sorkin
(West Wing).
22:35 Man vs. Wild (1:15) Ævintýra-
legir þættir frá Discovery með
þáttastjórnandanum Bear
Grylls sem heimsækir ólíka staði
víðsvegar um heiminn, meðal
annars Andes-fjöllin, Sahara,
Síberíu, Hawai, Skotland og
Mexíkó að ógleymdu Íslandi.
Þegar hann lendir í vandræðum
þá reynir á útsjónarsemi hans
og færni til að komast aftur til
byggða.
23:20 Modern Family 8,7 (23:24)
Þriðja þáttaröðin um líf þriggja
tengdra en ólíkra nútíma-
fjölskyldna, hefðbundinnar 5
manna fjölskyldu, samkyn-
hneigðra manna sem eiga
ættleidda dóttur og svo pars af
ólíkum uppruna þar sem eldri
maður hefur yngt upp í suður-
ameríska fegurðardís. Í hverjum
þætti lenda fjölskyldurnar í
ótrúlega fyndnum aðstæðum
sem við öll könnumst við að
einhverju leyti.
23:45 Anger Management (8:10)
Glæný gamanþáttaröð með
Charlie Sheen í aðalhlutverki
og fjallar um Charlie Goodson,
sem er skikkaður til að leita sér
aðstoðar eftir að hafa gengið
í skrokk á kærasta fyrrum
eiginkonu sinnar. Málin flækjast
heldur betur þegar Charlie
á svo í ástarsambandi við
sálfræðinginn sinn, sem hann
leitar á náðir vegna reiðistjórn-
unarvanda síns.
00:10 Chuck (5:13)
00:55 Burn Notice (3:18)
01:40 Medium (8:13) (Miðillinn)
02:25 Who the #$&% is Jackson
Pollock
03:45 Drop Dead Diva (5:13)
04:30 The Newsroom (7:10)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
16:00 Parenthood (14:22) (e)
16:45 Minute To Win It (e) Einstakur
skemmtiþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Par frá Kaliforníu
spreytir sig á þrautum kvöldsins.
17:30 Rachael Ray
18:15 Dr. Phil
18:55 America’s Funniest Home
Videos (37:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:20 Will & Grace (4:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá lögfræðingnum Will og
innanhúsarkitektinum Grace.
19:45 Parks & Recreation 8,0 (4:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie stofnar útivistarhóp sem
aðeins er ætlaður stelpum til að
vega upp á móti sambærilegum
hópi af hinu kyninu. Áætlunin
fer hinsvegar allt öðruvísi en
hún ætlaðist til í fyrstu.
20:10 Kitchen Nightmares
(6:17) Matreiðslu-
maðurinn illgjarni
Gordon Ramsey
heimsækir
veitingastaði sem
enginn vill borða á og
hefur eina viku til að snúa rekstri
þeirra við. Ramsey heimsækir
hamborgarastað sem hann
aðstoðaði við að rétta af fyrir
margt löngu.
21:00 Pig Farm
22:00 CSI: New York 6,7 (14:18)
Bandarísk sakamálasería um
Mac Taylor og félaga hans í
tæknideild lögreglunnar í New
York. Fulltrúar CSI uppgötva
gamalt leyndarmál á rann-
sóknarstofu sem hjálpar þeim
að leysa úr morðmáli.
22:50 CSI (6:23)
23:30 Law & Order: Special
Victims Unit (14:24) (e)
Bandarískir sakamálaþættir
um kynferðisglæpadeild innan
lögreglunnar í New York borg.
Lögreglan rannsakar morð en
á um leið í innbyrðis deilum þar
sem sakskóknarinn sjálfur er
grunaður um græsku.
00:15 Secret Diary of a Call Girl
00:40 The Bachelor (1:12) (e) Róm-
antísk þáttaröð um piparsvein
sem er í leit að hinni einu sönnu
ást. Víngerðarmaðurinn og góð-
borgarinn Ben Flajnik sem lenti
í öðru sæti í síðustu þáttaröð af
Bachelorette er piparsveinninn
eftirsótti í þessari nýju þáttaröð.
02:10 Parks & Recreation (4:22) (e)
02:35 Pepsi MAX tónlist
17:55 Meistaradeildin í handbolta
19:20 Spænski boltinn
21:00 Spænsku mörkin
22:00 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
22:30 Spænski boltinn
00:10 Being Liverpool
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Búbbarnir (3:21)
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Stubbarnir
09:35 Strumparnir
09:55 Brunabílarnir
10:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:40 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:25 Xiaolin Showdown
17:50 iCarly (43:45)
06:00 ESPN America
07:25 World Golf Championship
2012 (2:4)
12:25 US Open 2012 (1:4)
18:00 Golfing World
18:50 US Open 2012 (2:4)
23:10 Golfing World
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
Meltingarflóran, Helgi Valdi-
marsson læknir
20:30 Golf Brynjar kennir vippin
21:00 Frumkvöðlar Frumkvölar verða
að vera ofur bjartsýnir;)
21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi
Magnússon finnur alls staðar
gómsætar matarholur
ÍNN
11:05 Ramona and Beezus
12:50 Pétur og kötturinn Brandur 2
14:10 Noise
15:45 Ramona and Beezus
17:30 Pétur og kötturinn Brandur 2
18:50 Noise
20:25 The Special Relationship
(Hið sérstaka samband) Einkar
áhrifamikil og vönduð mynd
frá höfundi Frost/Nixon og The
Queen og fjallar um hið einstaka
samband sem myndaðist á milli
fyrrum forsætisráðherra Bret-
lands, Tonys Blair, og fyrrum
forseta Bandaríkjanna, Bills
Clinton. Myndin var tilnefnd til
tveggja Golden Globe-verð-
launa.
22:00 Precious
23:55 The Feast of the Goat Mögnuð
og áhrifamikil mynd sem byggð
er á sögu Nóbelsverðlaunahaf-
ans Mario Vargas Llosa með
Isabellu Rosselini í aðalhlut-
verki.
02:10 The Special Relationship
03:45 Precious
Stöð 2 Bíó
07:00 Fulham - Sunderland
14:15 WBA - Chelsea
15:55 Norwich - Man. Utd.
17:35 Sunnudagsmessan
18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:45 West Ham - Stoke
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 West Ham - Stoke
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (72:175)
19:00 Ellen (45:170)
19:45 Logi í beinni
20:30 Að hætti Sigga Hall (17:18)
21:00 Little Britain (6:6)
21:30 Hamingjan sanna (2:8)
22:05 Logi í beinni
22:50 Að hætti Sigga Hall (17:18)
23:20 Little Britain (6:6)
23:45 Hamingjan sanna (2:8)
00:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 The Simpsons (8:22)
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (2:18)
19:00 Friends (10:24)
19:50 How I Met Your Mother (15:22)
20:10 The Couger (1:8)
20:55 Hart of Dixie (11:22)
21:35 Privileged (14:18)
22:20 The Couger (1:8)
23:05 Hart of Dixie (11:22)
23:45 Privileged (14:18)
00:30 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví