Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2012, Síða 27
Afþreying 27Mánudagur 19. nóvember 2012
n 19 milljónir áhorfenda horfa vikulega
L
eikkonan Kaley Cuoco
segist eiga sér líf utan
þáttanna The Big Bang
Theory. Grínþættirnir,
sem sýndir eru á Stöð 2, eru
feikivinsælir og því auðvelt
að gera ráð fyrir því að Kaley
helgi tilveru sína þessa dag-
ana þáttagerðinni.
Þættirnir er sýndir á CBS-
sjónvarpsstöðinni ytra þar
sem sjötta þáttaröð er í sýn-
ingu. Að meðaltali sitja 19
milljónir við skjáinn í hverri
viku og fylgjast með vinunum
og ofvitunum Sheldon og Le-
onard og Penny, sem Cuoco
leikur.
Couco segir Penny alls
ekki heimska og dæmi-
gerða ljósku. Hún sé þvert
á móti með bein í nefinu og
skemmtilega kerskin. Sú ný-
breytni skýri miklar vinsæld-
irnar: „Penny er nefnilega
engin ljóska. Hún er bara
ósköp venjuleg kona.“
indiana@dv.is
Grínmyndin
Þetta er leikfangabíll – Í orðsins fyllstu merkingu
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Stigahæsti skákmaður Íslands,
Jóhann Hjartarson, hafði hvítt gegn B. Gonzalez á hinu virta skákmóti í
Linares árið 1995. Hvítu mennirnir hafa hreinlega umkringt svarta kónginn.
Með skemmtilegri fléttu tekst Jóhanni að ryðja síðustu varnarmönnum
svarts úr vegi. Takið sérstaklega vel eftir því hvað biskupar hvíts eru öflugir.
34. Rxg6+! hxg6 (ef 34...Rxg6 þá 35. Dxg7 mát) 35. Dh4+ Bh6 36. Dxh6 mát
Þriðjudagur 20. nóvember
15.00 Þrekmótaröðin (3:6)
15.45 Íslenski boltinn
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.20 Teitur (28:52) (Timmy Time)
17.30 Sæfarar (18:52) (Octonauts)
17.41 Skúli skelfir (43:52) (Horrid
Henry, Ser.2)
17.52 Hanna Montana (Hannah
Montana) Leiknir þættir um
unglingstúlku sem lifir tvöföldu
lífi sem poppstjarna og skóla-
stúlka sem reynir að láta ekki
frægðina hafa áhrif á líf sitt. e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigella í eldhúsinu (5:13)
(Nigella: Kitchen)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson.
21.25 Sönn ást (2:5) (True Love) Bresk
þáttaröð. Í fimm laustengdum
þáttum er sagt frá því hvaða mynd
ástin getur tekið á sig í nútím-
anum. Meðal leikenda eru David
Tennant, Jo Woodcock, Charlie
Creed-Miles, Billie Piper, David
Morrissey og Kaya Scodelario.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Njósnadeildin 8,3 (4:6)
(Spooks X) Breskur sakamála-
flokkur um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar MI5
sem glímir meðal annars við
skipulagða glæpastarfsemi og
hryðjuverkamenn. Meðal leik-
enda eru Peter Firth, Nicola Wal-
ker, Shazad Latif, Max Brown,
Lara Pulver, Tom Weston-Jones
og Alice Krige. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.15 Sönnunargögn (8:16) (Body of
Proof II) Bandarísk sakamála-
þáttaröð. Meinafræðingurinn
Megan Hunt fer sínar eigin leiðir
í starfi og lendir iðulega upp á
kant við yfirmenn sína. Aðal-
hlutverkið leikur Dana Delany.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna. e.
00.00 Kastljós
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (16:22)
08:30 Ellen (45:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (26:175)
10:15 The Wonder Years (3:22)
10:40 How I Met Your Mother
(16:24)
11:05 Suits (11:12)
11:50 The Mentalist (10:24)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (14:39)
14:00 American Idol (15:39)
15:35 Sjáðu
16:00 iCarly (24:45)
16:25 Ofuröndin
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (46:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (14:17)
19:40 Modern Family (12:24)
20:05 Modern Family (24:24)
20:30 Anger Management (9:10)
Glæný gamanþáttaröð með
Charlie Sheen í aðalhlutverki
og fjallar um Charlie Goodson,
sem er skikkaður til að leita
sér aðstoðar eftir að hafa
gengið í skrokk á kærasta fyrrum
eiginkonu sinnar. Málin flækjast
heldur betur þegar Charlie á svo í
ástarsambandi við sálfræðinginn
sinn, sem hann leitar á náðir
vegna reiðistjórnunarvanda síns.
20:55 Chuck 8,0 (6:13) Chuck Bar-
towski er mættur í fimmta sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
21:45 Burn Notice (4:18) Fimmta
þáttaröð um njósnarann
Michael Westen, sem var
settur á brunalistann hjá
CIA og nýtur því ekki lengur
yfirvalda. Þetta þýðir að hann
er orðinn atvinnulaus og einnig
eftirsóttasta fórnarlamb helstu
glæpamanna heimsins. Westen
nær smám saman að vinna sér
upp traust á réttum stöðum og
er nú sífellt nær því að koma
upp um þá sem dæmdu hann úr
leik á sínum tíma.
22:30 The Daily
Show: Global
Edition (38:41)
Spjallþáttur með
Jon Stewart þar
sem engum er hlíft
og allir eru tilbúnir að mæta í
þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurn-
ingum Stewarts. Ómissandi
þáttur fyrir alla sem vilja vera
með á nótunum og líka þá sem
einfaldlega kunna að meta
góðan og beinskeyttan húmor.
22:55 New Girl (4:22) 7,9
23:20 Up All Night (16:24)
23:45 Grey’s Anatomy (5:24)
00:30 Touch (4:12) Y
01:15 American Horror Story (2:12)
02:00 Talk to Me
03:55 The Mentalist (10:24)
04:35 Chuck (6:13)
05:20 Modern Family (24:24)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
15:40 Parenthood (15:22) (e)
16:25 Kitchen Nightmares (6:17) (e)
17:15 Rachael Ray
18:00 Dr. Phil
18:40 30 Rock (13:22) (e)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (32:48) (e)
19:30 Everybody Loves Raymond
(6:26) (e) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:55 Will & Grace (5:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá lögfræðingnum Will og
innanhúsarkitektinum Grace.
20:20 America’s Next Top Model
- LOKAÞÁTTUR (13:13) Banda-
rísk raunveruleikaþáttaröð þar
sem Tyra Banks leitar að næstu
ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru
bæði breskar og bandarískar
stúlkur sem fá að spreyta sig.
Hér er rifjað upp það helsta úr
þáttaröðinni þar sem bresku
fyrirsæturnar hössluðu sér
völl. Sýnd verða brot úr helstu
myndartökum og verkefnum
stúlknanna sem og að rifjað
verður upp þegar heitt varð í
hamsi og taugarnar voru farnar
að segja til sín.
21:10 The Good Wife 8,0 (2:22)
Góða eiginkonan Alicia Florrick
snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni
af The Good Wife. Þættirnir sem
hlotið hafa fjölda verðlauan
njóta alltaf mikilla vinsælda
meðal áhorfenda SkjásEins
22:00 In Plain Sight 7,0 (9:13)
Spennuþáttaröð sem fjallar
um hina hörkulegu Mary og
störf hennar fyrir bandarísku
vitnaverndina. Tvíburabróðir
þátttakanda í vitnaverndinni
neyðist til að leita á náðir
hennar af augljósum ástæðum.
22:50 Secret Diary of a Call Girl
(6:8)
23:15 Bedlam (4:6) (e) Hrollvekj-
andi bresk þáttaröð um íbúa
fjölbýlishúss sem eitt sinn
hýsti geðsjúka. Nýr íbúi flytur í
húsið og er sá eini sem sér hina
illu anda sem ásækja fólkið á
geðspítalanum gamla.
00:05 The Good Wife (2:22) (e) Góða
eiginkonan Alicia Florrick snýr
aftur í fjórðu þáttaröðinni af
The Good Wife. Þættirnir sem
hlotið hafa fjölda verðlauan
njóta alltaf mikilla vinsælda
meðal áhorfenda SkjásEins
00:55 In Plain Sight (9:13) (e)
01:45 Everybody Loves Raymond
02:10 Pepsi MAX tónlist
16:25 Meistaradeild Evrópu
16:55 Meistaradeild Evrópu (Spar-
tak Moskva - Barcelona)
19:00 Þorsteinn J. og gestir
19:30 Meistaradeild Evrópu
(Juventus - Chelsea)
21:45 Þorsteinn J. og gestir
22:30 Meistaradeild Evrópu
00:20 Meistaradeild Evrópu
02:10 Þorsteinn J. og gestir
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Búbbarnir (4:21)
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Stubbarnir
09:35 Strumparnir
09:55 Brunabílarnir
10:15 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
10:40 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:25 Xiaolin Showdown
17:50 iCarly (44:45)
06:00 ESPN America
07:30 World Golf Championship
2012 (3:4)
12:30 Presidents Cup Official Film
2009 (1:1)
13:20 The Sport of Golf (1:1)
14:20 Golfing World
15:10 The Memorial Tournament
2012 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 US Open 2012 (3:4)
23:10 Golfing World
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Jakob F Ásgeirsson
ritstjóri Þjóðmála er meðal
gesta
21:00 Græðlingur Gurrí finnur alltaf
eitthvað nýtt
21:30 Svartar tungur Ásmundur Einar
og Sigmundur Ernir , Tryggvi Þór.
ÍNN
09:45 The Painted Veil Dramatísk og
hugljúf mynd um breskan lækni,
leikinn af Edward Norton, sem
er sendur í lítið kínverskt þorp
ásamt konunni sinni, leikin af
Naomi Watts, til að lækna kóleru.
11:50 Lína Langsokkur
13:05 Pride
14:55 The Painted Veil
17:00 Lína Langsokkur
18:15 Pride
20:05 The Golden Compass
22:00 Black Swan Natalie Portman
fékk Óskarsverðlaun fyrir leik
sinn þessarri áhrifamiklu mynd
Darrens Aronofsky. Þar fer hún
með hlutverk hinnar hæfileika-
ríku en brothættu ballerínunnar
Ninu.
23:50 The Game
02:00 The Golden Compass
03:50 Black Swan
Stöð 2 Bíó
07:00 West Ham - Stoke
14:45 Newcastle - Swansea
16:25 Arsenal - Tottenham
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 West Ham - Stoke
20:40 Fulham - Sunderland
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Sunnudagsmessan
00:05 Liverpool - Wigan
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (73:175)
19:00 Ellen (46:170)
19:45 Mr. Bean
20:10 The Office (5:6)
20:45 Gavin and Stacey (5:6)
21:15 Spaugstofan
21:40 Mr. Bean
22:10 The Office (5:6)
22:40 Gavin and Stacey (5:6)
23:10 Spaugstofan
23:35 Tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (1:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Gossip Girl (3:18)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (11:24)
19:45 How I Met Your Mother
(16:22)
20:10 The Secret Circle (14:22)
20:35 The Vampire Diaries (14:22)
21:20 Game Tíví
21:45 The Secret Circle (14:22)
22:30 The Vampire Diaries (14:22)
23:15 Game Tíví
23:40 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
3 7 8 5 2 9 4 6 1
1 6 9 3 4 8 5 7 2
2 5 4 7 1 6 8 9 3
6 2 3 1 8 4 7 5 9
5 4 7 2 9 3 1 8 6
9 8 1 6 5 7 2 3 4
7 1 2 9 6 5 3 4 8
8 3 6 4 7 2 9 1 5
4 9 5 8 3 1 6 2 7
5 4 7 1 8 2 9 6 3
6 9 2 7 4 3 8 1 5
8 3 1 5 6 9 2 4 7
2 1 9 8 5 7 4 3 6
3 5 4 2 9 6 1 7 8
7 6 8 3 1 4 5 2 9
9 2 6 4 3 5 7 8 1
4 8 5 6 7 1 3 9 2
1 7 3 9 2 8 6 5 4
The Big Bang Theory
Í þáttunum er fylgst með hópi
ofvita og Penny vinkonu þeirra.
The Big Bang Theory vinsælt