Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 17. desember 2012 Mánudagur n Ilmur leikur Ástríði á ný S amlestur á annarri ser- íu af Ástríði er hafinn en þessi tíu þátta sjón- varpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Frá þessu segir Lilja Katrín Gunnarsdóttir hjá Saga Film sem framleið- ir seríuna fyrir Stöð 2. Lilja segir hlátrasköllin hafa ómað um fyrirtækið síðustu daga og serían lofi því afskaplega góðu. Fyrsta serían af Ástríði sló rækilega í gegn og var tilnefnd til fjölda verðlauna á Edduverðlaununum árið 2010, meðal annars sem leikna sjónvarpsefni ársins. Þá var leikkonan Ilmur Krist- jánsdóttir, sem túlkar aðal- persónuna Ástríði, tilnefnd sem leikkona ársins í aðal- hlutverki. Tökur á nýju seríunni hefjast í janúar og eru sömu aðalleikarar í þessari seríu og þeirri síðustu. Ilmur glæðir hina klaufsku en skemmtilegu Ástríði lífi en með önnur hlutverk fara meðal annars Þóra Karítas Árnadóttir, Kjartan Guðjóns- son, Rúnar Freyr Gíslason og Hilmir Snær Guðna- son Silja Hauksdóttir situr í leikstjórastóln- um á ný en hún leik- stýrði einnig fyrstu seríunni og kvik- myndinni Dís sem kom út árið 2004. Ástríður starfar enn innan fjármála- geirans í þessari nýju seríu og auð- vitað leika ástarmál hennar stórt hlutverk. Hún lendir í óborganlegum aðstæðum og nær auðvitað að koma sér í einhver vandræði eins og henni einni er lagið. dv.is/gulapressan Jón Ásgeir bjargar peningum Krossgátan dv.is/gulapressan Hvar er trúin? Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 17. desember 12.00 Maður og jörð – Höfin - Niður í djúpin (1:8) (Human Planet) Heimildamyndaflokkur frá BBC um samband manns og náttúru. Í hverjum þætti er sjónum beint að einni tegund vistkerfa: hafinu, eyðimörkum, frumskógum, fjöllum og svo framvegis, og sagt frá því hvernig mannskepnan hefur samið sig að aðstæðum sem oft eru óblíðar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 12.50 Maður og jörð - Á tökustað (1:8) (Human Planet: Behind the Lens) 13.00 Kexvexmiðjan (1:6) 13.30 Njósnari (1:6) (Spy) 14.00 Róið til sigurs (Going for Gold: The ‘48 Games) Leikin mynd frá BBC byggð á sannri sögu tveggja ungra manna af ólíkum uppruna sem kepptu fyrir Bretland í æsispennandi róðri á Ólympíuleikunum 1948. Bátasmiðssonurinn Bert Bushnell og Richard „Dickie“ Burnell, sem hafði numið í Eton og Oxford, kynntust örfáum vikum fyrir leikana og reru að því öllum árum að færa Bretum gullverðlaun. 15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.00 Turnverðirnir (5:10) (Tårnagentene og den mystiske julegaven) Silja, Benni og Mark- ús eru í leynifélagi. Fyrir jólin hjálpa þau fólki við gjafakaup en svo er þeim gefinn töfralykill sem gerir þeim kleift að ferðast 2000 ár aftur í tímann. 18.15 Hrúturinn Hreinn 18.25 Völundur - nýsköpun í iðnaði 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Letidýrin (Meet the Sloths) Bresk heimildamynd um letidýr í athvarfi í Kostaríku. Æði greip um sig þegar bútar úr myndinni voru settir á Youtube-vefinn þar sem milljónir manna skoðuðu þessi krúttlegu dýr. 21.10 Hefnd 8,3 (3:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Íslenski boltinn 23.10 Rúnar Þór í Salnum 00.15 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (13:22) 08:30 Ellen (62:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (45:175) 10:15 Wipeout USA (12:18) 11:00 Drop Dead Diva (9:13) 11:45 Falcon Crest (21:29) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (28:39) 14:00 American Idol (29:39) 14:45 ET Weekend 15:30 Ozzy & Drix 15:50 Stuðboltastelpurnar 16:10 Villingarnir 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (63:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (12:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:55 The Middle (3:24) Frábærir gamanþættir í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísi- tölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin líka bílasali og það frekar lélegur því hún hefur engan tíma til að sinna starfinu. 20:20 Glee 7,1 (8:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. Tónlistin er alltaf í forgrunni auk þess sem við fylgju- mst með hinum ólíku nemendum vaxa og þroskast í sönglistinni. 21:10 Covert Affairs (3:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi feng- ið vinnu á Smithsonian-safninu. 22:00 Homeland 8,6 (12:12) Við fylgju- mst með Carrie Mathieson, starfs- manni bandarísku leyniþjón- ustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðjuverkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðs- fangann Brody á sitt band. Ekki var þó allt sem sýndist í fyrstu, á meðan Brody virðist leika tveimur skjöldum, ágerast andleg veikindi Carrie, sem virðist þó sannfærð um að lausn sé í sjónmáli. 22:55 Man vs. Wild (5:15) 23:40 Modern Family (3:24) 00:05 How I Met Your Mother (2:24) 00:30 Chuck (9:13) 01:15 Burn Notice (7:18) 02:00 Medium (12:13) 02:45 London to Brighton 04:10 Covert Affairs (3:16) 04:55 Drop Dead Diva (9:13) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 16:35 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Daniella og Celia halda áfram að reyna og nýliðarnir Omar og Gabriella fá einnig sitt tækifæri. 17:20 Rachael Ray 18:05 Dr. Phil 18:45 My Generation (8:13) (e) Banda- rísk þáttaröð í heimildamynda- stíl sem fjallar um útskriftar- árgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brostið eða ræst. 19:25 America’s Funniest Home Videos (41:48) 19:50 Will & Grace 7,0 (20:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:15 Parks & Recreation (8:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie þarf að svara fyrir gjörðir sínar í þessum skemmtilega þætti. 20:40 Kitchen Nightmares (10:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Grískur veitingastaður á í verulegum rekstrarvandræðum meðal annars vegna samskiptaörðugleika meðal eigenda og stjórnenda. 21:30 Sönn íslensk sakamál - LOKA- ÞÁTTUR (8:8) Ný þáttaröð af einum vinsælustu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. Lík- fundarmálið er eitt ótrúlegasta sakamál áratugarins sem leið. Þegar Vaidas Jucevicius veikist illa vegna fíkniefna innvortis grípa þeir Grétar Kristjánsson og Jónas Ragnarsson til þess ráðs að koma honum ekki til hjálpar með skeflilegum afleiðingum. 22:00 CSI: New York - LOKAÞÁTTUR (18:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Í þessum æsispennandi lokaþætti verður Mac fyrir skoti þar sem hann berst fyrir lífi sínu. Það er undir teyminu komið að fá réttlætinu framgegnt. 22:50 CSI 7,9 (10:23) Fyrsta þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 23:30 The Bachelor (5:12) (e) 01:00 Parks & Recreation (8:22) (e) 01:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 18:00 Spænski boltinn 19:40 HM í handbolta 2011 21:00 Spænsku mörkin 21:30 The Royal Trophy 2012 00:30 Being Liverpool SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Svampur Sveinsson 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Strumparnir 09:30 Brunabílarnir 09:50 Ofurhundurinn Krypto 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (18:23) 06:00 ESPN America 08:10 PNC Challenge 2012 (2:2) 11:10 Golfing World 12:00 PNC Challenge 2012 (2:2) 15:00 World Golf Championship 2012 (4:4) 20:50 PNC Challenge 2012 (2:2) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:30 Björn Bjarna / bókaþáttur 21:00 Frumkvöðlar Sumt sem frumkvöðla brasa við er eins og úr öðrum heimi 21:30 Eldhús meistranna Skötuveisla að hætti Sjávarbarsins ÍNN 11:25 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 13:20 Gosi 15:05 Make It Happen (Láttu það gerast) Frábær dansmynd um ungan dansara sem ákveður að prófa nýjan dansstíl til að komast áfram en í leiðinni uppgötvar hún heilmikið um sjálfa sig. 16:35 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 18:35 Gosi Ævintýralegt leikrit um Gosi og það sem gerist þegar hann óhlýðnast föður sínum og í stað þess að mæta í skólann stefnir Gosi á vit vafasamra ævintýra sem reka hann á ótrúlegustu staði. 20:25 Make It Happen 22:00 I’m Not There 00:10 O Jerusalem 01:50 Cleaner 03:20 I’m Not There Stöð 2 Bíó 07:00 WBA - West Ham 14:15 Stoke - Everton 15:55 Tottenham - Swansea 17:35 Sunnudagsmessan 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:45 Reading - Arsenal 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Reading - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (92:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (17:24) 19:00 Ellen (63:170) 19:45 Logi í beinni 20:25 Að hætti Sigga Hall (11:18) 21:05 Mér er gamanmál 21:40 Logi í beinni 22:20 Að hætti Sigga Hall (11:18) 23:00 Mér er gamanmál 23:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (14:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (4:25) 19:00 Friends (14:24) 19:50 How I Met Your Mother (13:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:15 The Couger (5:8) 21:00 Hart of Dixie (15:22) 21:45 Privileged (18:18) 22:30 The Couger (5:8) 23:15 Hart of Dixie (15:22) 23:55 Privileged (18:18) 00:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Andfætlingar. mikla flutti tikka álpast barefli aragrúa ---------- nærast árauninni röðull fugl hast álasa súrefni taflmaður brella gjalla ---------- 499 2 eins baksi hæna ---------- málmi hvað? ----------- kusk verkfæri ummerki Verðlaunasería í loftið Aðdáendur hinnar óborganlegu Ástríðar geta glaðst. Hlátrasköll og mikið stuð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.