Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2014, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2014, Blaðsíða 13
Fréttir 13Helgarblað 3.–6. janúar 2014 13–15 Gunnar Eyjólfsson 14 ár á launum 36.140.284 kr. Gunnar er einn af ástsælustu leikurum þjóðarinnar. Hann var heiðraður fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi á Grímuverðlaununum í sumar. Hann þreytti frumraun sína á leiksviði árið 1945. Gunnar hefur fengið greidd heiðurslaun síðan árið 2001. Listamenn á fjárlögum n Sjötíu íslenskir listamenn hafa fengið heiðurslaun frá upphafi Heiðurslaun annarra listamanna 16.–17. Þorsteinn frá Hamri 14 ár á launum 36.140.284 kr. 16.–17. Þuríður Pálsdóttir 14 ár á launum 36.140.284 kr. 18.–19. Herdís Þorvaldsdóttir 13 ár á launum 33.155.284 kr. 18.–19. Róbert Arnfinnsson 13 ár á launum 33.155.284 kr. 20. Guðbjörg Þorbjarnardóttir 13 ár á launum 31.801.141 kr. 21. Finnur Jónsson 21 ár á launum 31.652.369 kr. 22. Jón úr Vör 14 ár á launum 31.121.918 kr. 23. María Markan 18 ár á launum 30.128.235 kr. 24.–25. Megas 11 ár á launum 28.568.378 kr. 24.–25. Vigdís Grímsdóttir 11 ár á launum 28.568.378 kr. 26.–27. Jóhann Hjálmarsson 11 ár á launum 27.074.303 kr. 26.–27. Vilborg Dagbjartsdóttir 11 ár á launum 27.074.303 kr. 28. Fríða Á. Sigurðardóttir 10 ár á launum 26.686.290 kr. 29. Jónas Ingimundarson 10 ár á launum 25.235.531 kr. 30.–32. Jón Sigurbjörnsson 10 ár á launum 24.176.456 kr. 30.–32. Kristbjörg Kjeld 10 ár á launum 24.176.456 kr. 30.–32. Þorbjörg Höskuldsdóttir 10 ár á launum 24.176.456 kr. 33. Jón Þórarinsson 10 ár á launum 24.062.761 kr. 34. Stefán Íslandi 13 ár á launum 23.936.017 kr. 35. Guðmundur Daníelsson 16 ár á launum 22.376.680 kr. 36. Guðmundur G. Hagalín 18 ár á launum 21.583.075 kr. 37. Valur Gíslason 15 ár á launum 21.092.975 kr. 38. Tómas Guðmundsson 17 ár á launum 20.199.197 kr. 39. Stefán Hörður Grímsson 8 ár á launum 20.081.440 kr. 40.–41. Guðmunda Elíasdóttir 8 ár á launum 18.718.432 kr. 40.–41. Magnús Pálsson 8 ár á launum 18.718.432 kr. 42. Ásmundur Sveinsson 14 ár á launum 16.156.296 kr. 43. Sigfús Halldórsson 7 ár á launum 15.411.485 kr. 44. Jóhann Briem 8 ár á launum 15.029.024 kr. 45. Snorri Hjartarson 12 ár á launum 14.528.355 kr. 46. Jakobína Sigurðardóttir 6 ár á launum 13.127.692 kr. 47. Edda Heiðrún Backman 5 ár á launum 12.816.622 kr. 48. Kristmann Guðmundsson 11 ár á launum 12.254.359 kr. 49. Gunnar Gunnarsson 9 ár á launum 11.905.708 kr. 50. Kristinn Hallsson 4 ár á launum 10.854.296 kr. 51.–52. Ólafur Jóhann Sigurðsson 7 ár á launum 10.808.325 kr. 51.–52. Svavar Guðnason 7 ár á launum 10.808.325 kr. 53. Páll Ísólfsson 8 ár á launum 10.622.003 kr. 54. Þorvaldur Skúlason 10 ár á launum 10.605.577 kr. 55. Ríkarður Jónsson 8 ár á launum 10.064.035 kr. 56. Þórbergur Þórðarson 7 ár á launum 9.306.288 kr. 57. Brynjólfur Jóhannesson 7 ár á launum 9.274278 kr. 58. Rúrik Haraldsson 3 ár á launum 9.065.981 kr. 59. Jóhannes S. Kjarval 6 ár á launum 7.944.838 kr. 60. Sigurður A. Magnússon 3 ár á launum 7.647.954 kr. 61. Þorsteinn Ö. Stephensen 3 ár á launum 6.605.355 kr. 62. Svava Jakobsdóttir 2 ár á launum 5.865.673 kr. 63. Jóhannes úr Kötlum 4 ár á launum 5.313.408 kr. 64. Jón Helgason 3 ár á launum 4.412.728 kr. 65. Sigríður Hagalín 2 ár á launum 4.368.986 kr. 66. Helgi Skúlason 2 ár á launum 4.323.689 kr. 67. Rögnvaldur Sigurjónsson 1 ár á launum 2.897.847 kr. 68. Guðmundur Böðvarsson 2 ár á launum 2.677.165 kr. 69. Guðmundur Jónsson 1 ár á launum 2.498.425 kr. 70. Sigurjón Ólafsson 1 ár á launum 1.411.471 kr. Heimild: Fjárlög ríkisins Allar tölur eru framreiknaðar miðað við nóvember 2013 nema tölur fyrir 2014. Á launum út ævina Ákvörðun um hverjir fá listamannalaun er í höndum Alþingis. Nefndarmenn í allsherjar- og menntamálanefnd leita hins vegar ráða hjá þriggja manna nefnd sem forseti þings- ins skipar. Einn nefndarmanna er tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðherra, einn af Bandalagi íslenskra listamanna og einn af samstarfsnefnd háskólastigsins. Við afgreiðslu fjárlaga hvers árs er lögð fram breytingartillaga þar sem þeir listamenn sem hljóta heiðurslaun eru tilgreindir sérstaklega og hversu háa upphæð þeir fá greidda það árið. Síðustu ár hefur það verið svo að enginn nýr bætist við á listann nema annar detti út. Þeir sem fá heiðurslaun njóta fullra launa til sjötugs en þau nema sömu upphæð og starfslaun listamanna eru hverju sinni. Eftir sjötugt fá þeir 80 prósent upphæðarinnar. 9 Thor Vilhjálmsson20 ár á launum 48.997.952 kr. Thor var íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi. Hann hlaut fjölda viðurkenninga, meðal annars bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs árið 1988. Fyrsta bók Thors, Maðurinn er alltaf einn, kom út árið 1950. Síðan skrifaði hann fjölda bóka, skáldsögur, ljóð, leikrit og greinasöfn. 10 Indriði G. Þorsteinsson26 ár á launum 45.111.840 kr. Rithöfundurinn Indriði var þekktastur fyrir skáldsögur sínar 79 af stöðinni og Land og synir sem báðar hafa verið kvikmyndaðar og bækurnar Þjófur í paradís og Norðan við stríð. Indriði fékk fyrst greidd heiðurslaun á fjárlögum 1975. 11 Árni Kristjánsson17 ár á launum 40.187.899 kr. Tónlistarmaðurinn Árni hefur ekki síður vakið athygli fyrir bókaskrif sín um klassíska tónlist og fyrir tónlistina sjálfa. Hann starfaði um árabil sem tónlistarstjóri Ríkis- útvarpsins en hann var um tíma kennari og skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. 12 Þráinn Bertelsson14 ár á launum 36.824.284 kr. Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöf- undurinn Þráinn hefur fengið heiðurslaun síðan árið 2001. Hann hefur gert fjölda kvikmynda, meðal annarra Magnús og Líf-myndirnar um þá Þór og Daníel. Þráinn settist á þing á síðasta kjörtímabili en hann lét af þingstörfum í vor. 13–15 Erró14 ár á launum 36.140.284 kr. Myndlistarmaðurinn Erró starfar í anda póstmódernisma en hann er einn þekktasti samtímalistamaður Íslendinga. Hann hefur starfað í Parísarborg síðustu áratugi en hann byggir verk sín á tilvísunum í myndir annarra sem hann klippir saman. 13–15 Guðbergur Bergsson14 ár á launum 36.140.284 kr. Rithöfundurinn Guðbergur hefur sent frá sér fjölda skáldverka sem hafa verið þýdd á mörg tungumál og gefin út erlendis. Guðbergur hefur verið starfandi síðustu áratugi en hann gaf síðast út bók árið 2012. Hann er heiðursborgari Grindavíkur þar sem hann ólst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.