Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 1. febrúar 2012 Verðlaunuðu Hjálpina n The Help sópaði að sér verðlaunum á SAG Þ að er ekki þverfótað fyrir verðlaunahátíðum í Hollywood þessa dag- ana. Allar leiða þær svo að toppnum sjálfum, Óskars- verðlaununum, sem verða af- hent í lok febrúar. Nú síðast var það Screen Actors Guild, SAG, stéttarfélag sem yfir 200.000 leikarar eru í, sem hélt veglega verðlaunahátíð. Leikurum þyk- ir mikið koma til þessara verð- launa því þarna eru þeir dæmd- ir af kollegum sínum. Myndin The Help fékk loks- ins eitthvað af verðlaunum en myndin vakti mikla athygli á síðasta ári. Á SAG-verðlaunun- um vann Viola Davis verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki, Octavia Spencer fyrir besta leik í aukahlutverki og þá fékk leik- araliðið í myndinni verðlaun sem besti hópur leikara á árinu. Eins og á öðrum hátíðum sló The Artist rækilega í gegn en aðalleikarinn, Jean Dujardin, fékk enn ein verðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Þykir nú morgunljóst að hann fái sömu verðlaun þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni. Grínmyndin Svona á að gera þetta Gosvélar fyrir venjulegt fólk. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Oft hefur það verið sagt um unga skákmenn að þeir leggi ekki nógu mikla áherslu á endatöfl; stúderi byrjanir, miðtafl og taktík. Í skák nútímans þegar umhugsunartími er orðinn styttri en áður eru endatöflin ef til vill mikilvægari en áður. Nú þarf að vera með endataflið á hreinu því oft er tíminn búinn þegar það hefst og ekki hægt að finna réttu leikina yfir borðinu. Stöðumyndin er dæmi um grundvallarstöðu sem þarf að þekkja. 1. Kf4! h1=D 2. Kg3 og mátar í kjölfarið. Fimmtudagur 2. febrúar 15.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - Lögin í úrslitum (3:3) Leikin verða lögin tvö sem komust áfram í keppninni laugardaginn var. e. 15.45 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Gurra grís (26:26) (Peppa Pig) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil (27:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.40 Fæturnir á Fanneyju (27:39) (Franny’s Feet) 17.55 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (22:30) (Mel- issa & Joey) Bandarísk gaman- þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (4:8) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Tónspor (2:6) (Hildigunnur Rúnarsdóttir og Steinunn Ketilsdóttir) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld og Steinunn Ketilsdóttir danshöf- undur. Umsjón: Jónas Sen. Dag- skrárgerð:Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7,5 (6:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds V) Bandarísk þáttaröð um sér- sveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónu- leika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (1:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætis- ráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Geimkeppni Jóga björns, Bratz stelpurnar, Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (98:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Celebrity Apprentice (1:11) (Frægir lærlingar) 11:50 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Martian Child (Drengurinn frá Mars) 14:45 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) 15:30 Friends (19:24) (Vinir) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Bardagauppgjörið, Ofuröndin, Kalli kanína og félagar, Hvellur keppnisbíll 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (4:22) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (18:22) 19:40 Til Death (1:18) (Til dauðadags) 20:05 Hell’s Kitchen (13:15) (Eldhús helvítis) 20:50 Human Target (13:13) (Skotmark) 21:35 NCIS: Los Angeles 6,9 (7:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O’Donnell og LL Cool J. 22:20 Breaking Bad 9,4 (12:13) (Í vondum málum) 23:05 Spaugstofan 23:30 The Mentalist (6:24) (Hugsuðurinn) 00:15 The Kennedys (4:8) (Kennedy fjölskyldan) 01:00 Mad Men (12:13) (Kaldir karlar) 01:50 First Born (Frumburðurinn) 03:25 Martian Child (Drengurinn frá Mars) Hjartfólgin og skemmti- leg mynd með John Cusack í hlutverki sálfræðings sem tekur að sér mál ungs drengs sem heldur því fram að hann sé frá plánetunni Mars. 05:10 The Simpsons (4:22) (Simpson- fjölskyldan) Hómer hefur ákveðið að gerast spámaður sem leiðir til þess að hr. Burns finnur ástina. En ástin er hverful og sérstaklega hjá hr. Burns. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:10 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Þátttakendur kvöldsins eru Heather Santora og Bobby Demars. 14:55 Eureka (4:20) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Í bænum er geimvikan haldin hátíðleg og Dr. Ramsey afhjúpar nýjustu uppfinningu sína en framleiðslugalli í henni gæti grandað Eureka. Á meðan heimsækir Carter dóttur sína í Harvard. 15:45 Being Erica (11:13) (e) 16:30 Rachael Ray 17:15 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 18:00 Pan Am (11:14) (e) 18:50 Game Tíví (2:14) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:20 Everybody Loves Raymond (15:26) 19:45 Will & Grace (24:25) (e) 20:10 The Office (16:27) 20:35 30 Rock - LOKAÞÁTTUR (23:23) . 21:00 House (22:23) Bandarísk þátta- röð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House og Taub fá bæði óhugnanlegar fréttir á meðan eiturlyf og strokufangar gera starfsfólki spítalans lífið leitt. 21:50 Flashpoint (5:13) 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 CSI: Miami (18:22) (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögregl- unnar í Miami. Nataliu er rænt af hættulegum morðingja sem nýlega slapp úr fangelsi. Hann ítrekar sakleysi sitt við hana en rannsóknardeildin eltir þau eins og skugginn. 00:10 Jonathan Ross (10:19) (e) 01:00 The Good Wife 8,2 (1:22) (e) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Þegar við skildum síðast við lögfræðinginn Aliciu Florrick hafði hún komist að ófyrirgefanlegu leyndarmáli um eiginmann sinn. Þau hafa skilið að borði og sæng og Alicia þróar samband sitt við Will. 01:50 Everybody Loves Raymond (15:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:15 Pepsi MAX tónlist 17:00 FA bikarinn (Watford - Tottenham) 18:45 Meistaradeild Evrópu (Napoli - Man. City) 20:30 FA bikarinn (Arsenal - Aston Villa) 22:15 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Kiel) 23:40 Ensku bikarmörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (40:175) 20:30 In Treatment (63:78) (In Treatment) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Middle (16:24) 22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) 22:45 Grey’s Anatomy (12:24) (Læknalíf) 23:30 Gossip Girl (1:24) (Blaður- skjóða) 00:15 Satisfaction (Alsæla) 01:05 Malcolm In The Middle (18:22) (Malcolm) 01:30 Til Death (1:18) (Til dauðadags) 01:55 In Treatment (63:78) 02:20 The Doctors (40:175) 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 Farmers Insurance Open 2012 (4:4) 12:30 Golfing World 13:20 Golfing World 14:10 Farmers Insurance Open 2012 (4:4) 18:40 US Open 2008 - Official Film 19:40 PGA Tour - Highlights (4:45) 20:35 Inside the PGA Tour (5:45) 21:00 Waste Management Open 2012 (1:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Kristján Pálsson ferðamálastjóri Suðurnesja- manna um fasta sókn í ferðamenn. 21:00 Einar Kristinn og sjávar- útvegur 32.þáttur.Íslenskur iðnaður líður fyrir óvissuástand í sjávarútvegi 21:30 Vínsmakkarinn Matur og guðaveigar.Fagmenn í smekk og smökkun. ÍNN 08:00 School of Life (Skóli lífsins) 10:00 The Painted Veil (Hulin ásýnd) 12:05 Happily N’Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 14:00 School of Life (Skóli lífsins) 16:00 The Painted Veil (Hulin ásýnd) 18:05 Happily N’Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 20:00 Bride Wars (Brúðarstríð) 22:00 We Own the Night (Nóttin er okkar) 00:00 The Hitcher (Puttalingurinn) 02:00 Feast (Veislan) 04:00 We Own the Night (Nóttin er okkar) 06:00 Tooth Fairy (Tannálfur) Stöð 2 Bíó 07:00 Bolton - Arsenal 13:35 Fulham - WBA 15:25 Aston Villa - QPR 17:15 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:10 Wolves - Liverpool 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Man. Utd. - Stoke 22:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:15 Ensku mörkin - neðri deildir 23:45 Swansea - Chelsea Stöð 2 Sport 2 2 6 5 3 7 9 8 4 1 1 7 8 5 6 4 2 3 9 4 3 9 8 1 2 5 6 7 3 8 4 9 2 7 6 1 5 9 1 2 6 3 5 7 8 4 7 5 6 1 4 8 3 9 2 5 9 1 7 8 3 4 2 6 6 4 3 2 5 1 9 7 8 8 2 7 4 9 6 1 5 3 3 1 7 5 2 8 4 6 9 2 4 8 6 3 9 5 7 1 9 5 6 1 4 7 8 2 3 6 7 2 3 1 5 9 8 4 5 8 9 4 7 6 1 3 2 1 3 4 8 9 2 6 5 7 4 9 5 7 6 3 2 1 8 7 6 1 2 8 4 3 9 5 8 2 3 9 5 1 7 4 6 Fær góða dóma The Help var á meðal áhugaverðari mynda síðasta árs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.