Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Page 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 14.–15. nóvember 2012 132. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Rúnar Geirmundsson Þorbergur Þórðarson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Fjarðarási 25 • 110 Reykjavík • Sími 567 9110 • 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Fjölskyldufyrirtæki í 21 ár Þær kistur sem við bjóðum, eru framleiddar í Danmörku og hafa staðist allar væntingar um fagleg vinnubrögð og góðan frágang. Markmið okkar hefur ávallt verið að veita bestu faglegu þjónustu varðandi undirbúning og framkvæmd útfarar. Toppmaður! Sver af sér tengsl n Oddný Harðardóttir, fyrrverandi ráðherra, telur mikilvægt að koma því á framfæri að hún hafi aldrei verið beðin um að fara í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Mér finnst mikilvægt að þið vitið að aldrei hefur nokkur úr Sjálfstæðisflokknum ósk- að eftir mínu liðsinni hvað þá fram- boði,“ segir hún á Facebook-síðu sinni. Tilefni yfirlýsingarinnar eru orð almannatengilsins Andrésar Jón- sonar sem sagði í Silfri Egils á sunnu- dag að hún hafi verið orðuð við framboð fyrir Sjálf- stæðisflokkinn fyrir síðustu kosningar. „Hvaðan ætli almannatengillinn hafi sínar upplýs- ingar?“ spyr hún einfaldlega. Í tveimur af þremur toppsætum n Reykjavíkurnætur Arnaldar Indriðasonar bæði í fyrsta og þriðja sæti K iljan er seld í Leifsstöð og eingöngu þar. Kiljan er með annað vörunúmer en inn- bundna bókin og þar af leið- andi fer þetta svona inn á listann,“ segir Erla Björg Gunnarsdóttir, kynn- ingarstjóri hjá Forlaginu, aðspurð um þá óvenjulegu stöðu að bók Arn- aldar Indriðasonar sé bæði í fyrsta og þriðja sæti metsölulista bókaverslana með nýjustu bókina sína. Bókin sem um ræðir heitir Reykjavíkurnætur. Arnaldur er einn af vinsælustu ís- lensku rithöfundunum í dag. Bæk- ur hans seljast alla jafnan vel bæði hér heima og víða erlendis. Hann hefur gefið reglulega út bækur á síð- ustu árum og er hægt að segja að þær hafi selst í bílförmum. Arnaldur hefur ekki bara uppskorið mikinn fjárhagslegan hagnað af skrifum sínum heldur hefur hann líka verið verðlaunaður. Listinn sem hér um ræðir byggir á tölum sem Rannsóknasetur versl- unarinnar tekur reglulega saman. Tölurnar byggja á upplýsingum frá flestum bókaverslunum og öðrum þeim verslunum sem selja bækur. Listinn er tekinn saman fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda. Það ekki oft sem sami höfundur hefur átt bækur í fleiri en einu sæti á metsölulistum en það er ekki einsdæmi að sögn Erlu Bjargar. „Við sáum þetta með Gamlingjann í fyrra. Þá var hún bæði sem inn- bundin og kilja í fyrstu sætum metsölulistans,“ segir hún og bætir við: „Þetta gerist með þessa hástökkvara. Þetta eru þessir höfundar sem eru vinsælir.“ n aðalsteinn@dv.is Fimmtudagur Barcelona 17°C Berlín -1°C Kaupmannahöfn 9°C Ósló 3°C Stokkhólmur 8°C Helsinki 9°C Istanbúl 16°C London 7°C Madríd 16°C Moskva 5°C París 2°C Róm 16°C St. Pétursborg 8°C Tenerife 20°C Þórshöfn 9°C Sigrún Harpa Stefánsdóttir 16 ára nemi „Úlpan er úr Gallerí 17. Peysan er úr H & M, buxurnar líka. Skyrtan er hins vegar úr Forever 21.“ Helga Katrín Jónsdóttir 16 ára nemi „Úlpan er úr Orginal – held ég. Skyrtan úr Forever 21 og buxurnar úr H & M. Þetta er ágætis klæðnaður í rigningunni.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 8 4 10 4 11 3 1 3 12 5 9 4 8 4 18 4 7 4 11 5 4 4 6 4 9 5 19 4 21 6 11 4 2 0 6 -1 11 -1 8 -1 12 -1 5 -2 9 1 12 -3 3 -3 4 -1 1 1 2 0 6 0 8 -1 15 2 6 -2 4 -1 7 -1 9 -1 7 -1 9 -1 2 -4 9 0 5 -5 2 -4 3 -1 3 0 2 0 6 -2 8 -2 14 -1 9 0 3 -4 3 -3 5 -1 4 -2 7 -3 2 -5 6 -2 5 -7 3 -5 2 -3 2 -1 1 -1 4 -4 5 -4 7 -1 8 -6 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Vaxandi suðvestanátt Vaxandi suðvestanátt, fyrst suðvestan til og fer að rigna síðdegis en áfram þurrt að mestu um landið austanvert. Hiti yfirleitt 0–6 stig. Á fimmtudag verður suðvestan- og vestanátt, 10–18 m/s. upplýsingAr Af vedur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 14. nóvember Evrópa Miðvikudagur Suðvestan 5–10 og skúrir en rigning seint á morgun. Hiti 1–5 stig. +5° +3° 5 2 09.54 16.29 Veðurtískan 8 9 11 4 18 15 2 9 5 17 21 2 10 8 20 milt í veðri Skyldi blíðan í borginni á þriðjudag hafa verið lognið á undan enn einum storminum?Myndin 1 3 5 2 6 3 1 2 02 9 1 1 2 1 3 1 3 4 4 vinsæll Ekki er hægt að segja annað en að Arnaldur sé vinsæll rithöfundur. mynd vikTOr ArnAr ingólfssOn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.