Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Page 34
32*
Verzlunarskýrslur 1972
Noregur 0,5 0,2 0,2
Bretland 1,6 0,4 0,4
Frakkland 273,3 9,3 9,6
Holland 23 403,5 291,4 304.6
Ítalía 119,3 3,3 3.4
Sviss 21,3 1,5 1,5
V-Þýzkaland 10,6 3,9 4,1
Bandaríkin 0,2 0,4 0,4
önnur lönd (5) 0,0 0,2 0,3
86. Vísinda- og mælitæki o. þ. h 1,4 1,8
Bretland 0,1 0,1 0,1
0,0 0,4 0,4
V-Þýzkaland 0,3 0,5 0,5
Bandaríkin 0,2 0,3 0,7
önnur lönd (7) 0,0 0,1 0,1
Aðrar vörudeildir (10) 98,1 4,2 4,6
Rekstrarvöruinnflutningi skipt eftir löndum:
Danmörk 762,3 22,3 23,0
Noregur 401,9 9,3 9,9
Svíþjóð 31,8 2,2 2,4
Austurríki 0,1 0,0 0,0
Belgía 20,4 0.5 0,5
Bretland 70,6 7,5 7,7
Frakkland 1 010,8 36,7 37,6
Holland 23 735,4 294,8 309,4
Italía 241,0 8,8 9,1
Lúxembúrg 0,3 0,1 0,1
Sviss 187.1 13,2 13,4
V-Þýzkaland 2 598,5 90.9 93,6
Liechtenstein 0.0 0,1 0.1
Bandaríkin 4,6 1,3 1,7
Jamaíka 52 199,0 354,1 383,7
Súrínam 11 701,0 80,1 86,7
Malaví 10,0 0,5 0,5
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldaiinnar var sett
á fót nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna
tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin
sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Árið 1951 liófust sams konar
kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamn-
ingi íslands og Bandarikjanna i maí 1951. Síðar hafa hér hætzt við kaup
á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup frá ís-
lenzkum aðalverktökum á tækjum o. fI., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru hvor tveggja þessi kaup meðtalin í þeim
tölum, sem hér fara á eftir. — Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki toll-
meðferð eins og aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að
telja þær með innflutningi í verzlunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér
nokkra grein fyrir þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um
heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—72 (þús. kr.):