Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2011, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2011, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 20.–21. júní 2011 69. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Þeir voru kvaddir í kútinn! Öryggisverðir í Hörpu hlupu uppi þjófa: Reyndu að ræna bjórkúti Vítisenglar á ferðinni n Sífellt fleiri Vítisenglar sjást nú á götum höfuðborgarsvæðisins eftir að mótorhjólaklúbburinn Fáfnir MC fékk inngöngu í samtökin í vetur. Ferðalangar í þjóðgarðinum á Þingvöllum urðu þess áskynja að þrumandi vélhjól Vítisenglanna rufu sveitakyrrðina á laugardaginn. Drunurnar þögnuðu þegar vítis- englarnir lögðu vélfákum sínum fyrir utan veitingasöluna á Þingvöll- um og gengu þangað inn nokkrir saman, vígalegir að sjá, merktir samtökunum sem lögreglan óttast að séu net alþjóðlegrar glæpastarfsemi. Þegar að afgreiðsluborðinu kom bar fyrsti Vítisengillinn upp kröfu sína. Hann bað um ís með dýfu. Í brauðformi. Það vakti athygli tónleikagesta Helga Björnssonar í Hörpu á laugardaginn þegar tveir öryggisverðir hlupu út úr byggingunni á harðaspretti á eft- ir tveimur ungum drengjum. Margir tónleikagestir voru staddir fyrir utan Hörpu þar sem eldvarnarkerfið í byggingunni hafði farið af stað og hlé verið gert á tónleikunum.  „Þetta var einmitt þegar það átti að hafa kviknað í og allir voru reknir út. Þá komu öryggisverðirnir hlaup- andi út á eftir þessum strákum. Mér sýndist þeir ná öðrum þeirra,“ sagði sjónarvottur í samtali við DV. „Þeir fóru inn í bjórgeymsluna okkar og tóku bjórkút. Kúturinn var tengdur við dælurnar þannig að það var skorið á leiðslurnar,“ sagði starfs- kona á Munnhörpunni, veitingastað í Hörpu. Þegar drengirnir höfðu los- að kútinn úr geymslu veitingastað- arins reyndu þeir að komast á brott með hann en höfðu þó ekki erindi sem erfiði. Ekki vildi betur til en svo að þeir voru gómaðir við verknaðinn og fengu því tvo hrausta öryggisverði hlaupandi á eftir sér. Öryggisverðirn- ir hlupu á eftir drengjunum í átt að Arnarhóli og samkvæmt sjónarvott- um náðu verðirnir öðrum drengn- um tiltölulega fljótt þegar þeir hlupu hann uppi. Að sögn starfsmanns Munnhörpunnar voru drengirnir undir lögaldri. gudni@dv.is ristinn Ö Ármúla 40 • Sími 553 9800 • www.golfoutlet.is Opnunartilboð á ýmsum vörum! Erum flutt á jarðhæðina í Ármúla 40 Ryder-lið Evrópu og USA völdu Pro Quip regnfatnað Jakkar frá aðeins 17.900 Buxur frá aðeins 13.900 Vindjakkar og vesti frá 10.800 Opnunartími: virka daga 11 til 18 regnfatnaður Buxur og jakki 19.900 Nýkomin golfsett, driverar, rescue-kylfur, pokar og fleira frá þessum þekktu framleiðendum. Fastfold kerra Eitt handtak, gullverðlaun í Todays Golfer. 37.900 Stakar kylfur frá 4.800 Driverar frá 9.900 Pútterar frá 3.990 Golfbolir frá 3.990 Vatnaboltar stk. frá 80 Nýir boltar (15 stk.) frá 1.990 Golfskór verð frá 8.720 ALLT Á GÓÐU VERÐI ERUM AÐEINS MEÐ NÝJAR VÖRUR! Golfkerrur frá 5.990 Þriggja hjóla kerra á stórum dekkjum 19.900 Rafmagnskerrur frá 69.900 Barna- og unglingagolfsett Barnagolfsett frá 19.990 Stakar kylfur frá 4.300 Einnig driverar, kerrur, pokar, og hanskar. Golfsett í poka Heilt golfsett án poka, grafítsköft, dömu og herra 34.900 ½ sett í poka 26.500 Á harðahlaupum Öryggisverðirnir í Hörpu tóku á sprett á eftir drengj- unum tveimur. mynd bjÖRn blÖndal Sólríkt suðvestanlands VeðuRspÁ fyRiR landið í dag: Hæg austan og norðaustan átt en strekk- ingur við Breiðafjörð og Húnaflóa. Léttskýjað um mestallt land, síst austan til. Hiti 4 til 18 stig, svalast austanlands en hlýjast á Vesturlandi. Hætt við næturfrosti til landsins norð- austan og austan til. Á moRgun: Norðaustan 3 til 8 m/s, stífastur norð- vestan til og einnig á annesjum austanlands. Skýjað með köflum eða léttskýjað og hætt við síðdegisskúrum suðvestanlands. Hiti 0 til 13 stig, kaldast norðaustast og austast en hlýjast á Vesturlandi. Víða næturfrost. Á miðVikudag: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum eða léttskýjað og hætt við smáskúrum suðvestanlands. Hiti 2 til 13 stig. 0-3 10/6 3-5 8/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 7/4 3-5 8/5 3-5 7/3 0-3 5/4 0-3 11/8 5-8 8/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 7/5 3-5 7/5 3-5 5/4 0-3 5/2 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 0-3 10/6 3-5 10/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 6/5 3-5 8/4 3-5 7/5 0-3 7/5 0-3 10/6 5-8 10/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 6/5 3-5 9/5 3-5 8/6 0-3 7/5 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn Þri mið fim fös Hitadreifingin verður frá 4 stigum og upp í 18. 14°/8° SólaruPPráS 02:55 SólSETur 00:03 ReykjaVík Hægviðri og lengst af létt- skýjað. Hlýtt að deginum. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 4 / 0 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 5-8 4/2 5-8 8/6 0-3 7/5 3-5 9/7 3-5 11/7 3-5 9/6 0-3 9/7 0-3 9/6 5-8 4/3 5-8 8/4 0-3 7/5 3-5 7/5 3-5 12/9 3-5 12/7 0-3 8/4 0-3 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 5-8 9/6 5-8 10/5 0-3 10/8 3-5 9/5 3-5 10/7 3-5 10/7 0-3 9/6 0-3 9/6 5-8 9/5 5-8 11/5 0-3 12/9 3-5 12/8 3-5 12/9 3-5 12/8 0-3 9/6 0-3 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri mið fim fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mán Þri mið fim 18/14 20/13 20/16 13/11 18/12 23/13 28/21 28/25 16/12 18/16 16/11 13/11 18/16 18/13 27/22 29/22 16/11 18/14 19/14 12/11 17/16 20/19 26/22 32/27 hiti á bilinu ósló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london Tenerife 16/12 18/16 21/14 16/13 17/14 21/15 28/22 31/28hiti á bilinu alicante Hitabylgja ríður nú yfir suður-evrópu og fer hitinn talsvert yfir 30 gráður á heitasta tíma dagsins. 16 18 16 18 13 18 29 27 14 13 8 7 8 10 1218 18 4 13 -1 11 5 8 6 8 10 8 12 6 6 1 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.