Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Síða 19
14. nóvember 2012 U m s j ó n : K r i s t j a n a G u ð b r a n d s d ó t t i r / k r i s t j a n a @ d v . i s m y n d e y þ ó r á r n a s o n Bókadómar Milla Spádómurinn Íslensku ættarveldin Suðurglugginn Tónlistarrýni Skálmöld Tölvuleikjadómur XCOM: Enemy Unknown Háskaleg og töfrandi K ristínu Ómarsdóttur finnst nammi vera lýsandi fyrir æsku Íslands. „Bara þetta orð, nammi, það er svo skemmtilegt,“ segir Kristín. Þetta er sú menning sem ég er alin upp í, sælgætismenning. Sem ég held að margir hér á landi þekki. Ég tók hana dálítið fyrir. Mér finnst þetta vera svo lýsandi fyrir æsku manns á Íslandi. Nammi.“ Í bók Kristínar um ungu stúlk- una Millu eru kókosbollur. Með appelsíni í gleri og lakkrísröri, borðaðar af mikilli nautn. „Sjálf er ég sykursjúk og má alls ekki borða kókosbollur,“ segir Kristín og hlær. Það er óhætt að segja að íslenskir lesendur eigi þess ekki kost að kynnast annarri eins sögu- hetju og Millu hennar Kristínar. Söguhetjuna segir hún hafa orðið til mjög óvænt. Hún hafi hreinlega ruðst fram. „Kannski svona eins og einhver stelpa í Reykjavík. Það er engin fyrirmynd og engin forvinna. Ég var ekkert að pæla í að skrifa sögu eins og þessa, heldur ruddist hún fram þessi persóna og vildi fá pláss.“ Milla fær fullt hús stiga „Sjálf er ég sykur- sjúk og má alls ekki borða kókosbollur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.