Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Síða 35
Verzlunarskýrslur 1972
33
1951 204 1956 2 439 1961 8 029 1966 4 123 1971 18 119
1952 77 1957 2 401 1962 4 473 1967 5 345 1972 19 342
1953 664 1958 5 113 1963 6 335 1968 9 158
1954 1 731 1959 9 797 1964 4 141 1969 10 570
1955 2 045 1960 16 825 1965 4 283 1970 19 319
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. ti! aukn-
ingar á söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eflir vöru-
flokkum 1971 og 1972 fer hér á eftir (í þús. kr.):
1971 1972
Fólksbílar (1971: 164, 1972: 179).......................... 14 643 15 187
Vöru- og sendiferðabílar (1971: 29, 1972: 28) .................... 242 414
Aðrir bílar .................................................... 658 49
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar ............................... 27 2
Vinnuvélar........................................................ 222 393
Aðrar vélar og tœki .............................................. 149 80
Varahlutir í bíla og vélar ....................................... 260 766
Skrifstofu- og búsáhöld og heimilistœki ........................... 68 190
Fatnaður ........................................................... 8 8
Ýmsar vörur ...................................................... 345 990
Vörur keyptar innanlands vegna söluvamings, svo og viðgerðir . 1 485 1 246
Bankakostnaður..................................................... 12 17
Alls 18 119 19 342
4. Útfluttar vörur.
Exporls.
{ töflu V (bls. 188—208) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum. Röð vörutegunda í þessari töflu fylgdi áður
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna, en frá og með 1970 er röð vöru-
tegunda í þessari töflu samkvæmt sérstakri vöruskrá Hagstofunnar fyrir
útflutning. Um þetta visast til nánari skýringa í 1. kafla þessa inngangs og
við upphaf töflu V á bls. 188.
í töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti útflutningsins eftir
vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóð-
anna. I töflu III á bls. 20—27 eru verðmætistölur útflutnings svarandi
til 2ja fyrstu tölustafa hinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs í vöru-
skrá Hagstofunnar fyrir útflutning, með skiptingu á lönd.
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn i
verzlunarskýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um
borð í skip (fob) á þeirri höfn, er þær fara fyrst frá samkvæmt sölu-
reikningi útflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við isfisk, sem islenzk
skip selja i erlendum höfnum, og gilda því um verðákvörðun hans i
verzlunarskýrslum sérstakar reglur. Til ársloka 1967 var, auk löndunar-
og sölukostnaðar o. fl„ dregin frá brúttósöluandvirði isfisks ákveðin fjár-
hæð á tonn fjrrir flutningskostnaði, en þessu var hætt frá og með árs-
byrjun 1968. Á árinu 1971 fylgdi Fiskifélag íslands þessum reglum við út-
reikning á fob-verði ísfisks út frá brúttósöluandvirði hans, og var hann
tekinn í útflutningsskýrslur samkvæmt því (hundraðstölur tilgreindar
hér á eftir miðast allar við brúttósöluandvirði): Bretland: Á ísaðri síld
3