Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 7. janúar 2013
Föstudagstónar RÚV
É
g má til með að hrósa
Ríkis sjónvarpinu fyrir tvo
tónlistarþætti sem stöðin
hefur sýnt síðastliðna tvo
föstudaga. Annars vegar er um
að ræða áramótaþátt Hljóm
skálans og hins vegar þáttinn
Söngvaskáld síðastliðinn föstu
dag. Báðir þættirnir voru sér
staklega vel heppnaðir.
Í Hljómskálanum smalaði
Sigtryggur Baldursson saman
hljómsveitum og tónlistarfólki
sem kom í þáttinn og spilaði.
Fyrst spilaði hver listamaður
eða hljómsveit eitt lag og tóku
svo þátt í tónlistarflutningi
næsta listamanns sem steig á
sviðið. Úr varð stórskemmti
leg stemning, eins konar
djamm, þar sem leikgleðin í
listamönnunum skilaði sér
heim í stofu. Flutt voru eldri
lög í bland við frumsamið efni
og sniðugheit – „Ég vildi ég
væri risaraketta“– og á sviðið
kom mannlegt bítbox sem
bjó til undarleg hljóð í takt við
músíkina. Björgvin Halldórs
son, Erpur Eyvindarson og
Raggi Bjarna komu svo í lokin
og þeir tveir síðastefndu hlóðu
í Allir eru að fá sér sem var við
eigandi endir á fjörugri stund.
Stórskemmtilegt efni.
Í Söngvaskáldum kom
Helgi Björnsson og spilaði
rjómann af sínum þekktustu
og bestu lögum. Ég hafði ekki
áttað mig almennilega á því
hvað Helgi hefur gert mikið af
góðum lögum í gegnum tíðina
en það kom vel fram í þættin
um. Helgi má líka eiga það að
hann er mikill skemmtikraftur,
„performer“; eiginleiki sem
ekki öllum tónlistarmönnum
er gefinn. Mér fannst gaman
að hlusta á lögin hans.
Þessir tveir þættir RÚV eru
dæmi um vel heppnað sjón
varpsefni. Hæfileikafólki er
boðið að stíga svið og leika sér
fyrir áhorfendur stöðvarinn
ar heima í stofu. Ég hlakka til
að fylgjast með næstu þáttum
Söngvaskálda.
Grínmyndin
Kláraðu matinn þinn Annars verðurðu aldrei stór og
sterkur eins og ég.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í skák þeirra
Thomas Brueckner (2215) og Christian Schubert (2260) frá árinu 1985. Hvíti
biskupinn á c3 og hvíta drottningin á g5 setja óþægilega pressu á kóngsstöðu
svarts. Hvíti hrókurinn á f6 stendur á krossgötum en nái hvítur að færa hann
opnar hann um leið fyrir biskupnum á c3. Hvítur fann besta leikinn í stöðunni.
32. Hf8+! Hxf8 - 33. Dxg7 mát
Þriðjudagur 8. jan
15.30 Vestfjarðavíkingur 2011
Þáttur um keppni aflrauna-
manna á Vestfjörðum. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson. Dag-
skrárgerð: Óskar Nikulásson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
16.30 Ástareldur
(Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð
um ástir og
afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürstenhof í
Bæjaralandi.
17.20 Teitur (30:52) (Timmy Time)
17.30 Sæfarar (20:52) (Octonauts)
17.41 Skúli skelfir (45:52) (Horrid
Henry, Ser.2)
17.52 Hanna Montana (Hannah
Montana) Leiknir þættir um
unglingstúlku sem lifir tvöföldu
lífi sem poppstjarna og skóla-
stúlka sem reynir að láta ekki
frægðina hafa áhrif á líf sitt. e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigella í eldhúsinu (9:13)
(Nigella: Kitchen) Í þessari
bresku matreiðsluþáttaröð
eldar Nigella Lawson dýrindis
krásir af ýmsum toga. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Frægðarför Þáttur um
Evrópumótið í hópfimleikum
2012. Dagskrárgerð: Vilhjálmur
Siggeirsson og Haukur
Harðarson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.40 Hönnunarkeppnin 2012
Þáttur eftir Sigurð H. Richter og
Karl Sigtryggsson um árlega
hönnunarkeppni sem haldin er
í Háskóla Íslands. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.10 Lilyhammer (1:8) (Lily-
hammer) Norskur myndaflokk-
ur. Glæpamaður frá New York
fer í felur í Lillehammer í Noregi
eftir að hann ber vitni gegn
félögum sínum. Hann á erfitt
uppdráttar sem atvinnulaus
nýbúi í Noregi og tekur því upp
fyrri iðju.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Leynimakk 6,1 (1:4) (Hidden)
Breskur sakamálaflokkur.
Lögmaður sogast inn í samsær-
ismál sem tengist dauða bróður
hans 20 árum áður og teygir
anga sína inn í breska stjórn-
málakerfið. Meðal leikenda eru
Philip Glenister, Thekla Reuten,
Anna Chancellor og David
Suchet.
23.20 Sönnunargögn (13:16)
(Body of Proof II) Bandarísk
sakamálaþáttaröð. Meina-
fræðingurinn Megan Hunt fer
sínar eigin leiðir í starfi og lendir
iðulega upp á kant við yfirmenn
sína. Aðalhlutverkið leikur Dana
Delany.
00.00 Kastljós
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (2:22)
08:30 Ellen (42:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (56:175)
10:15 The Wonder Years
(8:22)
10:40 How I Met Your
Mother (21:24)
11:05 Fairly Legal
(4:13)
11:50 The Mentalist (15:24)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (34:39)
14:00 American Idol (35:39)
15:00 Sjáðu
15:35 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (44:170) Skemmtilegur
spjallþáttur með Ellen DeGener-
es sem fær til sín góða gesti og
slær á létta strengi.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn
fara yfir helstu tíðindi dagsins
úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþrótta-
pakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (20:23)
(Gáfnaljós)
19:40 The Middle 7,2 (11:24) Frábærir
gamanþættir í anda Malcholm
in the Middle um dæmigerða
vísitölufjölskyldu þar sem allt
lendir á ofurhúsmóðurinni sem
leikin er af Patriciu Heaton úr
Everybody Loves Raymond.
Ekki nóg með það heldur er
húsmóðirin líka bílasali og það
frekar lélegur því hún hefur
engan tíma til að sinna starfinu.
20:05 Modern Family (5:24)
20:30 How I Met Your Mother (4:24)
Sjöunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og Barney
og söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður sinni.
Vinirnir ýmist styðja hvort
annað eða stríða, allt eftir því
sem við á.
20:55 Chuck (11:13)
21:40 Burn Notice (9:18)
22:25 The League (1:6)
22:50 New Girl (10:24)
23:15 Up All Night (22:24) Stór-
skemmtilegir gamanþættir
með þeim Christina Applegate
og Will Arnett (Arrested
Developement) í hlutverkum
nýbakaðra foreldra, með öllu
sem því fylgir.
23:40 Drop Dead Diva (8:13)
00:25 American Horror Story (8:12)
Dulmagnaður spennuþáttur um
fjölskyldu frá Boston sem flytur
til Los Angeles. Fjölskyldan
finnur draumahúsið en veit ekki
að það er reimt. Óhuggulegir
atburðið fara að eiga sér stað
og fjölskyldan sem upphaf-
lega flutti til þess að flýja
fortíðardrauga þarf nú að lifa í
stöðugum ótta við hið óvænta.
01:10 Touch (10:12)
01:55 Rizzoli & Isles (1:15)
02:40 The Eye
04:15 Chuck (11:13)
05:00 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki að
leysa vandamál sín í sjónvarps-
sal.
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:25 Kitchen Nightmares (11:17)
(e) Matreiðslumaðurinn illgjarni
Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku til að
snúa rekstri þeirra við.
16:15 Rachael Ray
17:00 Dr. Phil
17:45 Family Guy (1:16) (e) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
18:10 Parks & Recreation (9:22)
(e) Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Í kjölfar atvinnumissis reynir
Leslie ð hafa áhrif á nærum-
hverfi sitt sem borgari frekar en
embættismaður. Það gengur
ekki sem skyldi.
18:35 30 Rock (20:22) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
19:00 Everybody Loves Raymond
(22:26) (e) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:25 Hæ Gosi (1:6) (e)
19:55 Will & Grace (4:24) (e)
20:20 Necessary Roughness (5:16)
Bráðskemmtilegur þáttur
um sálfræðinginn Danielle
sem naut mikilla vinsælda á
SkjáEinum á síðasta ári. Dani
meðhöndlar að þessu sinni
sjónhverfingamann sem fer á
allt annan veg en hún átti von á.
21:10 The Good Wife (7:22)
22:00 Elementary 7,5 (1:24) VInsælir
bandarískir þættir sem fjalla
um besta einkaspæjara ver-
aldar, sjálfan Sherlock Holmes.
Honum til halds og trausts er
Dr. Watson sem að þessu sinni
er kona. Sögusviðið er New
York borg nútímans. Sherlock
aðstoðar lögregluna í borginni
sem aldrei sefur við rannsókn á
dularfullu morði.
22:50 Málið (1:6) (e)
23:20 CSI (1:22) (e)
00:10 Excused (e) .
00:35 The Good Wife (7:22) (e)
01:25 Elementary (1:24) (e) .
02:15 Everybody Loves Raymond
(22:26) (e)
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 FA bikarinn (Cheltenham -
Everton)
15:55 Spænski boltinn (Real Madrid -
Real Sociedad)
17:35 Spænsku mörkin
19:45 Enski deildabikarinn (Bradford
- Aston Villa)
21:45 Ensku bikarmörkin
22:15 Enski deildabikarinn (Bradford
- Aston Villa)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:25 Svampur Sveinsson
08:45 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Elías
09:20 Strumparnir
09:45 Latibær (13:18)
10:10 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:20 Ofurmennið
17:45 Njósnaskólinn (13:13)
06:00 ESPN America
08:10 Tournament of Champions
2013 (4:4)
12:10 PNC Challenge 2012 (1:2)
15:10 Tournament of Champions
2013 (4:4)
19:10 PGA Tour - Highlights (1:45)
19:50 The Players Championship
(4:4)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Grímur Sæmunds-
son forstjóri Bláa Lónsins í
upphafi nýs ferðaárs
21:00 Svartar tungur
21:30 Græðlingur Hvað gerir fólk í
ræktun undir blessaðri nýárs-
sól?
ÍNN
10:40 Charlie St. Cloud
12:20 Unstable Fables:
13:35 Get Shorty
15:20 Charlie St. Cloud
17:00 Unstable Fables:
18:15 Get Shorty
20:00 Fame
22:00 The A Team
00:00 Volcano
01:45 Fame
03:45 The A Team
Stöð 2 Bíó
17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:35 Football Legends (Michael
Owen)
19:05 Heimur úrvalsdeildarinnar
19:35 Man. Utd. - Wigan
21:15 Everton - Liverpool
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 Chelsea - Reading
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (108:175)
19:00 Ellen (42:170)
19:40 Mr. Bean
20:10 The Office (4:6)
20:45 Gavin and Stacy (5:7)
21:15 Spaugstofan
21:40 Mr. Bean
22:10 The Office (4:6)
22:40 Gavin and Stacy (5:7)
23:10 Spaugstofan
23:35 Tónlistarmyndbönd
17:05 Simpson-fjölskyldan (14:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Bob’s Burgers (1:13)
18:15 Gossip Girl (20:25) (Blaður-
skjóða)
19:00 Friends (12:23) (Vinir)
19:20 How I Met Your Mother (9:24)
19:45 Simpson-fjölskyldan
20:10 The Secret Circle (21:22)
20:50 The Vampire Diaries (21:22)
21:35 Smallville (3:22) Áttunda þátta-
röðin um ofurmennið Superman
á unglingsárum. Clark Kent
heldur áfram að berjast við ill
öfl sem ógna honum og framtíð
heimsins.
22:15 The Secret Circle (21:22)
22:55 The Vampire Diaries (21:22)
23:40 Smallville (3:22) Áttunda
þáttaröðin um ofurmennið
Superman á unglingsárum.
Clark Kent heldur áfram að berj-
ast við ill öfl sem ógna honum
og framtíð heimsins.
00:25 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
6 4 8 3 5 9 1 7 2
3 2 1 6 7 4 8 9 5
5 7 9 8 1 2 3 4 6
1 9 2 5 4 3 6 8 7
4 3 7 2 6 8 5 1 9
8 5 6 1 9 7 4 2 3
7 6 5 4 2 1 9 3 8
9 8 4 7 3 6 2 5 1
2 1 3 9 8 5 7 6 4
8 5 7 4 2 3 1 9 6
3 1 6 7 5 9 2 4 8
2 9 4 6 8 1 7 3 5
6 7 5 9 1 2 3 8 4
4 8 2 3 7 5 6 1 9
9 3 1 8 4 6 5 2 7
5 2 8 1 9 7 4 6 3
7 6 9 2 3 4 8 5 1
1 4 3 5 6 8 9 7 2
Ingi Freyr Vilhjálmsson
ingi@dv.is
Sjónvarp
Lög Helga Helgi Björnsson kom
í þáttinn Söngvaskáld og söng og
spilaði lög eftir sig. Hann hefur
samið mikinn fjölda af góðum popp-
lögum sem eldast bara ansi vel.