Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1974, Side 48
46*
Verzlunnrskýrslur 1972
ingsbifreiða, cn með nýrri reglugerð (nr. 104/1972) var ákveðið, að það
skyldi aðeins nema 15% á vörubifreiðum að burðarmagni 6 tonn og þar
yfir og á almenningsbifreiðum. Síðar var ákveðið, að gjaldið skyldi aðeins
reiknað af grind almenningsbifreiða. — Leigubifreiðastjórar greiða gjald
þetta, en þeir halda áfram að njóta ívilnana í tolli.
Tollar á innfluttum vörum héldust óbreyttir á árinu 1972.
Samkvæmt upplýsingum Ríkisbókhaldsins voru tekjur <if innfluttnm
vörum sem hér segir, í millj. kr.:
1971 1972
Aðflutningsgjöld samkvæmt tollskrá1) .......................... 3 990,8 4 735,5
Benzíngjald2)....................................................... 570,3 654,1
Gúmmígjald2) ........................................................ 57,4 64,9
lunflutningsgjald ú bifreiðum og hifhjólum............................ 0,3 215,8
Alls 4 618,8 5 670,3
Söluskattur af vörum til eigin nota eða neyzlu innflytjanda — en
elcki til endursölu — er ekki meðtalinn í ofan greindum fjárhæðum.
Hinn almenni söluskattur á innlendum viðskipum var frá 1. marz 1970
(sbr. lög nr. 3/1970) hækkaður úr 7%% í 11%. Samkv. j-lið 4. gr. laga
nr. 10/1960, um söluskatt, skal söluskattur af vörum til eigin nota eða
neyzlu innflytjenda leggjast á tollverð vöru að viðbættum aðflutnings-
gjöldum og 10% áætlaðri álagningu. Tekjur af ]>essu gjaldi voru 196,8
millj. kr. 1970, en 218,4 millj. kr. 1972, hvort tveggja áður en 8% hluti
Jöfnunarsjóðs dergst frá.
Ofan greindur samanburður á tekjum af innfluttum vörum (að
frátöldum söluskatti) sýnir 22,8% hækkun þeirra frá 1971 til 1972.
Heildarverðmæti innflutnings hækkaði hins vegar um 5,9% frá 1971 til
1972. Sé innflutningi skipa og flugvéla sleppt bæði árin — en á þeim eru
engin gjöld — er hækkun innflutningsverðmætisins 13,5%. Sé enn fremur
sleppt innflutningi til framkvæmda Landsvirkjunar og til íslenzka álfé-
lagsins h. f. — en hann er undanþeginn aðflutningsgjöldum — hækkar
innflutningsverðmæti um 16,4% milli umræddra ára. Hækkun tekna af
innflutningi var hins vegar, eins og áður segir 22,8%, en að slepptum
tekjum af innflutningsgjaldi á bifreiðum, sem kom til 1972, er hækkunin
18,1%.
Hér á eftir er sýnd skipting cif-verðmætis innflutnings 1971 og 72
eftir tollhæð, bæði í beinum tölum og hlutfallstölum. Rétt er að taka það
fram, að i eftirfarandi yfirliti er ekki tekið tillit til niðurfellingar og
1) Innifalin i aðflutningsgjölcium cru: 5% hluti Jöfnunarsjóðs sveitarféiaga (1971
196.1 millj. kr.. 1972 232,9 millj. kr.), tollstöðvargjald og byggingarsjóðsgjald (hvort
um sig %% af aðflutningsgjöldum, saintals: 1971 39,2 millj. kr., 1972 46,6 millj. kr.),
sjónvarpstollur (1971 24,0 millj. kr., 1972 24,7 millj. kr.) og sérstakt gjald af bygg-
ingarefni til Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins (1971 4.6 miílj. kr., 1972
6.1 millj. kr.).
2) Rennur óskipt til vegamúla.