Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2012, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2012, Side 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 19.–20. nóvember 2012 134. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Þarf Eygló þá að leita til vinstri? Imsland í framboð? n matthías Imsland fyrrverandi forstjóri flugfélaganna Iceland Express og Wow var staddur með félögum sínum í Framsóknar- flokknum á miðstjórnarfundi flokksins á Sauðárkróki á föstu- dag. Þykir það styrkja sögusagn- ir þess efnis að Matthías ætli að hasla sér völl innan stjórnmál- anna en hann hætti nýlega störf- um hjá Wow. Í viðtali við DV stuttu eftir að hann hætti hjá Wow sagðist hann ekki útiloka framboð. Matthías er gallharður framsóknar- maður og gegndi með- al annars formennsku fyrir unga fram- sóknarmenn fyr- ir nokkrum árum síðan. Eygló úlnliðsbrotnaði n Var á leið í kvöldverð á Sauðárkróki þegar hún féll í stiga við hótelið É g var einfaldlega á leið út af hót- elinu, datt í stiganum og bar höndina fyrir mig,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Fram- sóknarflokksins, sem varð fyrir því óhappi að slasa sig þegar hún var á leið í kvöldverð á Sauðárkróki á laugardagskvöldið. Eygló var þar stödd ásamt flokkssystkinum sínum þar sem miðstjórnarfundur Fram- sóknarflokksins fór fram. „Við vorum búin að funda allan daginn en svo fór ég upp á hótel að hafa mig til fyrir kvöldverðinn en ég komst ekki lengra en bara í dyra- gættina,“ segir Eygló í samtali við DV. Strax varð ljóst að hún hafði slasast nokkuð illa við fallið og kveðst hún því hafa varið kvöldinu með heil- brigðisstarfsfólki á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. „Alveg frábæru fólki. En ég er sem- sagt úlnliðsbrotin eftir fallið og komin í gifs. Svo þarf ég hugsanlega að fara í aðgerð en það kemur í ljós síðar.“ Eygló verður því handlama á hægri hönd næstu fjórar til sex vikurnar hið minnsta en aðspurð hvort hún hafi nokkurn tímann lent í öðru eins seg- ir hún svo ekki vera. „Það er nefnilega málið því fyr- ir nokkrum dögum síðan varð mér hugsað til þess að ég væri að nálgast fertugt og það hefði ekki ennþá gerst að ég hefði brotnað. Ég er þá búin að ná þeim áfanga núna.“ Eygló segir aðstæður hafa verið slæmar sökum veðurs á Sauðárkróki. Snjór og mikil hálka en hún seg- ir þetta sýna mikilvægi þess að vera vel skóaður eða með mannbrodda í svona færð. „Þetta sýndi manni hvað skipt- ir miklu máli að vera með góða heil- brigðisþjónustu hringinn í kringum landið því eins og veðrið var í gær hefði verið mjög óskemmtilegt að þurfa að keyra til Akureyrar til að leita til læknis. Ég frétti af því að það voru hjón sem voru að eignast barn sem neyddust til að leggja á sig það ferða- lag í slæmu veðri.“ n mikael@dv.is Þriðjudagur Barcelona 16°C Berlín 4°C Kaupmannahöfn 7°C Ósló 8°C Stokkhólmur 6°C Helsinki 8°C Istanbúl 17°C London 8°C Madríd 12°C Moskva -1°C París 10°C Róm 16°C St. Pétursborg 4°C Tenerife 21°C Þórshöfn 8°C Pálmi Vilhjálmsson Liverpool aðdáandi Klæddur í Carhartt úlpu, hermannabuxur og kulda skó með Liverpool Ísland húfu. Sara Lind Liverpool aðdáandi Hummel stuttbuxur, bleikir kuldaskór, Everest úlpa ásamt bleikri Liverpool húfu. Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 0 6 1 4 1 5 0 7 0 1 -1 6 1 5 -2 4 0 7 2 2 -1 4 0 4 -2 6 -2 12 1 7 -1 5 -2 7 -2 5 -2 7 -2 7 -7 1 -4 4 -3 7 -5 7 1 8 0 5 2 4 -2 3 0 8 -2 3 1 6 1 3 0 8 3 5 1 8 0 10 1 4 0 8 1 5 -1 5 2 1 3 2 -1 3 1 2 -1 6 -3 8 3 11 1 6 2 8 1 4 -1 7 -3 11 0 4 0 10 1 6 -1 4 2 7 2 2 2 4 1 3 2 5 0 13 -2 9 -1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Bjart sunnan- lands í dag Norðaustan 8–13 og bjartviðri á suður- og vesturlandi, en dálítil él annars staðar. Frost 0 til 7 stig. upplýsIngar af vedur.Is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 19. nóvember Evrópa Mánudagur Norðan og síðar norðaustan 5–10 m/s. Bjartviðri og frost 1 til 6 stig. -1° -6° 13 8 10:11 16:15 Veðurtískan 5 5 8 9 16 16 -1 5 12 20 5 3 6 17 frost á fróni Þessir ungu skólapiltar létu frost, rok og snjókomu ekki aftra sér frá að ganga heim úr skólanum í Garðinum á föstudag. mynd sIgTryggur arI Myndin 0 1 0 -1 2 2 0 0 -10 3 6 5 5 12 2 7 4 7 1 7 Handlama þingkona Eygló er rétthent svo úlnliðsbrotið kemur sér enn verr fyrir hana en ella.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.