Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 22.–23. júní 2011 70. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Hey, kanína! Hrefna Rósa Sætran hýsti kanínuna Eyrnaslapp og auglýsti eftir eigendunum: Fundu kanínuna á Facebook oddvitar sóla sig n Síðasti fundur í borgarstjórn Reykja­ víkur fyrir sumarfrí fór fram á þriðju­ daginn. Í tilefni af því komu helstu valdamenn borgarinnar saman í hádegismat á útiborði fyrir utan veit­ ingastaðinn Tabascos áður en fundur­ inn hófst. jón Gnarr borgarstjóri sat þar í sólskininu með Heiðu Kristínu Helga- dóttur, framkvæmdastjóra Besta flokksins, og Birni Blöndal, aðstoðarmanni sínum. Þeim til sam­ lætis var meðal annars Dagur B. Eggertsson, for­ maður borgarráðs, og fleiri. Strax eftir hádegið hófst síðan síðasti fundurinn áður en lang­ þráð sumarfrí tók við. Matreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran segist í samtali við DV vera ánægð með falleg málalok í kan­ ínumálinu sem hefur vakið mikla athygli á vefnum. Móðir Hrefnu fann kanínuna Eyrnaslapp fyrir utan Langholtskirkju á sunnudag. „Kanínan var bara við fæturna á henni og hún sá strax að þetta var gæludýr, en ekki villt kanína,“ segir Hrefna og bætir við að móðir henn­ ar hafi ekki getað skilið kanínuna svona eftir á víðavangi. Í kjölfarið tók Hrefna svo við kanínunni frægu og auglýsti eftir eigendum hennar á Facebook. Málið vakti töluverða athygli á Facebook og vildu sumir meina að réttast væri að matreiða kanínuna. Hrefna var sko aldeilis ekki á þeim buxunum enda annál­ aður dýravinur. Myndir af Eyrnaslappi fóru eins og eldur í sinu um netheima og fyrr en varði voru eigendur Eyrna­ slapps fundnir. Á meðal þeirra var ung stelpa sem var að vonum afar ánægð með að sjá Eyrnaslapp á nýjan leik, segir Hrefna. „Um hálf fimm um daginn hringdi maður í mig en þá var dóttir hans búin að vera hágrátandi allan daginn þar sem kanínan hafði verið týnd,“ segir hún. Eigendur kanínunn­ ar sögðu Hrefnu hvernig óprúttn­ ir aðilar hefðu komist inn í garð­ inn og opnað búr kanínunnar með þeim afleiðingum að hún hélt út í hinn stóra heim og villtist með fyrr­ greindum afleiðingum. „Þetta var bara eins og í ævin­ týri,“ segir Hrefna um málalokin en Eyrnaslappur er fjögurra ára gamall og hafði verið fjölskyldunni afar kær enda lengi fjölskyldumeð­ limur. Hrefna segir að Eyrnaslapp­ ur hafi haft ýmislegt við að vera á meðan hann dvaldi í garðinum hennar, en hann hafði meðal ann­ ars ofan af fyrir sér með því að éta salat og leika sér við kettina henn­ ar. En saknar Hrefna ekki kanín­ unnar góðu, nú þegar hún er far­ in til fyrri eigenda? „Jú. Við erum búin að hugsa mikið til hennar og gúggla þessa tegund og svona, þetta var mjög skemmtilegt,“ segir Hrefna létt í bragði. jonbjarki@dv.is ristinn Ö Gæðahreinsun Góð þjónusta Þekking Opið: mán–fim 8.00–18.00 föst 8.00–18.30 ÞVOTTAHÚS Ein elsta starfandi efnalaug hér á landi Eyrnaslappur Loksins hærri tölur nyrðra VEðuRSpá FyRiR lanDið í DaG: Norðaustan- og austanátt, 3-10 m/s, stífastur norðvestan til og við austurströndina. Yfirleitt nokkuð bjart en hætt við smáskúrum sunnan- og suðvestanlands. Hiti 5-14 stig, svalast norðaustast en mildast á Vesturlandi. á moRGun Hæg breytileg átt, 3-8 m/s. Víða bjartviðri eða bjart með köflum og hætt við síð- degisskúrum á víð og dreif, einkum þó suðvestan og vestan til. Hiti 4-14 stig, hlýjast á Vesturlandi. FÖStuDaGuR Hæg breytileg átt 3-8 m/s. Hætt við lítilsháttar vætu norðaustan- og austanlands síðdegis annars víðast bjartviðri. Hiti 9-15 stig, hlýjast sunnan og vestan til en svalast á Vest- fjörðum. 0-3 12/6 3-5 11/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 9/4 3-5 10/5 3-5 9/5 3-5 8/5 0-3 11/8 3-5 10/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 9/5 3-5 10/5 3-5 7/4 3-5 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 0-3 13/6 3-5 12/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 9/5 3-5 10/4 3-5 7/5 3-5 7/5 0-3 10/6 5-8 10/6 0-3 10/6 3-5 10/6 5-8 8/5 3-5 10/5 3-5 10/6 3-5 9/5 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn Fim Fös lau Sun HlÝnaR Nú hækka hitatölur norðan- og austanlands. 14°/8° SólaruPPráS 02:55 SólSEtur 00:04 REyKjaVíK Hægviðri og lengst af létt- skýjað. Hætt við skúrum. Milt. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 4 / 0 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 3-5 8/5 3-5 12/6 0-3 13/8 3-5 11/7 3-5 11/7 3-5 11/6 0-3 10/7 3-5 10/6 3-5 9/6 3-5 11/8 0-3 12/7 3-5 10/5 3-5 11/9 3-5 9/7 0-3 10/6 3-5 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir vík í mýrdal kirkjubæjarkl. Selfoss Hella vestmannaeyjar 3-5 7/4 3-5 9/5 0-3 10/8 3-5 11/7 3-5 10/7 3-5 12/7 0-3 10/6 3-5 11/6 3-5 7/5 3-5 9/5 0-3 10/7 3-5 9/6 3-5 12/9 3-5 11/8 0-3 10/6 3-5 10/6 vindur í m/s hiti á bilinu keflavík Fim Fös lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mið Fös lau Sun 18/14 20/13 20/16 13/11 18/12 20/13 25/17 31/21 18/12 18/16 16/11 19/11 18/16 21/13 25/17 31/22 16/11 18/14 19/14 12/11 17/16 20/19 25/17 30/21 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london tenerife 16/12 18/16 21/14 16/13 17/14 21/15 25/17 31/21hiti á bilinu alicante Þessa vikuna er tvenns konar veður í evrópu: rigning nyrðra og sól syðra. 18 18 16 16 19 21 2727 13 11 9 10 9 8 6 1013 14 5 10 1 1 8 3 5 8 5 5 1 8 3 5 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.