Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2014, Side 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 27.–29. maí 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 27. maí
16.30 Ástareldur
17.20 Músahús Mikka (16:26)
17.40 Violetta (7:26) e
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey (Melissa
& Joey) Bandarísk gam-
anþáttaröð. Stjórnmála-
konan Mel situr uppi með
frændsyskini sín, Lennox
og Ryder, eftir hneyksli
í fjölskyldunni og ræður
mann að nafni Joe til þess
að sjá um þau. Aðalhlutverk
leika Melissa Joan Hart,
Joseph Lawrence og Nick
Robinson.
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í
máli og myndum.
19.40 Kastljós
20.10 Leiðin á HM í Brasilíu
(14:16) Í þættinum er farið
yfir lið allra þátttökuþjóð-
anna á HM, styrkleika þeirra
og veikleika og helstu
stjörnur kynntar til leiks.
Við kynnumst gestgjöfun-
um, skoðum borgirnar og
leikvangana sem keppt er á.
20.40 Castle (18:23) 8,4
Bandarísk þáttaröð.
Höfundur sakamálasagna
er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal
leikenda eru Nathan Fillion,
Stana Katic, Molly C. Quinn
og Seamus Dever.
21.25 Nýsköpun - Íslensk
vísindi III (4:8) Ný
íslensk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um vísindi og
fræði í umsjón Ara Trausta
Guðmundssonar og Valdi-
mars Leifssonar. 888
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Úr launsátri (6:6) 8,0
(Hit and Miss) Síðasti
þáttur þessara átakanlegu
þátta í framleiðslu Pauls
Abbotts, um kaldrifjaðan
leigumorðingja sem lendir
í óvæntri aðstöðu þegar
vinkona hennar deyr. Aðal-
hlutverk: Jonas Armstrong,
Chloë Sevigny og Karla
Crome. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.05 Víkingarnir (2:9) (The
Vikings) Ævintýraleg og
margverðlaunuð þáttaröð
um víkinginn Ragnar
Loðbrók, félaga hans og
fjölskyldu. Aðalhlutverk:
Travis Fimmel, Clive
Standen og Jessalyn Gilsig.
Leikstjóri: Michael Hirst.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna. e
23.50 Kastljós
00.15 Fréttir e
00.25 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
07:00 Miami - Indiana
13:00 Sevilla - Benfica
14:50 NBA (NB90's: Vol. 1)
15:15 Ölli
16:20 Miami - Indiana
18:20 Gummersbach - RN Löwen
19:40 Þýsku mörkin
20:10 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
20:40 Pepsí deildin 2014
(Keflavík - FH)
22:30 UFC Live Events (UFC 173)
01:00 NBA úrslitakeppnin
(Oklahoma - San Antonio) B
12:10 Ensku mörkin - neðri deild
12:40 Premier League World
13:10 Destination Brazil (Bosnia,
Salvador, Iran)
13:40 Hull - Everton
13:50 Messan
15:15 Sunderland - Liverpool
16:55 Premier League Legends
(Tony Adams)
17:25 Goals of the Season
18:20 Tottenham - Stoke
20:00 PL Bestu leikirnir
(Arsenal - Tottenham - 29.10.08)
20:30 Stoke - Tottenham
22:10 Ensku mörkin - neðri deild
22:40 Liverpool - Newcastle
00:20 PL Classic Matches
(Tottenham - Southampton, 1999)
20:00 Hrafnaþing Halldór
oddviti xd sækir á brattan
21:00 433 Boltinn í nýju ljósi á ÍNN
21:30 Gönguleiðir Óendanleg
fegurð blasir alls staðar við
17:40 Strákarnir
18:10 Friends (22:24)
18:30 Seinfeld (4:21)
18:55 Modern Family
19:20 Two and a Half Men (17:24)
19:45 Veggfóður (7:7)
20:25 Borgarilmur (3:8)
21:00 The Killing (5:13)
21:45 Rita (1:8)
22:30 Lærkevej (9:10)
23:15 Chuck (8:13)
23:55 Cold Case (4:23)
00:40 Veggfóður (7:7)
01:20 Borgarilmur (3:8)
01:55 The Killing (5:13)
02:40 Rita (1:8) Vandaðir þættir
um dönsku kennslukonuna
Ritu sem er þriggja barna
móðir og fer ótroðnar slóðir
í lífinu. Enginn hefur trú á
henni nema einn maður
sem kemur skyndilega aftur
inn í líf hennar.
03:25 Lærkevej (9:10)
04:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
10:35 My Cousin Vinny
12:35 What to Expect When You
are Expecting
14:25 Dumb and Dumber
16:15 My Cousin Vinny
18:15 What to Expect When You
are Expecting
20:05 Dumb and Dumber
22:00 Rock of Ages
00:05 The Dark Knight Rises
02:45 Special Forces
04:35 Rock of Ages
17:50 Junior Masterchef
Australia (21:22)
18:35 Baby Daddy (10:16)
19:00 Grand Designs (5:12)
19:45 Hart Of Dixie (15:22)
20:30 Pretty Little Liars (14:25)
21:15 Nikita (15:22)
21:55 Southland (10:10)
22:40 Revolution (12:22)
23:25 Arrow (23:23)
00:05 Tomorrow People (14:22)
00:45 Grand Designs (5:12)
01:30 Hart Of Dixie (15:22)
02:15 Pretty Little Liars (14:25)
03:00 Nikita (15:22)
03:45 Southland (10:10)
04:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (15:16)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:05 Million Dollar Listing
16:50 In Plain Sight (3:8)
17:30 Secret Street Crew (3:6)
18:15 Dr. Phil
18:55 Top Chef (9:15)
19:40 Everybody Loves
Raymond (16:16)
20:05 The Millers (20:22)
Bandarísk gamanþáttaröð
um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í höndum
Will Arnett.
20:30 Design Star (6:9) Það
er komið að sjöundu
þáttaröðinni af þessari
bráðskemmtilegu raun-
veruleikaseríu þar sem
tólf efnilegir hönnuðir fá
tækifæri til að sýna hvað í
þeim býr. Kynnir þáttanna
er sigurvegarinn í fyrstu
þáttaröðinni, David Brom-
stad, og honum til halds og
trausts eru dómararnir Vern
Yip og Genevieve Gorder.
21:15 The Good Wife (16:22) 8,2
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sínum.
Þetta er fimmta serían af
þessum vönduðu þáttum
þar sem valdatafl, rétt-
lætisbarátta og forboðinni
ást eru í aðalhlutverkum.
22:00 Elementary (21:24) Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í
New York borg nútímans.
Síðustu þáttaröð lauk með
því að unnusta Sherlocks,
Irine Adler var engin önnur
en Moriarty prófessor.
Óvænt endurkoma bróður
Sherlocks, Mycroft, til New
York veldur misklíð á milli
Sherlocks og Watson.
22:45 Málið (8:13) Hárbeittir
fréttaskýringarþættir frá
Sölva Tryggvasyni þar sem
hann brýtur viðfangsefnin
til mergjar. Sölvi beinir
spjótum sínum að aðstöðu-
leysi á Hjartagátt Landspít-
alans, hann bregður sér
einnig til Svíþjóðar þar
skoðaður verður munurinn
á aðbúnaði á spítölum á
Íslandi annars vegar og í
Svíþjóð hins vegar.
23:15 Royal Pains (6:16)
00:00 Scandal (18:22)
00:45 Elementary (21:24)
01:30 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle
08:30 Extreme Makeover:
Home Edition (10:26)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (160:175)
10:15 The Wonder Years (10:24)
10:40 The Middle (3:24)
11:05 Flipping Out (9:11)
11:50 The Kennedys (7:8)
12:35 Nágrannar
13:00 The X-Factor US (22:26)
13:50 In Treatment (26:28)
14:20 Covert Affairs (9:16)
15:05 Sjáðu
15:35 Scooby-Doo! Leynifélagið
16:00 Frasier (18:24)
16:25 Mike & Molly (16:23)
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Stóru málin
20:05 Surviving Jack (7:8)
20:25 Anger Management 7,3
(9:22) Önnur þáttaröð
þessara skemmtilegu
gamanþátta með Charlie
Sheen í aðalhlutverki og
fjallar um Charlie Goodson,
sem er skikkaður til að
leita sér aðstoðar eftir
að hafa gengið í skrokk á
kærasta fyrrum eiginkonu
sinnar. Málin flækjast
heldur betur þegar Charlie
á svo í ástarsambandi við
sálfræðinginn sinn, sem
hannleitar á náðir vegna
reiðistjórnunarvanda síns.
20:50 The Mentalist (22:22)
Sjötta þáttaröðin um
Patrick Jane sem er sjálf-
stætt starfandi ráðgjafa
rannsóknarlögreglunnar í
Kaliforníu. Hann á að baki
glæsilegan feril við að leysa
flókin glæpamál með því að
nota hárbeitta athyglisgáfu
sína. Á sama tíma og hann
aðstoðar lögregluna við
ýmis mál er hann sjálfur að
eltast við raðmorðingjann
Red John sem myrti eigin-
konu hans og dóttur.
21:35 The Smoke (8:8) Vönduð
bresk þáttaröð frá fram-
leiðendum Broadchurch.
Aðalsöguhetjurnar eru
slökkviliðsmenn og konur í
London sem treysta hvort
öðru fyrir lífi sínu á hverjum
degi. Leiðtoginn í hópnum
er Kev, reyndur og vel liðinn
slökkviliðsmaður sem
slasaðist í baráttunni við
versta eldsvoða sem hann
hafði lent í. Hann er núna
að mæta aftur til vinnu eftir
langvarandi endurhæfingu
en á ýmis mál enn óuppgerð.
22:20 Veep (4:10) Þriðja þáttaröð-
in ef þessum bráðfyndnu
gamanþáttum.
22:50 Daily Show: Global
Edition
23:15 Grey's Anatomy (24:24)
00:00 Believe (9:13)
00:45 Falcón (3:4)
01:30 Crossing Lines (9:10)
02:20 Fringe (9:22)
03:05 Burn Notice (17:18)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
A
ngela Bassett mun leikstýra
sjónvarpsmynd um söngkon-
una Whitney Houston. Bas-
sett er öllu vön þegar kemur
að fjölskyldudrama en hún lék Tinu
Turner í kvikmynd um stormasamt
samband hennar og Ike í myndinni
What's Love Got to Do With It. Hún
mun því ekki eiga í vandræðum með
að gefa álíka stormasömu sambandi
Houston og Bobby Brown góð skil.
Sjónvarpsstöðin Lifetime stend-
ur á bak við framleiðsluna en sam-
kvæmt skipulagi verður myndin,
Whitney Houston, frumsýnd árið
2015. Margir muna eftir raun-
veruleikaþætti hjónanna, Being
Bobby Brown, þar sem grínið var í
fyrirrúmi. Nýja myndin verður hins
vegar í alvarlegri kantinum. Fjallað
verður um það þegar hjónin kynntu-
st og hjónabandið í heild sinni. Hvort
myndin endar á skilnaði þeirra eða
með andláti söngkonunnar er ekki
vitað.
„Ég ber svo mikla virðingu fyr-
ir hæfileikum bæði Whitney og
Bobby og finnst ég þurfa að segja
þeirra sögu. Ég er svo spennt að fara
á bak við myndavélina og kafa djúpt
í þeirra heim,“ sagði Bassett í viðtali
við vefsíðuna hitfix.
Framleiðandi myndarinnar verð-
ur Larry Sanitsky en Shem Bitterman
skrifaði handritið. n
Ný mynd um Whitney og Bobby
Angela Bassett leikstýrir
Uppistands-Tobba
20 tilefni til dagdrykkju væri frábær hljóðbók
Þ
orbjörg Marinósdóttir, bet-
ur þekkt sem Tobba, getur
ekki gert að því að skemmta
fólki. Henni er ekki sjálfrátt.
Þannig eru skemmtikraftar af guðs
náð. Þeir finna allar mögulegar
ástæður til þess að gera fólki glað-
an dag. Þessu lýsti hún vel í viðtali
við DV nýverið. Í fjölskyldu henn-
ar var tekið á alvarlegum vanda-
málum og veikindum á samstilltan
hátt með gleðina að vopni. Rótin
að þörfinni til að skemmta og grín-
ast er ekta.
Skemmtisögur öðru fremur
Nýverið gaf hún út hjá Forlaginu
nokkurs konar gamansögu af fjör-
ugum uppvexti sínum; 20 tilefni
til dagdrykku. Bókin er ekki ævi-
saga, ekki þroskasaga og í bókinni
er hvergi að finna djúpa ígrundun
á tilverunni. Þannig er þetta strax
fremur óhefðbundin bók og erfitt
að flokka hana.
Nema ef til vill sem skemmtisög-
ur öðru fremur. Bókin er samsett
af stuttum köflum sem eru margir
hverjir bráðskemmtilegir og lýsa
sýn hennar á tilveruna hverri
stundu þar sem gripið er niður. Það
er gaman að fá slíka sýn frá sjón-
arhóli barns og unglings. Orðfæri
Tobbu er hnyttið og skrúðugt.
Uppistand
Blaðamaður leit við í útgáfuteiti
Tobbu á dögunum þar sem hún
las upp kafla úr bókinni. Upplestur
Tobbu var enn betri en dauðir staf-
ir í bók. Tobba las upp kafla um
litríkt upphaf blaðamannaferils
síns á Séð og heyrt og braut upp
frásögnina öðru hverju með hug-
leiðingum eða útskýringum.
Þeirri hugmynd skaut upp
að það hefði verið snilldarráð
að fá Tobbu til að lesa upp verk-
ið á hljóðbók og sleppa því þá al-
veg að hafa lesturinn nákvæman,
leyfa henni að flytja textann eins
og henni dettur helst í hug, því í
grunninn er bókin uppistand. Sjálf
sagði hún þegar hún bauð gesti
velkomna að bókina skyldi ekki
taka alvarlega, helsta markmið
hennar væri að gleðja lesendur um
skamma stund. Það tókst og má
hún vel við una því þeir eru sárafá-
ir sem búa yfir þessum eiginleika í
íslensku samfélagi. n
20 tilefni til dagdrykkju
Höfundur: Þorbjörg Marinósdóttir
Útgefandi: Forlagið
227 blaðsíður
Kristjana Guðbrandsdóttir
kristjana@dv.is
Bækur
Sárasjaldgæfur eiginleiki
Að fá fólk til að hlæja og gleyma
stað og stund er ekki algengur
eiginleiki í íslensku samfélagi.
MYND SIGTRYGGUR ARI
„Orðfæri Tobbu
er hnyttið og
skrúðugt.
É
g las ekki bók sjálfur fyrr en
ég var orðinn 31 ára gamall,“
sagði rithöfundurinn og leik-
arinn Henry Winkler í fjörugu
viðtali við The Guardian á dögun-
um. Ummæli hans í viðtalinu hafa
vakið mikla eftirtekt. Svo virðist
sem dalandi lestur ungra stráka sé
ekki síður vandamál í Bretlandi og
á Íslandi. Henry hefur skrifað vin-
sæla ritröð bóka, um Hank Zipser,
hann er einnig ötull talsmaður bar-
áttu lesblindra. Þeir sem eldri eru
þekkja Henry líklega fremur úr
hlutverki hans sem The Fonz í þátt-
unum Happy Days.
Hann segist hafa átt erfitt upp-
dráttar í skóla vegna lesblindu
sinnar og að bókaskrifin hafi hrein-
lega orðið fyrir slysni.
„Það var slys, umboðsmaður
minn lagði þetta til og ég var yfir
mig hneykslaður. Ég að skrifa bók?
Ég hugsaði með mér að ég gæti
það alls ekki. Ég væri of heimskur
til þess að skrifa bók. Jafnvel þótt
ég væri frægur leikari, mér hafði
verið sagt það svo oft í skóla að ég
hélt að það væri satt,“ sagði Henry
og sagði það mikilvægt að foreldr-
ar, kennarar og aðrir sem annast
börn láti aldrei út úr sér efasemdir
um gáfnafar þeirra. Ekki einu sinni
í gamni. n kristjana@dv.is
Henry Winkler „The Fonz“, réttu nafni
rithöfundurinn Henry Winkler, vekur
eftirtekt fyrir ummæli sín. Hann berst
fyrir betri umönnun þeirra sem glíma við
lesblindu.
Las ekki bók
fyrr en 31 árs
Henry Winkler vekur eftirtekt fyrir ummæli