Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 1. febrúar 2012 Miðvikudagur
Milljarður í fyrsta sinn
n Met í bíóaðsókn í Bretlandi
Í
fyrsta skipti í sögu Bretlands
voru tekjur af bíóaðsókn
meira en milljarður punda
á ári, eða því sem nemur
194 milljörðum íslenskra
króna. Þær þrjár stærstu voru
Harry Potter and the Deathly
Hallows – Part 2, The King’s
Speech og Inbetweeners en
sú síðastnefnda er tekjuhæsta
gamanmynd í sögu Bretlands.
Tölur frá bíóaðsókn á Írlandi
eru ekki teknar með í þessum
tölum.
Heildartekjur af bíóaðsókn
í Bretlandi árið 2011 voru
1.040.000.000 milljónir punda
eða rétt tæplega 200 milljarðar
íslenskra króna. Það er hækk-
un um fimm prósent frá því
árinu 2010 og sjö prósent frá
því árinu áður.
Þetta stafar þó ekki bara af
því að fleiri fari í bíó heldur
vegna verðhækkana á bíómið-
um. Hefur kvikmyndahúsum
þó tekist að halda fólkinu í
sölunum þrátt fyrir hækkun á
miðaverði.
dv.is/gulapressan
Óvæntur stuðningur
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Risinn úr roti. sjávardýr fisk þusar bága röð
púkar
-----------
hljómfallið
röng
þrautinavarðandióðagot
3 eins svarf
fyrirhöfnnostur-sama
fugl
upphaf
-----------
skynjaði
dýrahljóð
2 eins
-----------
fanga
stormelska
sigli skófla
dv.is/gulapressan
Fiffaðar dagsetningar
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 1. febrúar
15.50 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Dansskólinn (1:7) (Simons dans-
eskole) Sænsk þáttaröð. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (16:26)
(Phineas and Ferb)
18.23 Sígildar teiknimyndir (17:42)
(Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða (40:52) (Kim
Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur 6,7
(92:109) (Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf þeirra
og fjörug samskipti. Meðal leik-
enda eru Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar Getty,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2012 - Lögin í úrslitum (3:3)
Leikin verða lögin þrjú sem
komust áfram í keppninni
laugardaginn var.
22.30 Vúdúbarnið Jimi Hendrix
6,3 (Jimi Hendrix: Voodoo
Child) Bandarísk heimildamynd
um gítarleikarann fræga Jimi
Hendrix, ævi hans og feril.
23.45 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
00.15 Kastljós Endursýndur þáttur
00.50 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Doddi litli og Eyrna-
stór, Harry og Toto, Histeria!
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (97:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Grey’s Anatomy (18:22)
(Læknalíf)
11:00 The Big Bang Theory (12:23)
(Gáfnaljós)
11:25 How I Met Your Mother (14:24)
(Svona kynntist ég móður
ykkar)
11:50 Pretty Little Liars (5:22)
(Lygavefur)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (63:78)
13:25 Ally McBeal (18:22)
14:15 Ghost Whisperer (3:22)
(Draugahvíslarinn)
15:05 Barnatími Stöðvar 2 Leður-
blökumaðurinn, Nonni nifteind,
Histeria!, Svampur Sveinsson,
Harry og Toto, Doddi litli og
Eyrnastór
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (17:22)
19:45 Hank (10:10)
20:10 The Middle (16:24) (Miðjumoð)
20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(5:10) Kalli Berndsen er mættur
til leiks á Stöð 2 og heldur áfram
að gefa konum góð ráð varðandi
útlitið.
21:05 Grey’s Anatomy (12:24)
(Læknalíf)
21:50 Gossip Girl (1:24) (Blaður-
skjóða)
22:35 Satisfaction (Alsæla)
23:25 Human Target (12:13)
(Skotmark)
00:10 NCIS: Los Angeles (6:24)
00:55 Breaking Bad (11:13) (Í vondum
málum)
01:40 Damages 8,0 (1:13)
(Skaðabætur) Önnur serían
í þessari mögnuðu spennu-
þáttaröð. Patty Hewes er virtur
lögfræðingur sem lætur ekkert
stöðva sig.
02:40 Damages (2:13) (Skaðabætur)
Önnur serían í þessari mögnuðu
spennuþáttaröð. Patty Hewes
er virtur lögfræðingur sem lætur
ekkert stöðva sig. Ellen sem
fylgdi Patty hvert fótmál í fyrstu
seríunni og þarf núna að starfa
leynilega fyrir FBI en hennar
markmið er að ná sér niður á
Patty Hewes og knésetja hana.
03:25 Zodiac (Zodiac morðin)
Magnþrungin og ógvekjandi
spennumynd sem byggð er á
sönnum atburðum..
05:00 The Big Bang Theory (12:23)
(Gáfnaljós) Þriðja serían af
þessum stórskemmtilega
gamanþætti um ævintýri
nördanna viðkunnanlegu
Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir
að hafa lært mikið um samkipti
kynjanna hjá Penny, glæsilegum
nágranna þeirra eiga þeir enn
langt í land.
05:20 The Middle (16:24) (Miðjumoð)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
12:00 Jonathan Ross (10:19) (e)
Kjaftfori séntilmaðurinn
Jonathan Ross er ókrýndur
konungur spjallþáttanna í Bret-
landi. Jonathan er langt í frá
óumdeildur en í hverri viku fær
hann til sín góða gesti. Jonathan
Ross er í stuði sem endranær
og fær til sín þau John Bishop,
Brian Cox og Lana Del Ray.
12:50 Pepsi MAX tónlist
15:45 Outsourced (21:22) (e) Todd
er venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur smádót
í gegnum símasölu. Dag einn
þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Brúðkaupsdagur Rajiv
er í uppsiglingu og Todd og
Charlie skipuleggja stegg-
japartý með afar misjöfnum
afleiðingum.
16:10 Mad Love 6,1 (13:13) (e) Bráð-
skemmtilegir gamanþættir um
fjóra vini í New York. Tvö þeirra
eru ástfangin en hin tvö þola
ekki hvort annað - allavega
ekki til að byrja með. Í þessum
lokaþætti setur fyrrum kærasti
Kate samband hennar og Ben í
hættu og Larry og Connie fara á
stefnumót.
16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
18:05 7th Heaven (4:22) (e)
18:55 America’s Funniest Home
Videos (13:50) (e)
19:20 Everybody Loves Raymond
(14:26)
19:45 Will & Grace (23:25) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
20:10 America’s Next Top Model
(8:13)
20:55 Pan Am (11:14) Vandaðir þættir
um gullöld flugsamgangna,
þegar flugmennirnir voru
stjórstjörnur og flugfreyjurnar
eftirsóttustu konur veraldar.
Áhöfnin fer í sitt fyrsta leiguflug
til Moskvu þar sem Laura og
önnur flugfreyja eru teknar í
misgripum fyrir njósnara og
Kate fær aðstoð úr óvæntri átt.
21:45 CSI: Miami (18:22) Bandarísk
sakamálasería um Horatio
Caine og félaga hans í
rannsóknardeild lögregl-
unnar í Miami. Nataliu er rænt
af hættulegum morðingja sem
nýlega slapp úr fangelsi.
22:35 Jimmy Kimmel
23:20 Dexter (12:12) (e)
00:10 HA? (18:31) (e)
01:00 Prime Suspect (2:13) (e)
01:50 Everybody Loves Raymond
(14:26) (e)
02:15 Pepsi MAX tónlist
18:00 Meistaradeild Evrópu (Bayern
- Napoli)
19:45 Spænski boltinn (Villarreal -
Barcelona)
21:30 Spænsku mörkin
22:10 FA bikarinn (Liverpool - Man.
Utd.)
23:55 Ensku bikarmörkin
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (39:175)
20:10 American Dad (4:18)
20:35 The Cleveland Show (7:21)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (9:24) (
22:15 Mike & Molly (21:24)
22:40 Chuck (20:24)
23:25 Burn Notice (4:20)
00:10 Community (17:25) (Samfélag)
00:35 The Daily Show: Global
Edition
01:00 Malcolm In The Middle (17:22)
01:25 Hank (10:10)
01:50 American Dad (4:18)
02:15 The Cleveland Show (7:21)
02:40 The Doctors (39:175)
03:20 Fréttir Stöðvar 2
04:10 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:20 Farmers Insurance Open
2012 (3:4)
11:50 Golfing World
12:40 Golfing World
13:30 Farmers Insurance Open 2012
(3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (4:45)
19:15 LPGA Highlights (19:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(1:25)
21:35 Inside the PGA Tour (5:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (4:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Tveggja manna tal Jón
Baldvin spyr prófessor Þórólf
Matthíasson hvað sé auðlinda-
gjald?
20:30 Tölvur tækni og vísindi Það
sem Óli finnur ekki;)
21:00 Fiskikóngurinn Það er ekki
bara etinn harðfiskur á þorra.
21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn
og hagfræðiprófessorinn um
Íran,Líbýu og íslenska hagfræði.
ÍNN
08:05 Yes Man (Já maðurinn)
10:00 Wedding Daze (Brúðkaups-
ringlun)
12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
14:00 Yes Man (Já maðurinn)
16:00 Wedding Daze (Brúðkaups-
ringlun)
18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
20:00 State of Play (Hættuspil)
22:05 Fargo
00:00 Mechanik, The (Handleiks-
maðurinn)
02:00 Seraphim Falls (Seraphim
fossar)
04:00 Fargo
06:00 Bride Wars (Brúðarstríð)
Stöð 2 Bíó
07:00 Wolves - Liverpool
12:00 Tottenham - Wigan
13:50 Everton - Man. City
15:40 Man. Utd. - Stoke
17:30 Swansea - Chelsea
19:20 Ensku mörkin - neðri deildir
19:50 Bolton - Arsenal
22:30 Aston Villa - QPR
00:20 Blackburn - Newcastle
02:10 Sunderland - Norwich
Stöð 2 Sport 2
Nægar tekjur Tekjur fóru yfir
milljarð punda.