Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2011, Side 28
28 | Fólk 20. júní 2011 Mánudagur
F
yrrverandi kærasta Playboy-kóngsins Hugh Hefner var honum
innan handar þegar hann og hin 25 ára Crystal Harris slitu trúlof-
un sinni. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að fréttir bárust af
því að Harris og Hefner hefðu hætt við brúðkaupið sitt, sem átti
að fara fram á laugardag, hafði Wilkinson samband við sinn fyrrver-
andi til að hugga hann. „Við erum á leiðinni með jack og kók,“ skrifaði
þessi fyrrverandi Playboy-kanína á Twitter-síðuna sína. „Og pípu líka
lol,“ bætti hún svo við.
Wilkinson hætti með Hefner árið 2009 þegar hún kynntist nú-
verandi eiginmanni sínum Hank Baskett. Meðan á sambandinu við
Hefner stóð var hún ein af þremur kærustum gamla mannsins. Hún
og Baskett eru stjörnurnar í raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni
E! sem fjallar um líf þeirra eftir að Kendra flutti út úr Playboy-höll-
inni þar sem hún bjó meðan á sambandi hennar og Hefners stóð.
Kendra Wilkinson í góðu sambandi við fyrrve
randi:
Huggaði
Hefner
Kendra Wilkinson Það er hlýtt á milli Kendru og Hugh Hefner,
fyrrverandi kærasta hennar.
S
tórstjarnan Mila Kunis slakaði á með Belvedere
„dirty martini“ í kvöldmat á Red Lantern-veitinga-
staðnum í Boston í síðustu viku. Leikkonan virtist
áhyggjulaus og skemmta sér vel þrátt fyrir annríki
í vinnunni. Hún leikur næst í kvikmyndinni Friends with
Benefits ásamt söngvaranum Justin Timberlake, sem
hefur getið sér gott orð undanfarið sem leikari.
Nýja myndin með Timberlake var einmitt ástæð-
an fyrir því að Kunis var stödd í Boston. Hún tók sér
þó frí frá tökum til að snæða dýrindiskvöldverð á Red
Lantern ásamt aðstoðarmanni sínum, förðunarfræð-
ingi og tveimur öðrum vinum. „Hún var í góðu skapi,
að skemmta sér með vinum sínum,“ sagði ónafngreind-
ur gestur á staðnum í samtali við bandaríska tímaritið
People. „Það var mikið um hlátur og spjall.“
Frægðarsól Kunis hefur risið hratt að undanförnu
en hún sló í gegn í myndinni The Black Swan. Hún er
þó ekki ný í skemmtanabransanum í Bandaríkjunum
en hún vakti fyrst athygli í sjónvarpsþáttunum That 70‘s
Show og í teiknimyndaþáttunum Family Guy.
Tók sér frí frá tökum:
Mila Kunis með
„dirty martini“
Frægðarsólin rís Mila Kunis hefur svo sannarlega gert góða
hluti undanfarið og er fylgst með nær öllu sem hún gerir.
Söngkonan og þokkagyðjan Jennifer Lopez er ekki viss hvort hún muni snúa aftur
í dómarasætið í American Idol.
Hún er sögð íhuga hvort hún
taki að sér, annað árið í röð, að
velja næstu söngstjörnu Banda-
ríkjanna. Jennifer þykir hafa
staðið sig með prýði og hún
og Steven Tyler þykja hafa fyllt
vel upp í skarðið sem myndað-
ist þegar Simon Cowell yfirgaf
þáttinn. Það verður því spenn-
andi að sjá hvort dómaraskip-
anin sem hefur breyst töluvert
undanfarin ár muni haldast
óbreytt í næstu þáttaröð.
Óvissa um
endurkomu
Lopez er ekki viss:
Ekki viss Lopez
er ekki búin að
ákveða hvort
hún snúi aftur í
American Idol.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
t.V. - KViKMyndiR.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
nÁnARi uppLýSinGAR
OG MiðASALA Á
uppLifðu StundinA SeM Á eftiR Að BReytA HeiMinuM!
SupeR 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SupeR 8 Í LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BRideSMAidS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
x-Men: fiRSt CLASS KL. 8 - 10.45 12
KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKt tAL 3d KL. 3.40 - 5.50 L
KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKt tAL 2d KL. 3.40 L
piRAteS 4 3d KL. 6 - 9 10
- fRéttAtÍMinn
fRÁ SteVen SpieLBeRG OG J.J. ABRAMS KeMuR ein
BeStA ÆVintýRA/SpennuMynd ÁRSinS!
BRideSMAidS KL. 5.50 - 8 - 10.15 12
x-Men: fiRSt CLASS KL. 10.15 12
HÆVnen KL. 5.50 - 8 12
BRideSMAidS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
x-Men: fiRSt CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
WAteR fOR eLepHAntS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
fASt fiVe KL. 5.30 - 10.10 12
pAuL KL. 8 12
fRÁBÆR fJöLSKyLduSKeMMtun!
fRÁ HöfundunuM
SeM fÆRðu OKKuR
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
14
14
12
12 12
12
12
12
12
12 10
10
10
L
L
L
L
L
L
L
KRINGLUNNI
V I P
AKUREYRI
SELFOSS
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
þ.þ fréttatíminn
R.M. - bíófilman.is
-BoxofficeMagazine
FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND
SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI.
FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
E.T WEEKLY
- JIMMYO, JOBLO.COM
“Super 8 is a THRILLING return
to MOVIE MAGIC of old, filled with
wonder, horror and chills.”
SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 - 11:30
SUPER 8 Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 9 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/Texta
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10:50
SOMETHING BORROWED kl. 8
SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 3D kl. 10
SUPER 8 kl. 5.30 - 8 - 10.30
HANGOVER PART II kl. 5.30 - 8 -10.25
X-MEN: FIRST CLASS kl. 5.10 - 8 -10.45
KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 5.30
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 8:20
SUPER 8 kl. 8 - 10:20
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
SUPER 8 kl. 8 - 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 8
X-MEN : FIRST CLASS kl. 10:20
SUPER 8 5.50, 8, 10.15
BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10
X-MEN: FIRST CLASS 7
KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL
KUNG FU PANDA 2 2D 4 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
-BOX OFFICE MAGAZINE
Þ.Þ. Fréttatíminn
SÝND Í 2D OG 3D
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar