Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2012, Blaðsíða 24
Líður vel nakinni 24 Fólk 1. febrúar 2012 Miðvikudagur Þyngdin er vandamál L eikkonan Octavia Spencer er orðin ein af skærustu stjörnum Holly- wood. Leikkonan, sem vakti verðskuldaða athygli í kvikmyndinni The Help, segist gera sér grein fyrir að hún sé allt of þung. „Það er óheilbrigt að vera svona þung,“ sagði leikkonan, sem er 39 ára, bak- sviðs á verðlaunaathöfninni Screen Actors Guild Awards þar sem hún fékk verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki. „Ef það hefur safn- ast of mikið af fitu um mittið þá áttu við vandamál að stríða og ef þú verður of þung verður þú minna metin fyrir vikið,“ sagði leikkonan sem vann til sömu verðlauna á Golden Globe-hátíðinni. Samkvæmt Octa viu mætti Hollywood vera opnara fyrir leikkonum af mismunandi stærð- um og gerðum. „Það er jafn erfitt fyrir of grannar leikkonur að komast langt í bransanum og þær feitu. Þetta verður að breytast. Hins vegar vil ég benda þeim grönnu á að þær yrðu mun ánægðari ef þær myndu borða meira. Ég verð allavega miklu geðstirðari þegar ég er svöng.“ n Octavia Spencer gerir sér grein fyrir eigin óheilbrigði The Help Leikkonan hefur fengið verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Help. Ekki of feit fyrir Hollywood Leikkonan er ein af fáum virkilega feitum leikkonum sem hafa náð að slá í gegn í kvikmyndaborginni. n Jolie og Pitt innileg á SAG-hátíðinni Innileg Jolie og Pitt voru innileg á hátíðinni og áttu erfitt með að halda höndunum af hvort öðru. S tjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt vöktu mikla athygli á verðlaunahátíðinni SAG um síðustu helgi. Þau voru inni- leg á og sífellt að kyssast eða strjúka hvort öðru, nokkuð sem hefur ekki sést mikið af frá parinu undanfarið. Ást- leitin hegðun þeirra á hátíðinni eyðir líklega þeim gróusögum sem hafa verið uppi um yfirvofandi skilnað. Það hafa líka verið á sveimi flökkusögur um það að Angelina eigi von á barni en það yrði þá þeirra sjöunda barn þar sem þau eiga sex börn fyrir. An- gelina drakk þó mikið af rauðvíni á hátíðinni og þykir því ólíklegt að hún beri barn undir belti. Ekki ólétt? Jolie virtist reyna að þagga niður sögur um að hún væri ólétt og fékk sér rauðvín. Eins og ástsjúkir unglingar n Christina Hendricks situr fyrir í BlackBook H in þrýstna leikkona Christina Hendricks er fyrir löngu búin að stimpla sig inn sem ein af gyðjum Hollywood með hlut- verki sínu í þáttunum Mad Men. Tímaritið BlackBook hefur nú stað- fest að hún muni sitja fyrir í mynda- þætti í marsútgáfu tímaritsins en þar segir hún líka í viðtali að henni líði vel nakinni. Það þýðir þó ekki að nokkur annar maður en eigin- maður hennar fái að sjá hana á Evu- klæðunum. „Mér líður mjög vel nak- inni. Ekki samt fryir framan annað fólk, bara heima fyrir framan mann- inn minn. Þar líður mér vel án fata,“ segir Hendricks í viðtalinu sem birt- ist í mars. Fimmta þáttaröðin af Mad Men hefst í sama mánuði. Nakin heima Hendricks er alsæl án fata heima fyrir. - VJV, SVarthöfði SMÁraBÍÓ hÁSKÓLaBÍÓ BOrGarBÍÓ 5%nÁnar Á Miði.iS nÁnar Á Miði.iS GLerauGu SeLd Sér 5% the Grey KL. 8 - 10.30 16 COntraBand KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 COntraBand LÚXuS KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 the deSCendantS KL. 5.30 - 8 - 10.25 L underwOrLd / awaKeninG KL. 6 - 8 - 10 16 the Sitter KL. 6 14 aLVin OG ÍKOrnarnir 3 KL. 3.40 L StÍGVéLaðiKötturinn 3d KL. 3.40 L Séð OG heyrt/ KViKMyndir.iS tOppMyndin Í uSa MOrGunBLaðið fBL. BÍÓfiLMan.iS fréttatÍMinn MOrGuBLaðið fréttaBLaðið dV VinSÆLaSta Myndin Á ÍSLandi Í daG! ÞeGar fLuGVéLin hrapaði Var ferðaLaGið rétt að ByrJa. the artiSt KL. 6 16 the Grey KL. 8 - 10.10 L the deSCendantS KL. 6 L COntraBand KL. 8 - 10.10 16 LiStaMaðurinn KL. 6 - 8 - 10 L BarnSfaðirinn KL. 10 L StrÍðSyfirLýSinG KL. 6 L öLd MyrKurinS KL. 8 L SÁ SeM KaLLar KL. 10 L hadewiJCh KL. 8 L the deSCendantS KL. 8 - 10.30 L irOn Lady KL. 5.40 L My weeK with MariLyn KL. 5.40 L ft/SVarthöfði.iS h.V.a. fréttaBLaðið THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 8, 10.15 THE IRON LADY 5.50, 8 PRÚÐULEIKARARNIR 5.40 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH HHHHHHHH HHHH T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið M.M. - Bíófilman.is B.G. - MBL HHHH H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÁLFABAKKA 16 16 12 12 12 L L V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 50/50 kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 - 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D L L 12 12 12 12 KRINGLUNNI L WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 - 10:45 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D 16 12 12 L AKUREYRI MAN ON A LEDGE kl. 8 2D UNDERWORLD 4 kl. 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 2D 16 KEFLAVÍK 12 12 12 MAN ON A LEDGE kl. 10:20 2D CONTRABAND kl. 8 2D 50/50 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 8 – 10:20 2D WARHORSE kl. 6 – 9 2D J. EDGAR kl. 7:30 2D UNDERWORLD kl. 8 – 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 2D 50/50 kl. 5:20 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING 6 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG. - K.S. New York Post  -R.V. Time  ÍSLENSKUR TEXTI UNDERWORLD awekening SHERLOCK HOLMES a game of shadows The New York Times   chicago sun-times LEONDARDO DICAPRIO ER STÓRKOSTLEGUR Í NÝJASTA MEISTARAVERKI CLINT EASTWOOD 4 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN TAKMARKAÐAR SÝNINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.