Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2013, Side 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
7.–8. janúar 2013
2. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Ham-
borgara-
útrás?
Fékk símtal
frá vonbiðli
n Barátta Bjarkar Eiðsdóttur og dóttur
hennar Blævar hefur vakið heims-
athygli. Björk segir frá símtali sem
henni barst frá vonbiðli í Kanada
á Facebook-síðu sinni, sem spurði
um hjúskaparstöðu hennar: „Hi is
this Bjork Eidsdottir? Yes! This is
andrew calling from Vancouver. I
was reading your story online, love
that you’re fighting for
your daughter. You
look good on your
picture. Tell me, are
you single?“ „Svona
er heimsfrægðin
lömbin mín. Legg
ekki rest símtals-
ins á ykkur,“ segir
Björk.
Skoða húsnæði á Akureyri
n Eigendur Hamborgarafabrikkunnar færa út kvíarnar n Sigmar útilokar ekkert
J
ú, ég var á Akureyri, það er
rétt,“ segir Sigmar Vilhjálms-
son, einn af eigendum Ham-
borgarafabrikkunnar, í samtali
við DV. Norðlenski fréttamið-
illinn Vikudagur greindi frá því á
sunnudaginn að þeir Sigmar og Jó-
hannes Ásbjörnsson, eigendur Ham-
borgarafabrikkunnar, hygðust opna
nýjan veitingastað á Akureyri. Þar
kom fram að þeir félagar hefðu gert
sér ferð norður til þess að finna hent-
ugt húsnæði.
Í samtali við DV tekur Sigmar fram
að ekkert hafi verið ákveðið varð-
andi opnun nýs veitingastaðar. „Við
vorum bara að skoða þarna húsnæði
sem er spennandi, annars höfum
við ekki farið neitt lengra með það.“
Samkvæmt heimildum Vikudags er
gamla Súlnaberg á Hótel KEA einn
af þeim stöðum sem helst koma til
greina en Páll L. Sigurjónsson, fram-
kvæmdastjóri Hótel KEA, vill ekki tjá
sig um málið.
Þó Sigmar vilji ekki staðfesta neitt
varðandi mögulega opnun Ham-
borgarafabrikkunnar á Akureyri segir
hann vel geta hugsast að fyrirtækið
auki við starfsemi sína. „Það er auð-
vitað aldrei að vita nema við færum
út kvíarnar en það er allavega ekk-
ert ákveðið í þeim efnum.“ Hann
tekur fram að Akureyrarferð þeirra
Jóhannesar hafi ekki endilega tengst
starfsemi Hamborgarafabrikkunnar
og því getur hugsast að stofnun nýs
vörumerkis sé á döfinni.
Hamborgarafabrikkan hóf starf-
semi sína í Turninum í Borgartúni
í mars árið 2010. Reksturinn hef-
ur vægast sagt gengið vel. Strax á
fyrsta ári var hagnaður Nautafélags-
ins, eignarhaldsfélags Hamborgara-
fabrikkunnar, 34,7 milljónir króna
og voru Sigmar og Jóhannes vald-
ir markaðsmenn ársins af Ímark það
sama ár. Árið eftir skilað veitingastað-
urinn tæplega 25 milljóna hagnaði.
Þess má vænta að Norðlendingar taki
þeim félögum fagnandi ef af áform-
um þeirra verður. olafurk@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 13°C
Berlín 5°C
Kaupmannahöfn 3°C
Ósló -1°C
Stokkhólmur 3°C
Helsinki 1°C
Istanbúl 1°C
London 10°C
Madríd 4°C
Moskva -11°C
París 4°C
Róm 12°C
St. Pétursborg -6°C
Tenerife 19°C
Þórshöfn 8°C
Svava Ingþórsdóttir
34 ára námsmaður
„Frjálslegur vorklæðnaður,
pils, laxableikur bolur og
tígulmynstruð lopayfirhöfn
toppað með forláta slæðu.“
Þorsteinn Ólafsson
38 ára tónlistarmaður
„Íþróttabuxur, lopapeysa
og trefill ásamt snjáðum en
góðum ullarjakka í stíl við
sixpensarann og pípuna.“
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3
4
5
3
2
3
1
3
4
2
2
2
5
2
5
1
3
3
1
4
1
4
2
4
4
5
2
2
14
5
9
4
9
5
10
4
6
4
2
2
5
1
5
0
4
0
6
-5
2
2
1
3
2
2
8
4
9
5
8
1
20
6
15
7
1
2
2
2
0
3
0
3
1
4
5
5
4
3
5
-2
5
3
5
4
2
3
0
4
7
8
3
5
7
6
2
2
1
2
3
2
1
3
0
3
0
3
1
2
2
-2
4
-5
3
3
2
4
1
3
0
4
6
4
3
2
11
6
4
4
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Rauðar hitatölur
Hægt vaxandi suðaustanátt
og þykknar upp sunnan og
vestan til í dag, 10–15 m/s og
rigning á suðvesturhorninu
annað kvöld. Hiti víða 1–6
stig, en vægt frost inn til
landsins. Á þriðjudag verður
suðaustan 5–13 m/s og rign-
ing eða slydda, en snjókoma
inn til landsins. Vestlægari
og léttir til síðdegis. Hiti um
eða rétt ofan frostmarks.
upplýsingar af vEdur.is
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
7. janúar
Evrópa
Mánudagur
8–14 og rigning
í kvöld. Hiti
1–5 stig.
+3° +1°
7 2
11.11
15.58
Veðurtískan
7
3
9
6
15 3
-5
0
-6
4
19
3
2 -6
14
Milt veður Það er útlit fyrir milt veður næstu daga.
Mynd prEssp
hoTos.BizMyndin
2
3
3
1
6
3
2
3
32
3
9
2
2 1
7
1
2
1
3
athafnamenn Sigmar Vilhjálmsson (t.h) og Jóhannes Ásbjörnsson, einnig þekktir sem Simmi
og Jói, gerðu garðinn frægan á öldum ljósvakans áður en þeir stofnuðu Hamborgarafabrikkuna.