Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Side 10
8
Verzlunarskýrslur 1972
af útfluttum síldarafurðum, sjá lög nr. 40/1966, einnig sildarmatsgjald
og sildarsölugjald. — Engin gjöld eru á útfluttum landbúnaðarafurðuin
og iðnaðarvörum.
Við ákvörðun á úiflutningsverðmœti isfisks i verzlunarskýrslum
gilda sérstakar reglur, sein gerð er grein fyrir i kaflanum um litfluttar
vörur síðar í inngangi þessum.
Allmikið er um það, að útflutningsverðmæti sé áætlað i skýrslunum,
þ. e. að reiknað sd með þvi verðmæti, sem tilgreint er i útflutningsleyfi
útflutningsdeildar viðskiptaráðuneytisins. Fer svo, þegar látið er uppi
af hálfu útflytjanda, að varan sé flutt út óseld. Eru ekki tök á að lag-
færa þetta siðar, og er hér uin að ræða ónákvæmni, sem getur munað
miklu.
Það segir sig sjálft, að í verzlunarskýrslur koma aðeins vörur, sem
afgreiddar eru af tollyfirvöldum á venjulegan hátt. Kaup íslenzkra skipa
og flugvéla erlendis á vörum til eigin nota koma að sjálfsögðu ekki i
verzlunarskýrslum, og ef slikar vörur eru fluttar inn i landið, koma þær
ekki á skýrslu, nema að svo miklu leyti sem þær kunna að vera teknar
lil tollmeðferðar.
Þgngd útfluttrar vöru hefur ávallt verið tekin nettó í verzlunar-
skýrslur. Innfluttar vörur voru taldar nettó fram að 1951, en frá og með
þvi ári voru þær taldar hrúttó, þ. e. með ytri umbúðum. Ástæða þessarar
breytingar var aðallega sú, að illa gekk að fá nettóþyngdina upp gefna
í tollskýrslum, þar sem hún skipli ekki máli við tollafgreiðslu. Hins
vegar var brúttóþyngd yfirleitt tilgreind i tollskýrslu, vegna þess að vöru-
magnstollur var miðaður við hana. Með nýjum tollskrárlögum, sem komu
til framkvæmda 1. maí 1963, var vörumagnstollur felldur niður á öllum
vörum, nema á salti og eldsneyti, þar sem þýðingarlaus vörumagnstollur
var látinn haldast óbreyttur, og á kartöflur og á lýstar og framkallaðar
kvikmyndafilmur var lagður vörumagnstollur i stað verðtolls. -— Vegna
ýmissa annmarka á að miða innflutning við brúttóþyngd, var ákveðið að
reikna þgngd hans nettó frá og með 1. mai 1963, er nýja tollskráin kom
til framkvæmda. í þvi sambandi er rétt að geta þess, að í verzlunarskýrsl-
um flestra landa er innflutningur miðaður við nettóþyngd.
Farmgjöld fjnir vörur i innflutningi og útflutningi breyttust Iítið
á árinu 1972, einkum stykkjavörufarmgjöld. Að þvi er varðar stórflutning
varð um 15% hæltkun á farmgjöldum fyrir tilbúinn áburð, en yfirleitt
um 20% lækkun á farmgjöldum fyrir búntað timbur með jöfnum endum.
Var þannig frá gengið timbur greint frá lausu timbri i lest og sett i sér-
flokk með lægri taxta. — Þetta eru upplýsingar frá Eimskipafélagi ís-
lands, en gera má ráð fyrir, að svipað hafi gerzt hjá öðrum skipafélögum.
Gjaldeyrisgengi. Hinn 17. des. 1972 tilkynnti bankastjórn Seðlabank-
ans, að hún, að höfðu samráði við bankaráð og með samþykki rikis-
stjórnarinnar (sbr. 1. gr. laga nr. 20/1964), hefði ákveðið nýtt, lækkað
stofngengi islenzkrar krónu. Það tók gildi 19. des. og kom til frain-