Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2013, Side 25
Fólk 25Mánudagur 7. janúar 2013
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
+
Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is
OXYTARM
Sól og
heilsa ehf
30
=
Losnið við hættulega
kviðfitu og komið maganum
í lag með því að nota náttúrulyfin
Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur
days
detox
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
n Vonandi las Gerard smáa letrið! n Ætlar að læra rússnesku
hálft árið
í rússlandi
F
rægasti leikari Frakka, Ger
ard Depardieu, er orðinn
rússneskur og þáði boð
Vladimírs Pútín um að fá
rússneskan ríkisborgara
rétt. „Nú ert þú rússneskur,“ sagði
Pútín sem bauð Gerard hjálp eft
ir að hann skrifaði í daglaðið Le
Journal de Dimanche að hann væri
endanlega farinn frá Frakklandi og
skildi eftir vegabréf sitt og nafnskír
teini og sagðist aldrei munu nota
þá hluti aftur.
Milljarðamæringar á flótta
Gerard segist einstaklega ánægður
með ríkisborgararéttinn og lofar
rússneska menningu og náttúru í
hæstu hæðir.
Ástæða landflóttans er sú að leik
aranum þykja skattar í heimalandinu
of háir eftir að Hollande hækkaði
skatta á auðugt fólk síðasta haust.
Í stað þess að borga 41 prósent af
tekjum sínum umfram 1,33 milljón
ir dollara, borgar Gerard nú 13 pró
senta flatan tekjuskatt.
Hundruð milljarðamæringa hafa
flúið Frakkland eftir skattahækkun
ina.
Forðum höfðu þeir sem tóku
boði um ríkisborgararétt frá Kreml
til þess knýjandi ástæðu. Hvort
sem þeir voru hundeltir njósn
arar, framseldir glæpamenn eða
ofsóttir svo sem Kim Philby, Morr
is Cohen og að sjálfsögðu Lee Har
vey Oswald.
Smáa letrið!
En nú hefur orðið breyting á. Rúss
land laðar að sér alveg nýja tegund
nýrra ríkisborgara með lágum tekju
skatti sínum, eitthvað sem hlýtur að
líta vel út í augum auðugra franskra
leikara sem vilja ekki borga 75 pró
senta skatt af tekjum sínum.
„Ég elska landið ykkar Rússland,
fólkið, söguna, rithöfundana. Hér
vil ég búa til kvikmyndir, ég dáist
að menningu ykkar og því hvernig
þið hugsið. Og ég ætla að læra rúss
nesku,“ sagði Gerard í sjónvarpsvið
tali í tilefni búferlaflutninganna.
Gerard hefur vonandi lesið smáa
letrið, en til þess að njóta 13 pró
senta tekjuskatts verður hann að búa
í Rússlandi 183 daga á ári, annars
hækkar skatturinn í næsta þrep fyrir
ofan, sem er 30 prósent.
Tsjetsjenía bauð Gerard einnig
ríkisborgararétt, en franskir fjölmiðl
ar hafa nú sýnt myndband af leik
aranum þar sem hann fagnar á af
mælisdegi einræðisherra landsins í
Grozny 2012, þar sem hann hrópar
til fjöldans: „Til hamingju Tsjetsjen
ía, til hamingju Ramzan Kadyrov.“
Vinsæll í Rússlandi
Gérard Depardieu í hlut-
verki sínu í kvikmyndinni
Raspútín. Hann er
vinsæll í Rússlandi.
Með Pútín Gerard segist elska rússneska þjóð.
Sonurinn allur
að koma til
L
eikarahjónin Chris Pratt og
Anna Faris eru í skýjunum
með litla soninn Jack. „Hann
er yndislegur gullmoli,“
sagði leikarinn í heimsókn
hjá David Letterman.
Jack er fjögurra mánaða en
hann fæddist níu vikum fyrir tím
ann. „Hann varð að dvelja á vöku
deild í heilan mánuð en hann er
allur að koma til. Hann er bara full
kominn og ég elska hann svo mik
ið,“ sagði leikarinn sem er 33 ára og
þekktastur fyrir hlutverk sitt sem
Bright í sjónvarpsseríunni Ever
wood.
Eiginkona Chris, Anna, er 37 ára
og hefur leikið í fjölda kvikmynda
á borð við Brokeback Mountain,
Scary Movie og The House Bunny.
n Barn Pratt og Faris fæddist fyrir tímann
Hamingja Hjónakornin eru hæstánægð
með það hvað sonurinn hefur braggast vel.
Eru Katie
og Jake par?
S
vo virðist sem Katie Holmes
og Jake Gyllenhaal séu far
in að slá sér upp saman ef
marka má heimildarmann
slúðursíðunnar Perez Hilton.
Samkvæmt heimildum hafa þau
sést saman og látið vel hvort að
öðru. Sagt er að það hafi verið
Joshua Jackson, samleikari Katie
úr unglingaþáttunum Dawson‘s
Creek, sem kom þeim skötuhjú
um saman. „Katie segir að þau eigi
margt sameiginlegt. Hann er bú
inn að koma á sýningu og sjá hana
leika í Dead Accounts og hún er
búin að bjóða honum heim til sín,“
sagði heimildarmaðurinn.
Katie sótti um skilnað frá Tom
Cruise síðasta sumar, eftir að þau
höfðu dvalið hér á landi. Því virðist
sem hún sé ekkert að tvínóna við
hlutina.
Saman? Josuha
Jackson á að hafa
komið þeim saman.